Andrea Sif og Kolbrún Þöll í úrvalsliðinu annað Evrópumótið í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2016 10:00 vísir/ernir/steinunn anna/ingviþ Ísland á þrjá fulltrúa í úrvalsliði EM 2016 í hópfimleikum sem var opinberað á lokahófi mótsins í gær. Þetta eru þær Andrea Sif Pétursdóttir, Kolbrún Þöll Þorradóttir og Valgerður Sigfinnsdóttir. Stjörnustelpurnar Andrea Sif og Kolbrún Þöll voru einnig í úrvalsliði EM 2014 sem var haldið á Íslandi. Ísland átti einnig þrjá fulltrúa í því liði en auk Andreu Sifjar og Kolbrúnar Þallar var Sólveig Bergsdóttir valin í úrvalsliðið 2014.Íslenska kvennaliðið endaði í 2. sæti á EM í Maribor í Slóveníu sem lauk í gær. Líkt og á Íslandi fyrir tveimur árum tóku Svíar gullið í kvennaflokki. Ísland sendi fjögur lið til leiks á EM í Maribor og þau komust öll á verðlaunapall. Stúlknaliðið vann til gullverðlauna, kvennaliðið silfur og blönduðu liðin brons. Icelandic All Star Team #teamgym2016 #em16 #teamisland #underarmouriceland A photo posted by Stjarnan TeamGym (@stjarnanteamgym) on Oct 15, 2016 at 2:00pm PDT Fimleikar Tengdar fréttir Glódís: Okkur langaði efst á pallinn Glódís Guðgeirsdóttir kláraði að keppa á sínu fjórða Evrópumóti í dag. Á þessum fjórum mótum sem hún hefur verið hluti af kvennaliði Íslands hefur það aldrei lent neðar en í 2. sæti. 15. október 2016 16:05 Norma Dögg: Hópurinn hefur aldrei verið eins þéttur og í dag Norma Dögg Róbertsdóttir bætti enn einni medalíunni í safnið sitt í dag þegar blandað lið Íslands endaði í 3. sæti á EM í Maribor í Slóveníu. 15. október 2016 13:06 "Komum við ennþá hungraðri á næsta EM“ Valgerður Sigfinnsdóttir bar sig vel eftir að íslenska kvennaliðið rétt missti af gullverðlaunum í hendur Svía, annað Evrópumótið í hópfimleikum í röð. 15. október 2016 16:25 Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Ísland vann nú rétt í þessu til bronsverðlauna í blönduðum flokki á lokadegi EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. 15. október 2016 12:01 "Gerðum breytingar í dansinum til að hækka okkur“ Einar Ingi Eyþórsson, liðsmaður blandaðs liðs Íslands, var að vonum kátur eftir að íslensku krakkarnir tryggðu sér brons á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 14:11 Kolbrún Þöll um ofurstökkið: Ég þarf bara að spenna mig aðeins betur Kolbrún Þöll Þorradóttir sýndi mögnuð tilþrif í undankeppninni kvennaliða á EM í hópfimleikum á fimmtudaginn þegar hún framkvæmdi stökk á trampólíni sem ekki hafa sést áður. 15. október 2016 10:00 Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Kvennalið Íslands varð að sætta sig við silfrið á öðru Evrópumótinu í hópfimleikum í röð. 15. október 2016 14:30 Nýja stjarnan með ofurstökkin Kolbrún Þöll Þorradóttir er ein bjartasta vonin í íslenskum fimleikum. Þessi 16 ára Garðbæingur er sú yngsta í íslenska kvennaliðinu sem ætlar sér að vinna til gullverðlauna á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 07:00 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira
Ísland á þrjá fulltrúa í úrvalsliði EM 2016 í hópfimleikum sem var opinberað á lokahófi mótsins í gær. Þetta eru þær Andrea Sif Pétursdóttir, Kolbrún Þöll Þorradóttir og Valgerður Sigfinnsdóttir. Stjörnustelpurnar Andrea Sif og Kolbrún Þöll voru einnig í úrvalsliði EM 2014 sem var haldið á Íslandi. Ísland átti einnig þrjá fulltrúa í því liði en auk Andreu Sifjar og Kolbrúnar Þallar var Sólveig Bergsdóttir valin í úrvalsliðið 2014.Íslenska kvennaliðið endaði í 2. sæti á EM í Maribor í Slóveníu sem lauk í gær. Líkt og á Íslandi fyrir tveimur árum tóku Svíar gullið í kvennaflokki. Ísland sendi fjögur lið til leiks á EM í Maribor og þau komust öll á verðlaunapall. Stúlknaliðið vann til gullverðlauna, kvennaliðið silfur og blönduðu liðin brons. Icelandic All Star Team #teamgym2016 #em16 #teamisland #underarmouriceland A photo posted by Stjarnan TeamGym (@stjarnanteamgym) on Oct 15, 2016 at 2:00pm PDT
