Besta fimleikafólkið okkar í sviðsljósinu í Þrándheimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2016 17:00 Stelpurnar í fimleikalandsliðinu. Mynd/Fimleikasamband Íslands Ísland á flotta fulltrúa á Norður Evrópumóti í áhaldafimleikum sem fram fer í Þrándheimi í Noregi um helgina. Á Norður Evrópumótinu er keppt í liðakeppni, fjölþraut og einstökum áhöldum. Ísland er með lið í kvennaflokki og þrjá einstaklinga í karlaflokki. Á laugardaginn verður keppt í liðakeppni og fjölþraut og á sunnudaginn verður keppt í úrslitum á einstökum áhöldum. Fyrir ári síðan fór mótið fram í Írlandi og var árangur Íslands á því mjög góður. Íslenska kvennaliðið lenti í þriðja sæti í liðakeppninni ásamt því að íslensku stúlkurnar sigruðu bæði í stökki og á tvíslá en stelpurnar unnu einnig eitt silfur og eitt brons. Strákarnir unnu síðan eitt brons. Norma Dögg Róbertsdóttir (stökk) og Irina Sazonova (tvíslá) unnu bæði gull á mótinu í fyrra, Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir fékk silfur í stökki og Irina brons á gólfinu. Dominiqua Alma , Norma Dögg Róbertsdóttir og Irina Sazonova eru ekki með íslenska liðinu að þessu sinni og því er endurnýjun í íslenska kvennaliðinu enda Sigríður Hrönn sú eina sem var líka með í fyrra. Martin Bjarni Guðmundsson er reynslunni ríkari frá því í fyrra þegar hann keppti á mótinu aðeins fjórtán ára gamall.Kvennalið Íslands skipa eftirfarandi keppendur: Agnes Suto Andrea Ingibjörg Orradóttir Katharína Sybila Jóhannsdóttir Margrét Lea Kristinsdóttir Sigríður Hrönn BergþórsdóttirKeppendur Íslands í karlaflokki eru: Guðjón Bjarki Hildarson Martin Bjarni Guðmundsson Valgarð ReinhardssonÞjálfarar í ferðinni eru: Guðmundur Þór Brynjólfsson, Sandra Dögg Árnadóttir og Róbert Kristmannsson.Dómarar eru: Auður Ólafsdóttir, Sandra Matthíasdóttir og Björn Magnús Tómasson Hildur Ketilsdóttir er fararstjóri í ferðinni.Íslenska landsliðsfólkið.Mynd/Fimleikasamband ÍslandsMynd/Fimleikasamband ÍslandsMynd/Fimleikasamband Íslands Fimleikar Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Sjá meira
Ísland á flotta fulltrúa á Norður Evrópumóti í áhaldafimleikum sem fram fer í Þrándheimi í Noregi um helgina. Á Norður Evrópumótinu er keppt í liðakeppni, fjölþraut og einstökum áhöldum. Ísland er með lið í kvennaflokki og þrjá einstaklinga í karlaflokki. Á laugardaginn verður keppt í liðakeppni og fjölþraut og á sunnudaginn verður keppt í úrslitum á einstökum áhöldum. Fyrir ári síðan fór mótið fram í Írlandi og var árangur Íslands á því mjög góður. Íslenska kvennaliðið lenti í þriðja sæti í liðakeppninni ásamt því að íslensku stúlkurnar sigruðu bæði í stökki og á tvíslá en stelpurnar unnu einnig eitt silfur og eitt brons. Strákarnir unnu síðan eitt brons. Norma Dögg Róbertsdóttir (stökk) og Irina Sazonova (tvíslá) unnu bæði gull á mótinu í fyrra, Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir fékk silfur í stökki og Irina brons á gólfinu. Dominiqua Alma , Norma Dögg Róbertsdóttir og Irina Sazonova eru ekki með íslenska liðinu að þessu sinni og því er endurnýjun í íslenska kvennaliðinu enda Sigríður Hrönn sú eina sem var líka með í fyrra. Martin Bjarni Guðmundsson er reynslunni ríkari frá því í fyrra þegar hann keppti á mótinu aðeins fjórtán ára gamall.Kvennalið Íslands skipa eftirfarandi keppendur: Agnes Suto Andrea Ingibjörg Orradóttir Katharína Sybila Jóhannsdóttir Margrét Lea Kristinsdóttir Sigríður Hrönn BergþórsdóttirKeppendur Íslands í karlaflokki eru: Guðjón Bjarki Hildarson Martin Bjarni Guðmundsson Valgarð ReinhardssonÞjálfarar í ferðinni eru: Guðmundur Þór Brynjólfsson, Sandra Dögg Árnadóttir og Róbert Kristmannsson.Dómarar eru: Auður Ólafsdóttir, Sandra Matthíasdóttir og Björn Magnús Tómasson Hildur Ketilsdóttir er fararstjóri í ferðinni.Íslenska landsliðsfólkið.Mynd/Fimleikasamband ÍslandsMynd/Fimleikasamband ÍslandsMynd/Fimleikasamband Íslands
Fimleikar Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Sjá meira