Málþófi haldið í lágmarki Jón Hákon Halldórsson skrifar 13. október 2016 07:00 Alþingismenn taka sér núna frí frá þingstörfum til þess að skipuleggja kosningabaráttuna. vísir/eyþór Áætlað er að þingstörf klárist í dag og alþingismenn fái þá tíma til þess að undirbúa sig fyrir kosningabaráttuna sem háð verður næstu tvær vikurnar. Samkvæmt upplýsingum frá Einar K. Guðfinnssyni, forseta Alþingis, er gert ráð fyrir að fyrir hádegi verði greidd atkvæði um þau mál sem ekki tókst að ljúka í gærkvöldi. „Það er löngu kominn tími á að þingið ljúki störfum þannig að það er gott að við komum á þann stað að þingi sé að ljúka. Og það gerðist eftir að stjórnarflokkarnir lögðu fyrir okkur sína forgangsröðun,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. Þingið er það lengsta sem hefur verið haldið frá árinu 1992 en þingfundardagar starfsárið 2015 til 2016 voru 144 talsins. Starfsárið 1992 voru þingfundardagar hins vegar 131. Aftur á móti eru þingfundadagar styttri núna en oft áður. Meðallengd þingfundardaga í ár var 5,48 klukkustundir. Katrín segir að stjórnarandstaðan hafi lagt sig fram um það að vera málefnaleg og halda málþófi í lágmarki. „Hér hefur ekki verið mikið um málþóf og mun minna en við höfum séð á undanförnum árum. Og það gerum við af því að við teljum mikilvægt fyrir Alþingi að nálgast málin með þeim hætti.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Sjá meira
Áætlað er að þingstörf klárist í dag og alþingismenn fái þá tíma til þess að undirbúa sig fyrir kosningabaráttuna sem háð verður næstu tvær vikurnar. Samkvæmt upplýsingum frá Einar K. Guðfinnssyni, forseta Alþingis, er gert ráð fyrir að fyrir hádegi verði greidd atkvæði um þau mál sem ekki tókst að ljúka í gærkvöldi. „Það er löngu kominn tími á að þingið ljúki störfum þannig að það er gott að við komum á þann stað að þingi sé að ljúka. Og það gerðist eftir að stjórnarflokkarnir lögðu fyrir okkur sína forgangsröðun,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. Þingið er það lengsta sem hefur verið haldið frá árinu 1992 en þingfundardagar starfsárið 2015 til 2016 voru 144 talsins. Starfsárið 1992 voru þingfundardagar hins vegar 131. Aftur á móti eru þingfundadagar styttri núna en oft áður. Meðallengd þingfundardaga í ár var 5,48 klukkustundir. Katrín segir að stjórnarandstaðan hafi lagt sig fram um það að vera málefnaleg og halda málþófi í lágmarki. „Hér hefur ekki verið mikið um málþóf og mun minna en við höfum séð á undanförnum árum. Og það gerum við af því að við teljum mikilvægt fyrir Alþingi að nálgast málin með þeim hætti.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Sjá meira