Sláðu í gegn í partíi helgarinnar Guðrún Jóna stefánsdóttir skrifar 30. september 2016 10:00 Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í hópfimleikum er spennt fyrir Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Sloveníu. Vísir/Anton Fréttablaðið leit inn á æfingu hjá kvennalandsliðinu í hópfimleikum í gær. Hópurinn er á lokametrum undirbúnings fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Slóveníu þann 12. október og er stefnan tekin á toppinn. Evrópumótið leggst mjög vel í okkur allar, það er kominn mikill spenningur í hópinn enda vorum við að klára æfingamót fyrr í þessari viku, og tími til að fara að byrja að pakka í töskur,“ segir Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði kvennalandsliðins í hópfimleikum, spurð út í Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Maribor í næsta mánuði. Kvennalandsliðið í fimleikum á harma að hefna frá því á Íslandi fyrir tveimur árum, þegar þær gerðu sér lítið fyrir og unnu mótið. Undirbúningurinn hefur staðið yfir í margar vikur og óhætt að segja að stelpurnar séu vel tilbúnar í slaginn í ár. „Það hefur gengið alveg eins og á að ganga, eins og staðan er núna erum við ekki með allt fullkomlega tilbúið enda á það að gerast úti í Slóveníu. Það er algjörleg á hreinu að við megum ekki toppa okkur of snemma,“ segir Andrea og bætir við að hópurinn vinni nú að því að fínpússa æfingar.Við fengum landsliðið til að kenna lesendum tvær vel valdar fimleikabrellur sem má sjá hér fyrir neðan.HandstaðaSkref. Byrja upp við vegg og klifra með fótunum um leið og þú færir hendurnar nær veggnum, muna að spenna kviðinn og þrýsta öxlum upp að eyrum.Skref Sparka upp í handstöðu, spenna axlir og kvið, gott að hafa mjúkt undirlag ef allt klúðrast. Ísland sendir tvö lið til keppni: Kvennalandslið og mix-lið en samhliða mótinu fer einnig fram Evrópumót unglinga og Ísland sendir einnig tvö lið til keppni þar. „Við förum út þann 10. október, með leiguflugi þar sem stuðningsmenn koma með okkur í flugi. Það er alveg frábært að finna fyrir góðum stuðningi á svona stóru móti,“ segir Andrea.SplittSkref. Mikilvægt að vera búinn að liðka nárann til því við viljum ekki slíta neitt, til dæmis smá fótsveiflur.Skref. Síðan bara renna sér hægt niður.Skref. Þetta skal svo endurtaka í allt að 30 sekúndur, á dag svo hægt sé að gera þetta með lítilli fyrirhöfn í næsta partýi. Landsliðið hefur æft stíft undanfarið og konurnar hafa það fram yfir önnur lönd hversu oft þær geta æft saman sem skiptir miklu máli þegar kemur að samheldni og stemmingu í hópnum. „Liðsheildin og gleðin er alveg frábær og gerir ferlið allt mjög skemmtilegt, við höfum æft sem hópur síðan um miðjan júní og höfum það fram yfir hin liðin sem hittast í mesta lagi fimm sinnum fyrir stórmót eins og þetta,“ segir hún og bætir við að íþróttin fari vaxandi með hverju ári og áhuginn fyrir fimleikum hafi sjaldan verið meiri. Fimleikar Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Fréttablaðið leit inn á æfingu hjá kvennalandsliðinu í hópfimleikum í gær. Hópurinn er á lokametrum undirbúnings fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Slóveníu þann 12. október og er stefnan tekin á toppinn. Evrópumótið leggst mjög vel í okkur allar, það er kominn mikill spenningur í hópinn enda vorum við að klára æfingamót fyrr í þessari viku, og tími til að fara að byrja að pakka í töskur,“ segir Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði kvennalandsliðins í hópfimleikum, spurð út í Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Maribor í næsta mánuði. Kvennalandsliðið í fimleikum á harma að hefna frá því á Íslandi fyrir tveimur árum, þegar þær gerðu sér lítið fyrir og unnu mótið. Undirbúningurinn hefur staðið yfir í margar vikur og óhætt að segja að stelpurnar séu vel tilbúnar í slaginn í ár. „Það hefur gengið alveg eins og á að ganga, eins og staðan er núna erum við ekki með allt fullkomlega tilbúið enda á það að gerast úti í Slóveníu. Það er algjörleg á hreinu að við megum ekki toppa okkur of snemma,“ segir Andrea og bætir við að hópurinn vinni nú að því að fínpússa æfingar.Við fengum landsliðið til að kenna lesendum tvær vel valdar fimleikabrellur sem má sjá hér fyrir neðan.HandstaðaSkref. Byrja upp við vegg og klifra með fótunum um leið og þú færir hendurnar nær veggnum, muna að spenna kviðinn og þrýsta öxlum upp að eyrum.Skref Sparka upp í handstöðu, spenna axlir og kvið, gott að hafa mjúkt undirlag ef allt klúðrast. Ísland sendir tvö lið til keppni: Kvennalandslið og mix-lið en samhliða mótinu fer einnig fram Evrópumót unglinga og Ísland sendir einnig tvö lið til keppni þar. „Við förum út þann 10. október, með leiguflugi þar sem stuðningsmenn koma með okkur í flugi. Það er alveg frábært að finna fyrir góðum stuðningi á svona stóru móti,“ segir Andrea.SplittSkref. Mikilvægt að vera búinn að liðka nárann til því við viljum ekki slíta neitt, til dæmis smá fótsveiflur.Skref. Síðan bara renna sér hægt niður.Skref. Þetta skal svo endurtaka í allt að 30 sekúndur, á dag svo hægt sé að gera þetta með lítilli fyrirhöfn í næsta partýi. Landsliðið hefur æft stíft undanfarið og konurnar hafa það fram yfir önnur lönd hversu oft þær geta æft saman sem skiptir miklu máli þegar kemur að samheldni og stemmingu í hópnum. „Liðsheildin og gleðin er alveg frábær og gerir ferlið allt mjög skemmtilegt, við höfum æft sem hópur síðan um miðjan júní og höfum það fram yfir hin liðin sem hittast í mesta lagi fimm sinnum fyrir stórmót eins og þetta,“ segir hún og bætir við að íþróttin fari vaxandi með hverju ári og áhuginn fyrir fimleikum hafi sjaldan verið meiri.
Fimleikar Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira