Rocky heilsaði upp á Pacmanninn og stappaði í hann stálinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. október 2016 23:30 Stallone og Pacquiao á góðri stund. vísir/getty Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao undirbýr sig nú af kappi fyrir bardagann við Jessie Vargas 5. nóvember næstkomandi. Pacquiao æfir núna í Wild Card Gym í Hollywood en Filippseyingurinn fékk góðan gest í heimsókn á dögunum, þegar sjálfur Sylvester Stallone heiðraði hann með nærveru sinni. Rocky Balboa, sem Stallone lék svo eftirminnilega í sjö kvikmyndum, átti nokkrar endurkomur í hringinn og sömu sögu er að segja af hinum 37 ára gamla Pacquiao. Hann tilkynnti að hann væri hættur eftir að hafa unnið Timothy Bradley í apríl síðastliðnum en Pacquiao hefur nú tekið hanskana af hillunni, aðallega af því að hann þarf á peningunum að halda. Pacquiao bíður erfitt verkefni gegn veltivigtarmeistaranum Vargas sem hefur unnið 27 af 28 bardögum sínum á atvinnumannaferlinum. Real Life Rocky with Reel Life Rocky! Great to have @officialslystallone at Wild Card watching me spar today. A photo posted by Manny Pacquiao (@mannypacquiao) on Oct 29, 2016 at 3:49pm PDT Box Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Sjá meira
Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao undirbýr sig nú af kappi fyrir bardagann við Jessie Vargas 5. nóvember næstkomandi. Pacquiao æfir núna í Wild Card Gym í Hollywood en Filippseyingurinn fékk góðan gest í heimsókn á dögunum, þegar sjálfur Sylvester Stallone heiðraði hann með nærveru sinni. Rocky Balboa, sem Stallone lék svo eftirminnilega í sjö kvikmyndum, átti nokkrar endurkomur í hringinn og sömu sögu er að segja af hinum 37 ára gamla Pacquiao. Hann tilkynnti að hann væri hættur eftir að hafa unnið Timothy Bradley í apríl síðastliðnum en Pacquiao hefur nú tekið hanskana af hillunni, aðallega af því að hann þarf á peningunum að halda. Pacquiao bíður erfitt verkefni gegn veltivigtarmeistaranum Vargas sem hefur unnið 27 af 28 bardögum sínum á atvinnumannaferlinum. Real Life Rocky with Reel Life Rocky! Great to have @officialslystallone at Wild Card watching me spar today. A photo posted by Manny Pacquiao (@mannypacquiao) on Oct 29, 2016 at 3:49pm PDT
Box Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Sjá meira