Mourinho um Rooney: Sagan skiptir engu máli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. október 2016 09:16 Wayne Rooney hefur verið mikið á bekknum að undanförnu. Vísir/Getty Wayne Rooney hefur ekki verið í byrjunarliði Manchester United síðustu vikurnar og líklega verður engin breyting á því í kvöld þegar liðið mætir Liverpool á Anfield í kvöld. Rooney á aðeins einn byrjunarliðsleik síðustu fjórar vikurnar en það var gegn Northampton í enska deildabikarnum. Rooney skoraði sigurmark United í 1-0 sigri liðsins á Liverpool á Anfield á síðustu leiktíð en Mourinho segir að fyrri afrek hafi lítið að segja. „Leikur er einangraður viðburður og hefur engin tengsl við það sem þú hefur áður afrekað og engin tengsl við afrek framtíðarinnar,“ sagði Mourinho. „Þess vegna er ég ekki hrifinn af tölfræði um fyrri viðureignir liða og þess háttar málum.“ Mourinho segir að það sé hans verk að velja í liðið og að hann hafi um 24 leikmenn að velja. Rooney, sem einnig hefur misst sæti sitt í enska landsliðinu, hefur átt misjöfnu gengi að fagna síðustu misseri. „Ég vorkenni Rooney. Undir lok síðasta tímabils var hann að spila aftarlega á miðjunni en síðan var hann orðin nía aftur og svo tía. Hann er örugglega svolítið ringlaður,“ sagði Ryan Giggs, fyrrum samherji hans hjá United, á dögunum. Mourinho gaf lítið fyrir ummæli Giggs. „Ef Rooney er ringlaður þá er það ekki út af mér. Hann getur spilað hvar sem er. Það er ekkert vandamál.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Velja bestu lið United og Liverpool sem þeir mættu á ferlinum Gary Neville og Jamie Carragher opinbera bestu leikmenn Liverpool og United á þeirra tíma í úrvalsdeildinni. 14. október 2016 08:30 Segir engar líkur á því að Rooney verði sviptur fyrirliðabandinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að verða sviptur fyrirliðabandinu hjá félaginu. 2. október 2016 11:00 Henderson tekur við fyrirliðabandinu: „Rooney er leiðtoginn okkar“ Wayne Rooney verður á meðal varamanna enska landsliðsins í kvöld en hann er enn þá mikilvægur í klefanum segir maðurinn sem ber bandið í leiknum. 11. október 2016 07:45 Mourinho: Rooney er minn maður og ég treysti honum fullkomnlega Jose Mourinho segist treysta Wayne Rooney fullkomnlega en fyrirliðinn var settur á bekkinn gegn Leicester í gær. 25. september 2016 11:30 Gylfi Þór er betri en Rooney, Martial, Barkley, Ramsey og Milner Íslenski miðjumaðurinn er einn af 50 bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. 11. október 2016 11:00 Leikmenn Englands koma Rooney til varnar eftir að baulað var á fyrirliðann Hluti stuðningsmanna enska landsliðsins baulaði á wayne Rooney eftir leikinn gegn Möltu á Wembley. 10. október 2016 07:30 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Sjá meira
Wayne Rooney hefur ekki verið í byrjunarliði Manchester United síðustu vikurnar og líklega verður engin breyting á því í kvöld þegar liðið mætir Liverpool á Anfield í kvöld. Rooney á aðeins einn byrjunarliðsleik síðustu fjórar vikurnar en það var gegn Northampton í enska deildabikarnum. Rooney skoraði sigurmark United í 1-0 sigri liðsins á Liverpool á Anfield á síðustu leiktíð en Mourinho segir að fyrri afrek hafi lítið að segja. „Leikur er einangraður viðburður og hefur engin tengsl við það sem þú hefur áður afrekað og engin tengsl við afrek framtíðarinnar,“ sagði Mourinho. „Þess vegna er ég ekki hrifinn af tölfræði um fyrri viðureignir liða og þess háttar málum.“ Mourinho segir að það sé hans verk að velja í liðið og að hann hafi um 24 leikmenn að velja. Rooney, sem einnig hefur misst sæti sitt í enska landsliðinu, hefur átt misjöfnu gengi að fagna síðustu misseri. „Ég vorkenni Rooney. Undir lok síðasta tímabils var hann að spila aftarlega á miðjunni en síðan var hann orðin nía aftur og svo tía. Hann er örugglega svolítið ringlaður,“ sagði Ryan Giggs, fyrrum samherji hans hjá United, á dögunum. Mourinho gaf lítið fyrir ummæli Giggs. „Ef Rooney er ringlaður þá er það ekki út af mér. Hann getur spilað hvar sem er. Það er ekkert vandamál.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Velja bestu lið United og Liverpool sem þeir mættu á ferlinum Gary Neville og Jamie Carragher opinbera bestu leikmenn Liverpool og United á þeirra tíma í úrvalsdeildinni. 14. október 2016 08:30 Segir engar líkur á því að Rooney verði sviptur fyrirliðabandinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að verða sviptur fyrirliðabandinu hjá félaginu. 2. október 2016 11:00 Henderson tekur við fyrirliðabandinu: „Rooney er leiðtoginn okkar“ Wayne Rooney verður á meðal varamanna enska landsliðsins í kvöld en hann er enn þá mikilvægur í klefanum segir maðurinn sem ber bandið í leiknum. 11. október 2016 07:45 Mourinho: Rooney er minn maður og ég treysti honum fullkomnlega Jose Mourinho segist treysta Wayne Rooney fullkomnlega en fyrirliðinn var settur á bekkinn gegn Leicester í gær. 25. september 2016 11:30 Gylfi Þór er betri en Rooney, Martial, Barkley, Ramsey og Milner Íslenski miðjumaðurinn er einn af 50 bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. 11. október 2016 11:00 Leikmenn Englands koma Rooney til varnar eftir að baulað var á fyrirliðann Hluti stuðningsmanna enska landsliðsins baulaði á wayne Rooney eftir leikinn gegn Möltu á Wembley. 10. október 2016 07:30 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Sjá meira
Velja bestu lið United og Liverpool sem þeir mættu á ferlinum Gary Neville og Jamie Carragher opinbera bestu leikmenn Liverpool og United á þeirra tíma í úrvalsdeildinni. 14. október 2016 08:30
Segir engar líkur á því að Rooney verði sviptur fyrirliðabandinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að verða sviptur fyrirliðabandinu hjá félaginu. 2. október 2016 11:00
Henderson tekur við fyrirliðabandinu: „Rooney er leiðtoginn okkar“ Wayne Rooney verður á meðal varamanna enska landsliðsins í kvöld en hann er enn þá mikilvægur í klefanum segir maðurinn sem ber bandið í leiknum. 11. október 2016 07:45
Mourinho: Rooney er minn maður og ég treysti honum fullkomnlega Jose Mourinho segist treysta Wayne Rooney fullkomnlega en fyrirliðinn var settur á bekkinn gegn Leicester í gær. 25. september 2016 11:30
Gylfi Þór er betri en Rooney, Martial, Barkley, Ramsey og Milner Íslenski miðjumaðurinn er einn af 50 bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. 11. október 2016 11:00
Leikmenn Englands koma Rooney til varnar eftir að baulað var á fyrirliðann Hluti stuðningsmanna enska landsliðsins baulaði á wayne Rooney eftir leikinn gegn Möltu á Wembley. 10. október 2016 07:30