Eyjólfur velur hópinn fyrir lokaleikina í undankeppni EM 2017 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2016 14:15 Eyjólfur gerir eina breytingu frá síðasta hópi. mynd/ksí/hilmar þór Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta, hefur valið hópinn sem mætir Skotlandi og Úkraínu í byrjun október í undankeppni EM 2017. Eyjólfur gerir aðeins eina breytingu frá hópnum sem mætti N-Írlandi og Frakklandi fyrr í þessum mánuði; FH-ingurinn Kristján Flóki Finnbogason kemur inn fyrir Fjölnismanninn Hans Viktor Guðmundsson. Ísland er í góðri stöðu í riðli 3 í undankeppninni. Íslenska liðið er í 3. sæti riðilsins með 15 stig, þremur stigum á eftir Makedóníu og tveimur stigum á eftir Frakklandi. Ísland hefur hins vegar leikið einum leik færra en bæði Makedónía og Frakkland. Með sigri í báðum leikjunum sem framundan eru getur Ísland tryggt sér sæti í lokakeppninni í Póllandi. Leikurinn gegn Skotum er á Víkingsvelli 5. október næstkomandi. Sex dögum síðar mæta íslensku strákarnir Úkraínumönnum á Laugardalsvellinum.Íslenski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland Frederik Schram, Roskilde Anton Ari Einarsson, ValurAðrir leikmenn: Orri Sigurður Ómarsson, Valur Hjörtur Hermannsson, Bröndby Aron Elís Þrándarson, Aalesund Árni Vilhjálmsson, Breiðablik Elías Már Ómarsson, IFK Gautaborg Adam Örn Arnarsson, Aalesund Böðvar Böðvarsson, FH Oliver Sigurjónsson, Breiðablik Ævar Ingi Jóhannesson, Stjarnan Heiðar Ægisson, Stjarnan Kristján Flóki Finnbogason, FH Viðar Ari Jónsson, Fjölnir Daníel Leó Grétarsson, Aalesund Albert Guðmundsson, PSV Eindhoven Óttar Magnús Karlsson, Víkingur R. Davíð Kristján Ólafsson, Breiðablik Þórður Þorsteinn Þórðarson, ÍA EM 2017 í Hollandi Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH-ingar færðust skrefi nær Evrópusæti með öflugum sigri Leik lokið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta, hefur valið hópinn sem mætir Skotlandi og Úkraínu í byrjun október í undankeppni EM 2017. Eyjólfur gerir aðeins eina breytingu frá hópnum sem mætti N-Írlandi og Frakklandi fyrr í þessum mánuði; FH-ingurinn Kristján Flóki Finnbogason kemur inn fyrir Fjölnismanninn Hans Viktor Guðmundsson. Ísland er í góðri stöðu í riðli 3 í undankeppninni. Íslenska liðið er í 3. sæti riðilsins með 15 stig, þremur stigum á eftir Makedóníu og tveimur stigum á eftir Frakklandi. Ísland hefur hins vegar leikið einum leik færra en bæði Makedónía og Frakkland. Með sigri í báðum leikjunum sem framundan eru getur Ísland tryggt sér sæti í lokakeppninni í Póllandi. Leikurinn gegn Skotum er á Víkingsvelli 5. október næstkomandi. Sex dögum síðar mæta íslensku strákarnir Úkraínumönnum á Laugardalsvellinum.Íslenski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland Frederik Schram, Roskilde Anton Ari Einarsson, ValurAðrir leikmenn: Orri Sigurður Ómarsson, Valur Hjörtur Hermannsson, Bröndby Aron Elís Þrándarson, Aalesund Árni Vilhjálmsson, Breiðablik Elías Már Ómarsson, IFK Gautaborg Adam Örn Arnarsson, Aalesund Böðvar Böðvarsson, FH Oliver Sigurjónsson, Breiðablik Ævar Ingi Jóhannesson, Stjarnan Heiðar Ægisson, Stjarnan Kristján Flóki Finnbogason, FH Viðar Ari Jónsson, Fjölnir Daníel Leó Grétarsson, Aalesund Albert Guðmundsson, PSV Eindhoven Óttar Magnús Karlsson, Víkingur R. Davíð Kristján Ólafsson, Breiðablik Þórður Þorsteinn Þórðarson, ÍA
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH-ingar færðust skrefi nær Evrópusæti með öflugum sigri Leik lokið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira