Kristján og Ragnhildur hrósuðu sigri á Honda Classic mótinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2016 21:47 Kristján Þór og Ragnhildur mynd/golf.is Kristján Þór Einarsson, GM, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, hrósuðu sigri á Honda Classic mótinu á Eimskipsmótaröðinni. Þetta er annað mót tímabilsins 2016-2017 á Eimskipsmótaröðinni og fór það fram á Garðavelli á Akranesi. Kristján Þór lék á samtals sjö höggum undir pari og og setti nýtt vallarmet. Hann bætti vallarmetið um eitt högg en það var í eigu Magnúsar Lárussonar úr GJÓ og Þórðar Rafns Gissurarsonar úr GR. Heiðar Davíð Bragason, GHD, varð annar á +3 eða 10 höggum á eftir Kristjáni. Andri Már Óskarsson, Jóhannes Guðmundsson og Þórður Rafn Gissurarson voru jafnir í 3.-5. sæti. Ragnhildur tryggði sér öruggan sigur í kvennaflokki þrátt fyrir að hafa leikið lokahringinn á 81 höggi. Þetta er annar sigur hennar á Eimskipsmótaröðinni frá upphafi en Ragnhildur er fædd árið 1997. Hafdís Alda Jóhannsdóttir úr GK varð önnur og Eva Karen Björnsdóttir úr GR þriðja. Þetta er í fyrsta skipti sem Hafdís Alda og Eva Karen eru á verðlaunapalli á Eimskipsmótaröðinni.Lokastaðan: 1. Kristján Þór Einarsson, GM (73-71-65) 209 högg -7 2. Heiðar Davíð Bragason, GHD (71-75-73) 219 högg +3 3.-5 Andri Már Óskarsson, GHR (74-79-69) 222 högg +6 3.-5. Jóhannes Guðmundsson, GR (76-74-72) 222 högg +6 3.-5. Þórður Rafn Gissurarson, GR (73-72-77) 222 högg +6 6. Stefán Már Stefánsson, GR (72-73 -78) 223 högg +7 7. Vikar Jónasson, GK (76-74 -76) 226 högg +10 8.-11 Björn Óskar Guðjónsson, GM (81-74-72) 227 högg +11 8.-11.. Tumi Hrafn Kúld, GA (78-75-74) 227 högg +11 8.-11. Viktor Ingi Einarsson, GR (79-73-75) 227 högg +11 8.-11. Eggert Kristján Kristmundsson, GR (78-72-77) 227 högg +11 1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (77-71-81) 229 högg +13 2. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK (80-74-83) 237 högg +21 3. Eva Karen Björnsdóttir, GR (82-81-82) 245 högg +29 4. -5.Anna Sólveig Snorradóttir, GK (82-87-79) 248 högg +32 4.-5. Halla Björk Ragnarsdóttir, GR (83-85-80) 248 högg +32 6. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (91-80-78) 249 högg +33 Golf Mest lesið Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kristján Þór Einarsson, GM, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, hrósuðu sigri á Honda Classic mótinu á Eimskipsmótaröðinni. Þetta er annað mót tímabilsins 2016-2017 á Eimskipsmótaröðinni og fór það fram á Garðavelli á Akranesi. Kristján Þór lék á samtals sjö höggum undir pari og og setti nýtt vallarmet. Hann bætti vallarmetið um eitt högg en það var í eigu Magnúsar Lárussonar úr GJÓ og Þórðar Rafns Gissurarsonar úr GR. Heiðar Davíð Bragason, GHD, varð annar á +3 eða 10 höggum á eftir Kristjáni. Andri Már Óskarsson, Jóhannes Guðmundsson og Þórður Rafn Gissurarson voru jafnir í 3.-5. sæti. Ragnhildur tryggði sér öruggan sigur í kvennaflokki þrátt fyrir að hafa leikið lokahringinn á 81 höggi. Þetta er annar sigur hennar á Eimskipsmótaröðinni frá upphafi en Ragnhildur er fædd árið 1997. Hafdís Alda Jóhannsdóttir úr GK varð önnur og Eva Karen Björnsdóttir úr GR þriðja. Þetta er í fyrsta skipti sem Hafdís Alda og Eva Karen eru á verðlaunapalli á Eimskipsmótaröðinni.Lokastaðan: 1. Kristján Þór Einarsson, GM (73-71-65) 209 högg -7 2. Heiðar Davíð Bragason, GHD (71-75-73) 219 högg +3 3.-5 Andri Már Óskarsson, GHR (74-79-69) 222 högg +6 3.-5. Jóhannes Guðmundsson, GR (76-74-72) 222 högg +6 3.-5. Þórður Rafn Gissurarson, GR (73-72-77) 222 högg +6 6. Stefán Már Stefánsson, GR (72-73 -78) 223 högg +7 7. Vikar Jónasson, GK (76-74 -76) 226 högg +10 8.-11 Björn Óskar Guðjónsson, GM (81-74-72) 227 högg +11 8.-11.. Tumi Hrafn Kúld, GA (78-75-74) 227 högg +11 8.-11. Viktor Ingi Einarsson, GR (79-73-75) 227 högg +11 8.-11. Eggert Kristján Kristmundsson, GR (78-72-77) 227 högg +11 1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (77-71-81) 229 högg +13 2. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK (80-74-83) 237 högg +21 3. Eva Karen Björnsdóttir, GR (82-81-82) 245 högg +29 4. -5.Anna Sólveig Snorradóttir, GK (82-87-79) 248 högg +32 4.-5. Halla Björk Ragnarsdóttir, GR (83-85-80) 248 högg +32 6. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (91-80-78) 249 högg +33
Golf Mest lesið Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira