Fyrsta tap Stjörnunnar og báðir nýliðarnir á sigurbraut | Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2016 21:00 Carmen Tyson-Thomas var með þrennu. Vísir/Ósk Matthildur Arnarsdóttir Nýliðar Skallagríms og Njarðvíkur eru að byrja vel í Domino´s deild kvenna í körfubolta en bæði liðin fögnuðu sigri á heimavelli sínum í þriðju umferðinni í kvöld. Kvennalið Stjörnunnar tapaði aftur á móti sínum fyrsta leik á tímabilinu og hafa því öll liðin í deildinni tapað leik. Lið Skallagríms og Njarðvíkur hafa aftur á móti bæði unnið tvo fyrstu heimaleiki sína í vetur en þau komu til baka í kvöld eftir tap í 2. umferðinni um síðustu helgi. Stjarnan var eina ósigraða liðið eftir tvær fyrstu umferðirnar en þær töpuðu fyrsta leiknum sínum í Ljónagryfjunni Njarðvík í kvöld. Njarðvík vann Stjörnuna með átta stigum, 86-78. Carmen Tyson-Thomas fór á kostum í liði Njarðvíkur eins og í sigrinum á Val en hún var með þrennu á móti Stjörnunni í kvöld þar sem hún skoraði 37 stig, tók 12 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Heiða Björg Valdimarsdóttir var næststigahæst hjá Njarðvík með 18 stig. Skallagrímur vann Snæfell í fyrsta heimaleiknum og fylgdi því eftir með sigri á Grindavík í kvöld, 80-72. Skallagrímur hefur því unnið heimasigra á tveimur af bestu liðum deildarinnar í fyrstu þremur umferðunum. Tavelyn Tillman var með 36 stig, 8 fráköst og 6 stoðsendingar hjá Skallagrími í kvöld, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir bætti við 16 stigum, 8 fráköstum og 6 stoðsendingum og Ragnheiður Benónísdóttir var með 11 stig og 10 fráköst.Öll úrslitin í Domino´s deild kvenna í kvöld:Skallagrímur-Grindavík 80-72 (18-17, 23-20, 20-18, 19-17)Skallagrímur: Tavelyn Tillman 36/8 fráköst/6 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 16/8 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 11/10 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2/4 fráköst.Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 21/4 fráköst, Ashley Grimes 17/10 fráköst/8 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 12/9 fráköst, Ólöf Rún ladóttir 12, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 4/5 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 4, Hrund Skúladóttir 2.Njarðvík-Stjarnan 86-78 (18-18, 21-16, 19-18, 28-26)Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 37/12 fráköst/10 stoðsendingar/7 stolnir, Heiða Björg Valdimarsdóttir 18, María Jónsdóttir 10/4 fráköst, Björk Gunnarsdótir 7, Júlia Scheving Steindórsdóttir 5/7 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 5, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 2/4 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 20/8 fráköst/7 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 13, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 13/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 9/6 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 8, Jenný Harðardóttir 4, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/8 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4/7 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 3.Keflavík-Haukar 73-52 (22-14, 14-11, 21-18, 16-9)Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 17/7 fráköst, Dominique Hudson 15/9 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/7 fráköst, Erna Hákonardóttir 11, Katla Rún Garðarsdóttir 6/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/7 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 3, Þóranna Kika Hodge-Carr 2, Elsa Albertsdóttir 2.Haukar: Michelle Nicole Mitchell 21/11 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 13/7 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 6, Sólrún Inga Gísladóttir 5, Dýrfinna Arnardóttir 5/7 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 2/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Nýliðar Skallagríms og Njarðvíkur eru að byrja vel í Domino´s deild kvenna í körfubolta en bæði liðin fögnuðu sigri á heimavelli sínum í þriðju umferðinni í kvöld. Kvennalið Stjörnunnar tapaði aftur á móti sínum fyrsta leik á tímabilinu og hafa því öll liðin í deildinni tapað leik. Lið Skallagríms og Njarðvíkur hafa aftur á móti bæði unnið tvo fyrstu heimaleiki sína í vetur en þau komu til baka í kvöld eftir tap í 2. umferðinni um síðustu helgi. Stjarnan var eina ósigraða liðið eftir tvær fyrstu umferðirnar en þær töpuðu fyrsta leiknum sínum í Ljónagryfjunni Njarðvík í kvöld. Njarðvík vann Stjörnuna með átta stigum, 86-78. Carmen Tyson-Thomas fór á kostum í liði Njarðvíkur eins og í sigrinum á Val en hún var með þrennu á móti Stjörnunni í kvöld þar sem hún skoraði 37 stig, tók 12 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Heiða Björg Valdimarsdóttir var næststigahæst hjá Njarðvík með 18 stig. Skallagrímur vann Snæfell í fyrsta heimaleiknum og fylgdi því eftir með sigri á Grindavík í kvöld, 80-72. Skallagrímur hefur því unnið heimasigra á tveimur af bestu liðum deildarinnar í fyrstu þremur umferðunum. Tavelyn Tillman var með 36 stig, 8 fráköst og 6 stoðsendingar hjá Skallagrími í kvöld, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir bætti við 16 stigum, 8 fráköstum og 6 stoðsendingum og Ragnheiður Benónísdóttir var með 11 stig og 10 fráköst.Öll úrslitin í Domino´s deild kvenna í kvöld:Skallagrímur-Grindavík 80-72 (18-17, 23-20, 20-18, 19-17)Skallagrímur: Tavelyn Tillman 36/8 fráköst/6 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 16/8 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 11/10 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2/4 fráköst.Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 21/4 fráköst, Ashley Grimes 17/10 fráköst/8 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 12/9 fráköst, Ólöf Rún ladóttir 12, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 4/5 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 4, Hrund Skúladóttir 2.Njarðvík-Stjarnan 86-78 (18-18, 21-16, 19-18, 28-26)Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 37/12 fráköst/10 stoðsendingar/7 stolnir, Heiða Björg Valdimarsdóttir 18, María Jónsdóttir 10/4 fráköst, Björk Gunnarsdótir 7, Júlia Scheving Steindórsdóttir 5/7 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 5, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 2/4 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 20/8 fráköst/7 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 13, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 13/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 9/6 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 8, Jenný Harðardóttir 4, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/8 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4/7 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 3.Keflavík-Haukar 73-52 (22-14, 14-11, 21-18, 16-9)Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 17/7 fráköst, Dominique Hudson 15/9 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/7 fráköst, Erna Hákonardóttir 11, Katla Rún Garðarsdóttir 6/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/7 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 3, Þóranna Kika Hodge-Carr 2, Elsa Albertsdóttir 2.Haukar: Michelle Nicole Mitchell 21/11 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 13/7 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 6, Sólrún Inga Gísladóttir 5, Dýrfinna Arnardóttir 5/7 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 2/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira