Berglind: Alltaf gaman að heyra að þjálfarinn treystir manni Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. september 2016 14:30 Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna, fær það vandasama verkefni að taka stöðu Hörpu Þorsteinsdóttur í framlínu íslenska kvennalandsliðsins. Harpa er ólétt og verður ekki með landsliðinu næstu mánuðina en Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins, er búinn að gefa það út að Berglind er næst inn. „Það er alltaf gaman að heyra að þjálfarinn hefur trú á manni og treystir manni fyrir svona verkefni. Ég er mjög spennt,“ segir Berglind Björg í viðtali við Vísi. Berglind er mikill markaskorari en hún setti tólf mörk í tólf leikjum fyrir Fylki í Pepsi-deildinni í fyrra og er búin að skora tólf mörk í fimmtán leikjum í ár.Væri ekki leiðinlegt að skora fyrsta markið Hún hefur aftur á móti spilað tíu landsleiki, flesta sem varamaður, án þess að skora. Harpa Þorsteinsdóttir var á svipuðum stað þegar hún fékk tækifærið hjá Frey en þá var hún aðeins búin að skora eitt landsliðsmark í 33 leikjum. Eftir komu Freys skoraði hún 17 mörk í 28 leikjum. „Það væri gaman að geta tryggt sér stöðuna. Harpa er mjög góður leikmaður og hefur bætt sig mikið síðan Freyr tók við landsliðinu. Ég er líka búin að bæta mig mikið þannig ég er jákvæð fyrir þessu,“ segir Berglind. „Það væri ekki leiðinlegt að skora fyrsta markið á föstudaginn. Slóvenska liðið er mjög gott fram á við en varnarleikurinn er ekkert sérstakur. Þær koma dýrvitlausar í leikinn því þær töpuðu 6-0 síðast og vilja pottþétt hefna fyrir það.“ Stelpurnar eru í samkeppni við leik Chelsea og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á föstudagskvöldið en Berglind vill að Íslendingar kjósi að sjá leik stelpnanna. „Allir að mæta á völlinn. Ég get lofað hörkuleik og því vil ég sjá sem flesta,“ segir Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30 Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30 Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30 Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Hallbera Gísladóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag og ætlar að gefa sér sæti á EM í afmælisgjöf á föstudaginn. 14. september 2016 14:00 Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00 Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Sjá meira
Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna, fær það vandasama verkefni að taka stöðu Hörpu Þorsteinsdóttur í framlínu íslenska kvennalandsliðsins. Harpa er ólétt og verður ekki með landsliðinu næstu mánuðina en Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins, er búinn að gefa það út að Berglind er næst inn. „Það er alltaf gaman að heyra að þjálfarinn hefur trú á manni og treystir manni fyrir svona verkefni. Ég er mjög spennt,“ segir Berglind Björg í viðtali við Vísi. Berglind er mikill markaskorari en hún setti tólf mörk í tólf leikjum fyrir Fylki í Pepsi-deildinni í fyrra og er búin að skora tólf mörk í fimmtán leikjum í ár.Væri ekki leiðinlegt að skora fyrsta markið Hún hefur aftur á móti spilað tíu landsleiki, flesta sem varamaður, án þess að skora. Harpa Þorsteinsdóttir var á svipuðum stað þegar hún fékk tækifærið hjá Frey en þá var hún aðeins búin að skora eitt landsliðsmark í 33 leikjum. Eftir komu Freys skoraði hún 17 mörk í 28 leikjum. „Það væri gaman að geta tryggt sér stöðuna. Harpa er mjög góður leikmaður og hefur bætt sig mikið síðan Freyr tók við landsliðinu. Ég er líka búin að bæta mig mikið þannig ég er jákvæð fyrir þessu,“ segir Berglind. „Það væri ekki leiðinlegt að skora fyrsta markið á föstudaginn. Slóvenska liðið er mjög gott fram á við en varnarleikurinn er ekkert sérstakur. Þær koma dýrvitlausar í leikinn því þær töpuðu 6-0 síðast og vilja pottþétt hefna fyrir það.“ Stelpurnar eru í samkeppni við leik Chelsea og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á föstudagskvöldið en Berglind vill að Íslendingar kjósi að sjá leik stelpnanna. „Allir að mæta á völlinn. Ég get lofað hörkuleik og því vil ég sjá sem flesta,“ segir Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30 Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30 Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30 Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Hallbera Gísladóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag og ætlar að gefa sér sæti á EM í afmælisgjöf á föstudaginn. 14. september 2016 14:00 Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00 Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Sjá meira
Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30
Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30
Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30
Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Hallbera Gísladóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag og ætlar að gefa sér sæti á EM í afmælisgjöf á föstudaginn. 14. september 2016 14:00
Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00
Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu