Markmiðið að komast á pall Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. október 2016 13:20 Íslenska stúlknaliðið. vísir/ernir Íslenska landsliðið í hópfimleikum kom til Maribor í Slóveníu seint í gærkvöldi. Evrópumeistaramótið í hópfimleikum hefst á morgun en stúlknalið og blandað lið yngri keppenda Íslands ríða á vaðið. Bæði lið æfðu í Lukna höllinni í dag en hún er á sama stað og Ljudski vrt, heimavöllur fótboltaliðsins FC Maribor sem lék í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2014-15. „Við ætlum að taka því svolítið rólega í dag, aðeins að finna áhöldin, koma okkur í gírinn og sjá hvernig flugþreytan fór með okkur,“ sagði Bjarni Gíslason, þjálfari stúlknaliðsins, þegar blaðamaður Vísis hitti hann að máli fyrir æfinguna í dag. „Á morgun ætlum að keyra á fullu eins og við gerum í úrslitunum. Við búumst við því að komast í úrslit og enda í einum af þremur efstu sætunum,“ sagði Bjarni ennfremur en úrslitin í stúlknaflokki fara fram á föstudaginn. Hann segir að markmiðið sé að ná í verðlaun á mótinu. „Markmiðið er 100% að vera á palli. Sé litið á styrkleika liðanna erum við alveg á toppnum og við eigum góða möguleika á þessu móti. Ef allt fer eins og það á að fara eigum við möguleika á titlinum,“ sagði Bjarni. En mun íslenska liðið brydda upp á einhverjum nýungum á morgun? „Hver og einn einstaklingur er að taka upp nýjar æfingar en þetta er svolítið hefðbundin stökk eins og hjá mörgum liðum,“ sagði Bjarni að lokum.Lukna höllin í Maribor.vísir/ingviþ Fimleikar Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira
Íslenska landsliðið í hópfimleikum kom til Maribor í Slóveníu seint í gærkvöldi. Evrópumeistaramótið í hópfimleikum hefst á morgun en stúlknalið og blandað lið yngri keppenda Íslands ríða á vaðið. Bæði lið æfðu í Lukna höllinni í dag en hún er á sama stað og Ljudski vrt, heimavöllur fótboltaliðsins FC Maribor sem lék í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2014-15. „Við ætlum að taka því svolítið rólega í dag, aðeins að finna áhöldin, koma okkur í gírinn og sjá hvernig flugþreytan fór með okkur,“ sagði Bjarni Gíslason, þjálfari stúlknaliðsins, þegar blaðamaður Vísis hitti hann að máli fyrir æfinguna í dag. „Á morgun ætlum að keyra á fullu eins og við gerum í úrslitunum. Við búumst við því að komast í úrslit og enda í einum af þremur efstu sætunum,“ sagði Bjarni ennfremur en úrslitin í stúlknaflokki fara fram á föstudaginn. Hann segir að markmiðið sé að ná í verðlaun á mótinu. „Markmiðið er 100% að vera á palli. Sé litið á styrkleika liðanna erum við alveg á toppnum og við eigum góða möguleika á þessu móti. Ef allt fer eins og það á að fara eigum við möguleika á titlinum,“ sagði Bjarni. En mun íslenska liðið brydda upp á einhverjum nýungum á morgun? „Hver og einn einstaklingur er að taka upp nýjar æfingar en þetta er svolítið hefðbundin stökk eins og hjá mörgum liðum,“ sagði Bjarni að lokum.Lukna höllin í Maribor.vísir/ingviþ
Fimleikar Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira