Læknar lýsa yfir neyðarástandi á bráðamóttöku Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 1. október 2016 12:44 Bráðalæknar segja ekki ganga upp að sjúklingar liggi á göngunum og að álagið sé mikið á starfsfólki. vísir/Ernir Í forstjórapistli sínum á heimasíðu Landspítalans skrifar Páll Matthíasson um hina heilögu þrenningu í rekstri spítalans. Að tryggja viðunandi rekstrarfé, byggja upp innviðið starfseminnar, þegar kemur að tækjabúnaði og viðhaldi bygginga, en síðast en ekki síst um mönnun heilbrigðisstétta. Í gær fékk hann áminningu frá öllum sérfræðilæknum bráðamóttökunnar, tuttugu talsins. Telja þeir að ástandið þar verði ekki unað enda geti þeir ekki tryggt öryggi sjúklinga sinna við þær aðstæður sem skapast í starfseminni. „Þeir vekja athygli á því að álagið sé gríðarlega mikið og á köflum sé í raun og veru neyðarástand. Vegna mikils álags þar sem fjöldi fólks kemst ekki áfram inn á spítalann.“ Páll bendir á að reynt hafi verið að bregðast við of mörgum sjúklingum með margvíslegum hætti en að lausn vandans felist í að skoða málið heildrænt og þar komi stjórnvöld inn í málið. „Við þurfum í raun sameiginlegt átak og heildarsýn. Það þarf allmikið af nýjum kröftum og nýju fé svo við getum byggt upp heilbrigðiskerfið á sem bestan hátt. Álagið og álagsaukningin hefur orðið hraðari en menn gerðu ráð fyrir því folk er að eldast og svo er fjölgun ferðamanna mikil, sem nýta sér þjónustu bráðamóttökunnar,“ segir Páll. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Í forstjórapistli sínum á heimasíðu Landspítalans skrifar Páll Matthíasson um hina heilögu þrenningu í rekstri spítalans. Að tryggja viðunandi rekstrarfé, byggja upp innviðið starfseminnar, þegar kemur að tækjabúnaði og viðhaldi bygginga, en síðast en ekki síst um mönnun heilbrigðisstétta. Í gær fékk hann áminningu frá öllum sérfræðilæknum bráðamóttökunnar, tuttugu talsins. Telja þeir að ástandið þar verði ekki unað enda geti þeir ekki tryggt öryggi sjúklinga sinna við þær aðstæður sem skapast í starfseminni. „Þeir vekja athygli á því að álagið sé gríðarlega mikið og á köflum sé í raun og veru neyðarástand. Vegna mikils álags þar sem fjöldi fólks kemst ekki áfram inn á spítalann.“ Páll bendir á að reynt hafi verið að bregðast við of mörgum sjúklingum með margvíslegum hætti en að lausn vandans felist í að skoða málið heildrænt og þar komi stjórnvöld inn í málið. „Við þurfum í raun sameiginlegt átak og heildarsýn. Það þarf allmikið af nýjum kröftum og nýju fé svo við getum byggt upp heilbrigðiskerfið á sem bestan hátt. Álagið og álagsaukningin hefur orðið hraðari en menn gerðu ráð fyrir því folk er að eldast og svo er fjölgun ferðamanna mikil, sem nýta sér þjónustu bráðamóttökunnar,“ segir Páll.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira