Ólafía Þórunn komst ekki í gegnum niðurskurðinn í Kína Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. október 2016 10:18 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. mynd/gsí Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var grátlega nálægt því að komast í gegnum niðurskurðinn á Sanya Ladies Open mótinu í Kína í morgun. Ólafía Þórunn var einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn en er á samtals fimm höggum yfir pari eftir fyrstu tvo dagana. Hún spilaði á tveimur höggum yfir pari í dag en mestu munaði um að hún fékk fjóra skolla í röð frá tíundu holu til þeirrar þrettándu. Hún fékk fugl á fjórtándu holu en hefði þurft annan á síðustu þremur holunum en það tókst ekki. 60 efstu keppendurnir komust áfram í gegnum niðurskurðinn en Ólafía Þórunn hafnaði í 63.-78. sæti. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn byrjar rólega í Kína Er á þremur höggum yfir pari á Sanya Ladies Open sem er hluti af Evrópumótaröðinni. 27. október 2016 12:00 Ólafía Þórunn komin inn á lokaúrtökumótið fyrir LPGA í Bandaríkjunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR skrifar íslensku golfsöguna þessa dagana en hún tryggði sér í gær sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. 24. október 2016 09:00 Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var grátlega nálægt því að komast í gegnum niðurskurðinn á Sanya Ladies Open mótinu í Kína í morgun. Ólafía Þórunn var einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn en er á samtals fimm höggum yfir pari eftir fyrstu tvo dagana. Hún spilaði á tveimur höggum yfir pari í dag en mestu munaði um að hún fékk fjóra skolla í röð frá tíundu holu til þeirrar þrettándu. Hún fékk fugl á fjórtándu holu en hefði þurft annan á síðustu þremur holunum en það tókst ekki. 60 efstu keppendurnir komust áfram í gegnum niðurskurðinn en Ólafía Þórunn hafnaði í 63.-78. sæti.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn byrjar rólega í Kína Er á þremur höggum yfir pari á Sanya Ladies Open sem er hluti af Evrópumótaröðinni. 27. október 2016 12:00 Ólafía Þórunn komin inn á lokaúrtökumótið fyrir LPGA í Bandaríkjunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR skrifar íslensku golfsöguna þessa dagana en hún tryggði sér í gær sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. 24. október 2016 09:00 Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn byrjar rólega í Kína Er á þremur höggum yfir pari á Sanya Ladies Open sem er hluti af Evrópumótaröðinni. 27. október 2016 12:00
Ólafía Þórunn komin inn á lokaúrtökumótið fyrir LPGA í Bandaríkjunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR skrifar íslensku golfsöguna þessa dagana en hún tryggði sér í gær sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. 24. október 2016 09:00