Fimleikar Tengdar fréttir Glódís: Okkur langaði efst á pallinn Glódís Guðgeirsdóttir kláraði að keppa á sínu fjórða Evrópumóti í dag. Á þessum fjórum mótum sem hún hefur verið hluti af kvennaliði Íslands hefur það aldrei lent neðar en í 2. sæti. 15. október 2016 16:05 Norma Dögg: Hópurinn hefur aldrei verið eins þéttur og í dag Norma Dögg Róbertsdóttir bætti enn einni medalíunni í safnið sitt í dag þegar blandað lið Íslands endaði í 3. sæti á EM í Maribor í Slóveníu. 15. október 2016 13:06 "Komum við ennþá hungraðri á næsta EM“ Valgerður Sigfinnsdóttir bar sig vel eftir að íslenska kvennaliðið rétt missti af gullverðlaunum í hendur Svía, annað Evrópumótið í hópfimleikum í röð. 15. október 2016 16:25 Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Ísland vann nú rétt í þessu til bronsverðlauna í blönduðum flokki á lokadegi EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. 15. október 2016 12:01 "Gerðum breytingar í dansinum til að hækka okkur“ Einar Ingi Eyþórsson, liðsmaður blandaðs liðs Íslands, var að vonum kátur eftir að íslensku krakkarnir tryggðu sér brons á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 14:11 Kolbrún Þöll um ofurstökkið: Ég þarf bara að spenna mig aðeins betur Kolbrún Þöll Þorradóttir sýndi mögnuð tilþrif í undankeppninni kvennaliða á EM í hópfimleikum á fimmtudaginn þegar hún framkvæmdi stökk á trampólíni sem ekki hafa sést áður. 15. október 2016 10:00 Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Kvennalið Íslands varð að sætta sig við silfrið á öðru Evrópumótinu í hópfimleikum í röð. 15. október 2016 14:30 Nýja stjarnan með ofurstökkin Kolbrún Þöll Þorradóttir er ein bjartasta vonin í íslenskum fimleikum. Þessi 16 ára Garðbæingur er sú yngsta í íslenska kvennaliðinu sem ætlar sér að vinna til gullverðlauna á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 07:00 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira
Glódís: Okkur langaði efst á pallinn Glódís Guðgeirsdóttir kláraði að keppa á sínu fjórða Evrópumóti í dag. Á þessum fjórum mótum sem hún hefur verið hluti af kvennaliði Íslands hefur það aldrei lent neðar en í 2. sæti. 15. október 2016 16:05
Norma Dögg: Hópurinn hefur aldrei verið eins þéttur og í dag Norma Dögg Róbertsdóttir bætti enn einni medalíunni í safnið sitt í dag þegar blandað lið Íslands endaði í 3. sæti á EM í Maribor í Slóveníu. 15. október 2016 13:06
"Komum við ennþá hungraðri á næsta EM“ Valgerður Sigfinnsdóttir bar sig vel eftir að íslenska kvennaliðið rétt missti af gullverðlaunum í hendur Svía, annað Evrópumótið í hópfimleikum í röð. 15. október 2016 16:25
Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Ísland vann nú rétt í þessu til bronsverðlauna í blönduðum flokki á lokadegi EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. 15. október 2016 12:01
"Gerðum breytingar í dansinum til að hækka okkur“ Einar Ingi Eyþórsson, liðsmaður blandaðs liðs Íslands, var að vonum kátur eftir að íslensku krakkarnir tryggðu sér brons á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 14:11
Kolbrún Þöll um ofurstökkið: Ég þarf bara að spenna mig aðeins betur Kolbrún Þöll Þorradóttir sýndi mögnuð tilþrif í undankeppninni kvennaliða á EM í hópfimleikum á fimmtudaginn þegar hún framkvæmdi stökk á trampólíni sem ekki hafa sést áður. 15. október 2016 10:00
Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Kvennalið Íslands varð að sætta sig við silfrið á öðru Evrópumótinu í hópfimleikum í röð. 15. október 2016 14:30
Nýja stjarnan með ofurstökkin Kolbrún Þöll Þorradóttir er ein bjartasta vonin í íslenskum fimleikum. Þessi 16 ára Garðbæingur er sú yngsta í íslenska kvennaliðinu sem ætlar sér að vinna til gullverðlauna á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 07:00