Féll á lyfjaprófi en hefur aldrei verið vinsælli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2016 14:00 Therese Johaug. Vísir/Getty Slæm auglýsing er oft betri en engin auglýsing. Þetta á svo sannarlega við þegar kemur að norsku skíðagöngukonunni Therese Johaug. Það fór ekki framhjá mörgum þegar Therese Johaug var hágrátandi á blaðamannafundi í síðustu viku þegar hún hitti fjölmiðla í fyrsta sinn eftir að hún féll á lyfjaprófi. Tár Johaug virðast hafa haft mikil áhrif á norsku þjóðina. Sala á vörum kenndum við Therese Johaug hefur nefnilega tekið mikinn kipp eftir að lyfjahneykslið hennar varð gert opinbert. „Þetta var frábær söluhelgi fyrir vefverslun Johaug. Þetta er besta helgi okkar frá upphafi,“ sagði Øystein Bråta við NRK. Hann er yfirmaður Active Brands sem sér um vörumerkið Johaug. „Fólk kann að meta Johaug og vill sína sinn stuðning með því að kaupa vörur tengdum hennar. Þetta mál hefur líka verið risastór auglýsing fyrir hana og hennar vörur,“ sagði Øystein Bråta. Therese Johaug er 28 ára gömul og hefur unnið átta gull og alls fjórtán verðlaun á heimsmeistaramótum og Ólympíuleikum. Hún vann silfur og brons á Ólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi 2014. Það var því mikið áfall fyrir norskar íþróttir þegar hún féll á lyfjaprófi en ólöglega lyfjanotkun hennar má rekja til þess að hún notaði sérstak krem á varirnar þegar hún glímdi við mikinn varaþurrk í æfingabúðum. Øystein Bråta óttast það hinsvegar að Johaug verði gleymd og grafin ef hún verður dæmd í keppnisbann sem er mjög líklegt. „Það mun hafa slæm áhrif. Fólk mun ekki vilja hafa neitt með hennar vörur að gera. Vörumerkið mun bíða hnekki,“ sagði Øystein Bråta. Aðrar íþróttir Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sjá meira
Slæm auglýsing er oft betri en engin auglýsing. Þetta á svo sannarlega við þegar kemur að norsku skíðagöngukonunni Therese Johaug. Það fór ekki framhjá mörgum þegar Therese Johaug var hágrátandi á blaðamannafundi í síðustu viku þegar hún hitti fjölmiðla í fyrsta sinn eftir að hún féll á lyfjaprófi. Tár Johaug virðast hafa haft mikil áhrif á norsku þjóðina. Sala á vörum kenndum við Therese Johaug hefur nefnilega tekið mikinn kipp eftir að lyfjahneykslið hennar varð gert opinbert. „Þetta var frábær söluhelgi fyrir vefverslun Johaug. Þetta er besta helgi okkar frá upphafi,“ sagði Øystein Bråta við NRK. Hann er yfirmaður Active Brands sem sér um vörumerkið Johaug. „Fólk kann að meta Johaug og vill sína sinn stuðning með því að kaupa vörur tengdum hennar. Þetta mál hefur líka verið risastór auglýsing fyrir hana og hennar vörur,“ sagði Øystein Bråta. Therese Johaug er 28 ára gömul og hefur unnið átta gull og alls fjórtán verðlaun á heimsmeistaramótum og Ólympíuleikum. Hún vann silfur og brons á Ólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi 2014. Það var því mikið áfall fyrir norskar íþróttir þegar hún féll á lyfjaprófi en ólöglega lyfjanotkun hennar má rekja til þess að hún notaði sérstak krem á varirnar þegar hún glímdi við mikinn varaþurrk í æfingabúðum. Øystein Bråta óttast það hinsvegar að Johaug verði gleymd og grafin ef hún verður dæmd í keppnisbann sem er mjög líklegt. „Það mun hafa slæm áhrif. Fólk mun ekki vilja hafa neitt með hennar vörur að gera. Vörumerkið mun bíða hnekki,“ sagði Øystein Bråta.
Aðrar íþróttir Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sjá meira