Fólkið á Airwaves: Norðurljósin, miðar á Björk, dansandi nammigrísir og íslenskur fiskur og franskar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. nóvember 2016 15:30 Iceland Airwaves hófst formlega í gær og voru ógrynni tónleika í boði fyrir þá tugi þúsunda gesta sem eru mættir á þessa glæsilegu íslensku tónleikahátíð sem er nú haldin í 18. sinn. Tómas Þór Þórðarson, fréttamaður, og Björn Sigurðsson (Böddi the great), kvikmyndatökumaður 365, fóru á stúfana í gærkvöldi og kíktu á stemninguna á fyrsta kvöldi hátíðarinnar. Þeir fóru bæði í rigninguna fyrir utan Nasa þar sem Snorri Helgason, Tilbury og Moses Hightower voru að spila en þar fundu þeir eldri mann frá Þýskalandi sem ákvað að koma til Íslands og sjá íslenska tónlist.Dizzy Rascal fór á kostum í Silfurbergi í Hörpu í gærkvöldi.Vísir/Andri MarinóMikil stemning var í Hörpu þar sem flottir rapptónleikar voru í boði. Reykjavíkurdætur stigu á stokk sem og Emmsjé Gauti og enski rapparinn Dizzy Rascal. Glowie og Axel Flóvent voru einnig vinsæl í Hörpu í gær. Fréttateymi Vísis tók tónleikagesti tali en þarna var mætt fólk frá Ástralíu sem vildi sjá Norðurljósin og hlusta á íslenska tónlist, slóvakískar stelpur sem komust ekki inn á tónleikana sem þær langaði að sjá og eldri hjón frá Lúxemborg sem eru mætt til að sjá fallega náttúru landsins og hlusta á góða tónlist. Björk er það sem flestir á Airwaves virðast vilja að sjá en erfitt var að fá miða á tónleika hennar. Ungir tvíburar héldu í smástund að þeir væru að vinna miða á tónleikana en svo var ekki. Að lokum þurftu menn að næra sig fyrir svefninn og þá var um að gera að fá sér fisk og franskar.Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. Að neðan má sjá myndasyrpu frá Andra Marinó Karlssyni, ljósmyndara Vísis. Airwaves Tengdar fréttir Biggi á Airwaves: „Pabbi, er Emmsjé Gauti mannæta?“ Við dóttir mín erum á þeytingi í gegnum rigninguna í Vesturbænum. Það er þegar orðið dimmt enda klukkan er að verða sex. Uppáhaldið okkar, Emmsjé Gauti, er við það að hefja fyrstu off venue tónleika sína á þessari Airwaveshátíð á Kaffi Vest. 3. nóvember 2016 13:45 Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour er á tískuvaktinni á tónlistarhátíðinni. 3. nóvember 2016 11:30 Hárprúð Hjaltalín heillaði á fyrsta degi Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst með látum í gær. Hljómsveitin Hjaltalín er ein af þeim sveitum sem troða upp utandagskrár á hátíðinni í ár, eða á því sem kallað er Off Venue, og hélt hún tónleika á Bryggjunni Brugghúsi úti á Granda í gærkvöldi. 3. nóvember 2016 15:00 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Iceland Airwaves hófst formlega í gær og voru ógrynni tónleika í boði fyrir þá tugi þúsunda gesta sem eru mættir á þessa glæsilegu íslensku tónleikahátíð sem er nú haldin í 18. sinn. Tómas Þór Þórðarson, fréttamaður, og Björn Sigurðsson (Böddi the great), kvikmyndatökumaður 365, fóru á stúfana í gærkvöldi og kíktu á stemninguna á fyrsta kvöldi hátíðarinnar. Þeir fóru bæði í rigninguna fyrir utan Nasa þar sem Snorri Helgason, Tilbury og Moses Hightower voru að spila en þar fundu þeir eldri mann frá Þýskalandi sem ákvað að koma til Íslands og sjá íslenska tónlist.Dizzy Rascal fór á kostum í Silfurbergi í Hörpu í gærkvöldi.Vísir/Andri MarinóMikil stemning var í Hörpu þar sem flottir rapptónleikar voru í boði. Reykjavíkurdætur stigu á stokk sem og Emmsjé Gauti og enski rapparinn Dizzy Rascal. Glowie og Axel Flóvent voru einnig vinsæl í Hörpu í gær. Fréttateymi Vísis tók tónleikagesti tali en þarna var mætt fólk frá Ástralíu sem vildi sjá Norðurljósin og hlusta á íslenska tónlist, slóvakískar stelpur sem komust ekki inn á tónleikana sem þær langaði að sjá og eldri hjón frá Lúxemborg sem eru mætt til að sjá fallega náttúru landsins og hlusta á góða tónlist. Björk er það sem flestir á Airwaves virðast vilja að sjá en erfitt var að fá miða á tónleika hennar. Ungir tvíburar héldu í smástund að þeir væru að vinna miða á tónleikana en svo var ekki. Að lokum þurftu menn að næra sig fyrir svefninn og þá var um að gera að fá sér fisk og franskar.Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. Að neðan má sjá myndasyrpu frá Andra Marinó Karlssyni, ljósmyndara Vísis.
Airwaves Tengdar fréttir Biggi á Airwaves: „Pabbi, er Emmsjé Gauti mannæta?“ Við dóttir mín erum á þeytingi í gegnum rigninguna í Vesturbænum. Það er þegar orðið dimmt enda klukkan er að verða sex. Uppáhaldið okkar, Emmsjé Gauti, er við það að hefja fyrstu off venue tónleika sína á þessari Airwaveshátíð á Kaffi Vest. 3. nóvember 2016 13:45 Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour er á tískuvaktinni á tónlistarhátíðinni. 3. nóvember 2016 11:30 Hárprúð Hjaltalín heillaði á fyrsta degi Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst með látum í gær. Hljómsveitin Hjaltalín er ein af þeim sveitum sem troða upp utandagskrár á hátíðinni í ár, eða á því sem kallað er Off Venue, og hélt hún tónleika á Bryggjunni Brugghúsi úti á Granda í gærkvöldi. 3. nóvember 2016 15:00 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Biggi á Airwaves: „Pabbi, er Emmsjé Gauti mannæta?“ Við dóttir mín erum á þeytingi í gegnum rigninguna í Vesturbænum. Það er þegar orðið dimmt enda klukkan er að verða sex. Uppáhaldið okkar, Emmsjé Gauti, er við það að hefja fyrstu off venue tónleika sína á þessari Airwaveshátíð á Kaffi Vest. 3. nóvember 2016 13:45
Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour er á tískuvaktinni á tónlistarhátíðinni. 3. nóvember 2016 11:30
Hárprúð Hjaltalín heillaði á fyrsta degi Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst með látum í gær. Hljómsveitin Hjaltalín er ein af þeim sveitum sem troða upp utandagskrár á hátíðinni í ár, eða á því sem kallað er Off Venue, og hélt hún tónleika á Bryggjunni Brugghúsi úti á Granda í gærkvöldi. 3. nóvember 2016 15:00