Glódís: Okkur langaði efst á pallinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2016 16:05 Glódís sveipuð íslenska fánanum. vísir/ingviþ Glódís Guðgeirsdóttir kláraði að keppa á sínu fjórða Evrópumóti í dag. Á þessum fjórum mótum sem hún hefur verið hluti af kvennaliði Íslands hefur það aldrei lent neðar en í 2. sæti.Íslensku stelpurnar þurftu að sætta sig við silfrið á EM í áhaldafimleikum í Maribor í dag þrátt fyrir góða frammistöðu. Svíar tóku gullið líkt og á Íslandi fyrir tveimur árum. „Þetta eru smá vonbrigði, okkur langaði efst á pallinn. En þetta snýst um dagsformið. Dansinn var greinilega ekki jafn góður og við vonuðumst til en stökkin voru frábær. Svona eru íþróttirnar,“ sagði Glódís í samtali við Vísi eftir verðlaunafhendinguna. En var eitthvað sem mátti betur fara hjá íslenska liðinu í dag? „Ég veit ekki alveg hvernig dansinn fór, hvaða móment við fengum og fengum ekki, en ég ætla að skjóta á að einhver dýr mistök hafi verið gerð þar. Við vorum með nokkur svipuð móment en framkvæmdin hefur bara verið betri hjá Svíunum,“ sagði Glódís. Hún segir að íslenska liðið verði að nota þetta sem hvatningu til að ná gullinu á EM eftir tvö ár. „Maður verður bara hungraðri, þetta bugar mann ekki,“ sagði Glódís að lokum. Fimleikar Tengdar fréttir Norma Dögg: Hópurinn hefur aldrei verið eins þéttur og í dag Norma Dögg Róbertsdóttir bætti enn einni medalíunni í safnið sitt í dag þegar blandað lið Íslands endaði í 3. sæti á EM í Maribor í Slóveníu. 15. október 2016 13:06 Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Ísland vann nú rétt í þessu til bronsverðlauna í blönduðum flokki á lokadegi EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. 15. október 2016 12:01 "Gerðum breytingar í dansinum til að hækka okkur“ Einar Ingi Eyþórsson, liðsmaður blandaðs liðs Íslands, var að vonum kátur eftir að íslensku krakkarnir tryggðu sér brons á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 14:11 Kolbrún Þöll um ofurstökkið: Ég þarf bara að spenna mig aðeins betur Kolbrún Þöll Þorradóttir sýndi mögnuð tilþrif í undankeppninni kvennaliða á EM í hópfimleikum á fimmtudaginn þegar hún framkvæmdi stökk á trampólíni sem ekki hafa sést áður. 15. október 2016 10:00 Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Kvennalið Íslands varð að sætta sig við silfrið á öðru Evrópumótinu í hópfimleikum í röð. 15. október 2016 14:30 Nýja stjarnan með ofurstökkin Kolbrún Þöll Þorradóttir er ein bjartasta vonin í íslenskum fimleikum. Þessi 16 ára Garðbæingur er sú yngsta í íslenska kvennaliðinu sem ætlar sér að vinna til gullverðlauna á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 07:00 Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Sjá meira
Glódís Guðgeirsdóttir kláraði að keppa á sínu fjórða Evrópumóti í dag. Á þessum fjórum mótum sem hún hefur verið hluti af kvennaliði Íslands hefur það aldrei lent neðar en í 2. sæti.Íslensku stelpurnar þurftu að sætta sig við silfrið á EM í áhaldafimleikum í Maribor í dag þrátt fyrir góða frammistöðu. Svíar tóku gullið líkt og á Íslandi fyrir tveimur árum. „Þetta eru smá vonbrigði, okkur langaði efst á pallinn. En þetta snýst um dagsformið. Dansinn var greinilega ekki jafn góður og við vonuðumst til en stökkin voru frábær. Svona eru íþróttirnar,“ sagði Glódís í samtali við Vísi eftir verðlaunafhendinguna. En var eitthvað sem mátti betur fara hjá íslenska liðinu í dag? „Ég veit ekki alveg hvernig dansinn fór, hvaða móment við fengum og fengum ekki, en ég ætla að skjóta á að einhver dýr mistök hafi verið gerð þar. Við vorum með nokkur svipuð móment en framkvæmdin hefur bara verið betri hjá Svíunum,“ sagði Glódís. Hún segir að íslenska liðið verði að nota þetta sem hvatningu til að ná gullinu á EM eftir tvö ár. „Maður verður bara hungraðri, þetta bugar mann ekki,“ sagði Glódís að lokum.
Fimleikar Tengdar fréttir Norma Dögg: Hópurinn hefur aldrei verið eins þéttur og í dag Norma Dögg Róbertsdóttir bætti enn einni medalíunni í safnið sitt í dag þegar blandað lið Íslands endaði í 3. sæti á EM í Maribor í Slóveníu. 15. október 2016 13:06 Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Ísland vann nú rétt í þessu til bronsverðlauna í blönduðum flokki á lokadegi EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. 15. október 2016 12:01 "Gerðum breytingar í dansinum til að hækka okkur“ Einar Ingi Eyþórsson, liðsmaður blandaðs liðs Íslands, var að vonum kátur eftir að íslensku krakkarnir tryggðu sér brons á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 14:11 Kolbrún Þöll um ofurstökkið: Ég þarf bara að spenna mig aðeins betur Kolbrún Þöll Þorradóttir sýndi mögnuð tilþrif í undankeppninni kvennaliða á EM í hópfimleikum á fimmtudaginn þegar hún framkvæmdi stökk á trampólíni sem ekki hafa sést áður. 15. október 2016 10:00 Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Kvennalið Íslands varð að sætta sig við silfrið á öðru Evrópumótinu í hópfimleikum í röð. 15. október 2016 14:30 Nýja stjarnan með ofurstökkin Kolbrún Þöll Þorradóttir er ein bjartasta vonin í íslenskum fimleikum. Þessi 16 ára Garðbæingur er sú yngsta í íslenska kvennaliðinu sem ætlar sér að vinna til gullverðlauna á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 07:00 Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Sjá meira
Norma Dögg: Hópurinn hefur aldrei verið eins þéttur og í dag Norma Dögg Róbertsdóttir bætti enn einni medalíunni í safnið sitt í dag þegar blandað lið Íslands endaði í 3. sæti á EM í Maribor í Slóveníu. 15. október 2016 13:06
Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Ísland vann nú rétt í þessu til bronsverðlauna í blönduðum flokki á lokadegi EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. 15. október 2016 12:01
"Gerðum breytingar í dansinum til að hækka okkur“ Einar Ingi Eyþórsson, liðsmaður blandaðs liðs Íslands, var að vonum kátur eftir að íslensku krakkarnir tryggðu sér brons á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 14:11
Kolbrún Þöll um ofurstökkið: Ég þarf bara að spenna mig aðeins betur Kolbrún Þöll Þorradóttir sýndi mögnuð tilþrif í undankeppninni kvennaliða á EM í hópfimleikum á fimmtudaginn þegar hún framkvæmdi stökk á trampólíni sem ekki hafa sést áður. 15. október 2016 10:00
Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Kvennalið Íslands varð að sætta sig við silfrið á öðru Evrópumótinu í hópfimleikum í röð. 15. október 2016 14:30
Nýja stjarnan með ofurstökkin Kolbrún Þöll Þorradóttir er ein bjartasta vonin í íslenskum fimleikum. Þessi 16 ára Garðbæingur er sú yngsta í íslenska kvennaliðinu sem ætlar sér að vinna til gullverðlauna á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 07:00