Aftur voru Ólympíuverðlaun tekin af honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2016 10:00 Soslan Tigiev sést hér á pallinum en hann er lengst til hægri. Vísir/Getty Glímumaður frá Úsbekistan hefur nú misst verðlaun sín frá Ólympíuleikunum í Peking 2008 en þetta var ekki í fyrsta sinn sem kappinn missir Ólympíuverðlaun mörgum árum eftir að hann vann þau. Soslan Tigiev er einn af þeim íþróttamönnum sem féllu á lyfjaprófi þegar sýni þeirra frá Ólympíuleikunum í Peking 2008 voru prófuð aftur. Hann lenti líka í því sama þegar sýni hans frá Ólympíuleikunum í London voru endurprófuð. BBC segir frá. Soslan Tigiev hafði áður misst brons frá Ólympíuleikunum í London 2012 en missti nú líka silfrið sem hann vann á leikunum í Peking 2008. Tigiev missti bronsið sitt 7. nóvember 2012. Alls voru Ólympíuverðlaun tekin af sex íþróttamönnum eftir að upp komst um ólöglega lyfjanotkun þeirra átta árum eftir að þau fengu þau um hálsinn á leikunum 2008. Alþjóðaólympíunefndin hefur látið fara á ný yfir tólfhundruð sýni frá Ólympíuleikunum í Peking og London. Þetta er gert þar sem nútímatækni og meiri þekking hefur séð til þess að nú uppgötvast fleiri ólögleg lyf í sýnum íþróttafólksins. Alls voru níu íþróttamenn dæmdir úr leik fyrir ólöglega lyfjanotkun frá ÓL 2008 en sex þeirra unnu verðlaun. Íþróttamennirnir eru: Soslan Tigiev, Úsbekistan, vann silfur í glímu Ekaterina Volkova, Rússlandi, vann brons í 3000 m hindrunarhlaupi Olha Korobka, Úkraínu, vann silfur í kraftlyftingum Taimuraz Tigiyev, Kasakstan, vann silfur í glímu Nastassia Novikava, Hvíta-Rússlandi, vann brons í kraftlyftingum Andrei Rybakou, Hvíta-Rússlandi, vann silfur í kraftlyftingum Sardar Hasanov, Aserbaísjan, kraftlyftingar Josephine Nnkiruka Onyia, Spáni, 100 m grindarhlaup Wilfredo Martinez, Kúbu, langstökk Ólympíuleikar 2016 í Ríó Úsbekistan Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Sjá meira
Glímumaður frá Úsbekistan hefur nú misst verðlaun sín frá Ólympíuleikunum í Peking 2008 en þetta var ekki í fyrsta sinn sem kappinn missir Ólympíuverðlaun mörgum árum eftir að hann vann þau. Soslan Tigiev er einn af þeim íþróttamönnum sem féllu á lyfjaprófi þegar sýni þeirra frá Ólympíuleikunum í Peking 2008 voru prófuð aftur. Hann lenti líka í því sama þegar sýni hans frá Ólympíuleikunum í London voru endurprófuð. BBC segir frá. Soslan Tigiev hafði áður misst brons frá Ólympíuleikunum í London 2012 en missti nú líka silfrið sem hann vann á leikunum í Peking 2008. Tigiev missti bronsið sitt 7. nóvember 2012. Alls voru Ólympíuverðlaun tekin af sex íþróttamönnum eftir að upp komst um ólöglega lyfjanotkun þeirra átta árum eftir að þau fengu þau um hálsinn á leikunum 2008. Alþjóðaólympíunefndin hefur látið fara á ný yfir tólfhundruð sýni frá Ólympíuleikunum í Peking og London. Þetta er gert þar sem nútímatækni og meiri þekking hefur séð til þess að nú uppgötvast fleiri ólögleg lyf í sýnum íþróttafólksins. Alls voru níu íþróttamenn dæmdir úr leik fyrir ólöglega lyfjanotkun frá ÓL 2008 en sex þeirra unnu verðlaun. Íþróttamennirnir eru: Soslan Tigiev, Úsbekistan, vann silfur í glímu Ekaterina Volkova, Rússlandi, vann brons í 3000 m hindrunarhlaupi Olha Korobka, Úkraínu, vann silfur í kraftlyftingum Taimuraz Tigiyev, Kasakstan, vann silfur í glímu Nastassia Novikava, Hvíta-Rússlandi, vann brons í kraftlyftingum Andrei Rybakou, Hvíta-Rússlandi, vann silfur í kraftlyftingum Sardar Hasanov, Aserbaísjan, kraftlyftingar Josephine Nnkiruka Onyia, Spáni, 100 m grindarhlaup Wilfredo Martinez, Kúbu, langstökk
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Úsbekistan Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Sjá meira