Ford F-150 með Land Rover dísilvél Finnur Thorlacius skrifar 16. september 2016 09:40 Mynd sem náðist í prufum á Ford F-150 með dísilvél. Ford er nú að undirbúa andlitslyftingu fyrir 2018 árgerðina af söluhæsta bíl sínum, pallbílnum Ford F-150. Meðal nýjunga sem í boði verða frá og með þessari árgerð verður dísilvél og það ekki úr smiðju Ford heldur Jaguar Land Rover. Þessi vél er 3,0 lítra V6 og skilar 254 hestöflum og 595 Nm togi. Það er nokkru meira en er í samkeppnisbílnum Ram EcoDiesel, en sá bíll er með 240 hestafla dísilvél með 570 Nm togi, en auk þess er sá bíll miklu þyngri. Ástæða þess er að hann er smíðaður úr stáli, en Ford F-150 úr áli að mestu leiti. Í þessum nýja Ford F-150 með dísilvél á að vera start-stop tækni til að stuðla að enn minni eyðslu bílsins og hann verður búinn 10 gíra sjálfskiptingunni sem Ford þróaði með General Motors. Nú þegar Ford F-150 er framleiddur úr áli og kominn með sparneytna dísilvél og 10 gíra sjálfskiptingu er líklega kominn eyðslugrennsti stóri pallbíll heims. Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent
Ford er nú að undirbúa andlitslyftingu fyrir 2018 árgerðina af söluhæsta bíl sínum, pallbílnum Ford F-150. Meðal nýjunga sem í boði verða frá og með þessari árgerð verður dísilvél og það ekki úr smiðju Ford heldur Jaguar Land Rover. Þessi vél er 3,0 lítra V6 og skilar 254 hestöflum og 595 Nm togi. Það er nokkru meira en er í samkeppnisbílnum Ram EcoDiesel, en sá bíll er með 240 hestafla dísilvél með 570 Nm togi, en auk þess er sá bíll miklu þyngri. Ástæða þess er að hann er smíðaður úr stáli, en Ford F-150 úr áli að mestu leiti. Í þessum nýja Ford F-150 með dísilvél á að vera start-stop tækni til að stuðla að enn minni eyðslu bílsins og hann verður búinn 10 gíra sjálfskiptingunni sem Ford þróaði með General Motors. Nú þegar Ford F-150 er framleiddur úr áli og kominn með sparneytna dísilvél og 10 gíra sjálfskiptingu er líklega kominn eyðslugrennsti stóri pallbíll heims.
Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent