„Hefðum varla getað gert þetta betur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2016 18:11 Aníta að vonum ánægð að vera orðin Evrópumeistari. vísir/ingviþ Aníta Sól Tyrfingsdóttir er ein af íslensku gullstelpunum sem urðu Evrópumeistarar í hópfimleikum í dag. Hún var að vonum hin kátasta þegar hún ræddi við blaðamann Vísis nú fyrir skemmstu. „Þetta er ólýsanleg tilfinning og ég vona að öllum hérna finnist það,“ sagði Aníta sem vonast til þess að lið Íslands í fullorðinsflokki sem keppa á morgun vinni einnig til verðlauna. „Ég óska öllum íslensku liðunum alls hins besta og vona að þau komist öll á pall og nái markmiðum sínum,“ sagði Aníta. Hún kvaðst ánægð með frammistöðu íslenska liðsins í dag. „Þetta gekk allt samkvæmt áætlun. Það voru nokkur stökk sem voru ekki alveg nógu góð en við hefðum varla getað gert þetta betur,“ sagði Aníta og bætti því við að íslenska liðið hefði bætt sig talsvert frá undankeppninni á miðvikudaginn. „Í dansi og á dýnu bættum við okkur og okkur gekk svo aðeins betur á trampólíninu,“ sagði Aníta að lokum. Fimleikar Tengdar fréttir Fyrirliði bronsliðsins: Var ekki búin að reikna þetta út Tanja Ólafsdóttir er fyrirliði blandaðs liðs Íslands í unglingaflokki sem nældi sér í brons á EM í hópfimleikum í Maribor í Slóveníu í dag. 14. október 2016 15:43 "Áttum þetta 100% skilið“ Íslenska stúlknalandsliðið varð í dag Evrópumeistari í hópfimleikum. 14. október 2016 17:53 Gott að byrja í þessu liði Eftir farsælan feril í áhaldafimleikum ákvað Norma Dögg Róbertsdóttir að söðla um og færði sig yfir í hópfimleika þar sem hún finnur sig vel. Hún hjálpaði blandaða liðinu að tryggja sig inn í úrslitin á EM í gær. 14. október 2016 06:00 „Við erum Evrópumeistarar í dansi“ Blandað lið Íslands í unglingaflokki vann til bronsverðlauna á EM í hópfimleikum í Maribor í Slóveníu. 14. október 2016 16:30 Stelpurnar tóku gullið Ísland eignaðist nú rétt í þessu Evrópumeistara í hópfimleikum er stúlknaliðið vann öruggan sigur í sínum flokki. 14. október 2016 18:45 Frábær dans krakkanna tryggði þeim bronsið | Fyrstu verðlaunin í húsi Blandað lið Íslands í unglingaflokki vann til bronsverðlauna á EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. 14. október 2016 14:37 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Aníta Sól Tyrfingsdóttir er ein af íslensku gullstelpunum sem urðu Evrópumeistarar í hópfimleikum í dag. Hún var að vonum hin kátasta þegar hún ræddi við blaðamann Vísis nú fyrir skemmstu. „Þetta er ólýsanleg tilfinning og ég vona að öllum hérna finnist það,“ sagði Aníta sem vonast til þess að lið Íslands í fullorðinsflokki sem keppa á morgun vinni einnig til verðlauna. „Ég óska öllum íslensku liðunum alls hins besta og vona að þau komist öll á pall og nái markmiðum sínum,“ sagði Aníta. Hún kvaðst ánægð með frammistöðu íslenska liðsins í dag. „Þetta gekk allt samkvæmt áætlun. Það voru nokkur stökk sem voru ekki alveg nógu góð en við hefðum varla getað gert þetta betur,“ sagði Aníta og bætti því við að íslenska liðið hefði bætt sig talsvert frá undankeppninni á miðvikudaginn. „Í dansi og á dýnu bættum við okkur og okkur gekk svo aðeins betur á trampólíninu,“ sagði Aníta að lokum.
Fimleikar Tengdar fréttir Fyrirliði bronsliðsins: Var ekki búin að reikna þetta út Tanja Ólafsdóttir er fyrirliði blandaðs liðs Íslands í unglingaflokki sem nældi sér í brons á EM í hópfimleikum í Maribor í Slóveníu í dag. 14. október 2016 15:43 "Áttum þetta 100% skilið“ Íslenska stúlknalandsliðið varð í dag Evrópumeistari í hópfimleikum. 14. október 2016 17:53 Gott að byrja í þessu liði Eftir farsælan feril í áhaldafimleikum ákvað Norma Dögg Róbertsdóttir að söðla um og færði sig yfir í hópfimleika þar sem hún finnur sig vel. Hún hjálpaði blandaða liðinu að tryggja sig inn í úrslitin á EM í gær. 14. október 2016 06:00 „Við erum Evrópumeistarar í dansi“ Blandað lið Íslands í unglingaflokki vann til bronsverðlauna á EM í hópfimleikum í Maribor í Slóveníu. 14. október 2016 16:30 Stelpurnar tóku gullið Ísland eignaðist nú rétt í þessu Evrópumeistara í hópfimleikum er stúlknaliðið vann öruggan sigur í sínum flokki. 14. október 2016 18:45 Frábær dans krakkanna tryggði þeim bronsið | Fyrstu verðlaunin í húsi Blandað lið Íslands í unglingaflokki vann til bronsverðlauna á EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. 14. október 2016 14:37 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Fyrirliði bronsliðsins: Var ekki búin að reikna þetta út Tanja Ólafsdóttir er fyrirliði blandaðs liðs Íslands í unglingaflokki sem nældi sér í brons á EM í hópfimleikum í Maribor í Slóveníu í dag. 14. október 2016 15:43
"Áttum þetta 100% skilið“ Íslenska stúlknalandsliðið varð í dag Evrópumeistari í hópfimleikum. 14. október 2016 17:53
Gott að byrja í þessu liði Eftir farsælan feril í áhaldafimleikum ákvað Norma Dögg Róbertsdóttir að söðla um og færði sig yfir í hópfimleika þar sem hún finnur sig vel. Hún hjálpaði blandaða liðinu að tryggja sig inn í úrslitin á EM í gær. 14. október 2016 06:00
„Við erum Evrópumeistarar í dansi“ Blandað lið Íslands í unglingaflokki vann til bronsverðlauna á EM í hópfimleikum í Maribor í Slóveníu. 14. október 2016 16:30
Stelpurnar tóku gullið Ísland eignaðist nú rétt í þessu Evrópumeistara í hópfimleikum er stúlknaliðið vann öruggan sigur í sínum flokki. 14. október 2016 18:45
Frábær dans krakkanna tryggði þeim bronsið | Fyrstu verðlaunin í húsi Blandað lið Íslands í unglingaflokki vann til bronsverðlauna á EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. 14. október 2016 14:37