Frönsk yfirvöld herða tökin gagnvart bifhjólafólki Finnur Thorlacius skrifar 20. september 2016 13:40 Mótorhgjólamenn í Frakklandi. Umferðaryfirvöld í Frakklandi ætla enn að herða á ólinni varðandi bifhjól þar í landi en ekki er langt síðan að mótorhjól eldri en 2000 módel voru bönnuð í París og fleiri stórborgum. Meðal þess sem er í burðarliðnum er að stækka númeraplötur svo þær verði sýnilegri í hraðamyndavélum sem einnig stendur til að fjölga umtalsvert. Einnig er rætt um að láta A2 flokk gilda fyrir alla sem taka mótorhjólapróf óháð aldri, þannig að þeir sem eru 24 ára eða aldri geta ekki fengið réttindi á hvaða hjól sem er eins og nú er. Að lokum yrði einnig að skoða öll mótorhjól þegar þau skipta um eigendur. Frá þessu er greint á vefnum bifhjol.is. Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent
Umferðaryfirvöld í Frakklandi ætla enn að herða á ólinni varðandi bifhjól þar í landi en ekki er langt síðan að mótorhjól eldri en 2000 módel voru bönnuð í París og fleiri stórborgum. Meðal þess sem er í burðarliðnum er að stækka númeraplötur svo þær verði sýnilegri í hraðamyndavélum sem einnig stendur til að fjölga umtalsvert. Einnig er rætt um að láta A2 flokk gilda fyrir alla sem taka mótorhjólapróf óháð aldri, þannig að þeir sem eru 24 ára eða aldri geta ekki fengið réttindi á hvaða hjól sem er eins og nú er. Að lokum yrði einnig að skoða öll mótorhjól þegar þau skipta um eigendur. Frá þessu er greint á vefnum bifhjol.is.
Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent