Hita upp fyrir Justin Bieber: „Tilfinningin er bara ólýsanleg“ Stefán Árni Pálsson skrifar 1. september 2016 11:30 Logi Pedro, Sigurbjartur og Jóhann. „Sturla Atlas er stytting á nafninu mínu sem er síðan eiginlega nafnið á hljómsveitinni minni,“ segir Sigurbjartur Sturla Atlason, betur þekktur sem Sturla Atlas, en hann mun hita upp fyrir tónleikana með Justin Bieber sem verða í Kórnum í næstu viku. Bandaríski rapparinn Vic Mensa mun einnig hita upp fyrir poppstjörnuna. „Við byrjuðum fyrir svona einu ári síðan og höfum verið mjög duglegir að gefa út efni og spila í grunnskólum landsins og hér og þar. Justin Bieber gefur okkur öllum mjög mikinn innblástur og við höfum fylgst vel með honum lengi, langt áður en við urðum hljómsveit,“ segir Sigurbjartur og bætir við að hann sé fyrirmynd fyrir þá alla. „Tilfinningin er bara ólýsanleg, að vera fara hita upp fyrir Bieber,“ segir Jóhann Kristófer Stefánsson, meðlimur í hljómsveitinni Sturla Atlas. „Þetta er í raun bara svolítið óraunverulegt og maður áttar sig kannski ekki almennilega á því fyrr en þetta gerist.“ Viðtalið við strákana má sjá hér að neðan. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Leita að tvífara Justin Bieber á Íslandi Viðburðarfyrirtækið Sena Live stendur nú fyrir tvífarakeppni þar sem fyrirtækið leitar að tvífara kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber. 29. ágúst 2016 13:30 Justin Bieber hótar að hætta á Instagram og fær að heyra það frá fyrrverandi Aðdáendur Bieber eru ekki endilega aðdáendur Sofiu Richie. 15. ágúst 2016 15:57 Sena varð að hækka tilboðið í Justin Bieber í miðjum viðræðum "Ég held að ferlið hafi byrjað um það bil ári áður en við tilkynntum þetta,“ Ísleifur Þórhallsson, hjá Senu Live, en fyrirtækið stendur fyrir tvennum risatónleikum með Justin Bieber 8. og 9. september næstkomandi. 29. ágúst 2016 12:30 Justin Bieber stóð við stóru orðin og lokaði Instagram reikningnum Inngrip Selenu Gomez virðist hafa verið dropinn sem fyllti mælinn. 16. ágúst 2016 10:05 Mest lesið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Fleiri fréttir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Sjá meira
„Sturla Atlas er stytting á nafninu mínu sem er síðan eiginlega nafnið á hljómsveitinni minni,“ segir Sigurbjartur Sturla Atlason, betur þekktur sem Sturla Atlas, en hann mun hita upp fyrir tónleikana með Justin Bieber sem verða í Kórnum í næstu viku. Bandaríski rapparinn Vic Mensa mun einnig hita upp fyrir poppstjörnuna. „Við byrjuðum fyrir svona einu ári síðan og höfum verið mjög duglegir að gefa út efni og spila í grunnskólum landsins og hér og þar. Justin Bieber gefur okkur öllum mjög mikinn innblástur og við höfum fylgst vel með honum lengi, langt áður en við urðum hljómsveit,“ segir Sigurbjartur og bætir við að hann sé fyrirmynd fyrir þá alla. „Tilfinningin er bara ólýsanleg, að vera fara hita upp fyrir Bieber,“ segir Jóhann Kristófer Stefánsson, meðlimur í hljómsveitinni Sturla Atlas. „Þetta er í raun bara svolítið óraunverulegt og maður áttar sig kannski ekki almennilega á því fyrr en þetta gerist.“ Viðtalið við strákana má sjá hér að neðan.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Leita að tvífara Justin Bieber á Íslandi Viðburðarfyrirtækið Sena Live stendur nú fyrir tvífarakeppni þar sem fyrirtækið leitar að tvífara kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber. 29. ágúst 2016 13:30 Justin Bieber hótar að hætta á Instagram og fær að heyra það frá fyrrverandi Aðdáendur Bieber eru ekki endilega aðdáendur Sofiu Richie. 15. ágúst 2016 15:57 Sena varð að hækka tilboðið í Justin Bieber í miðjum viðræðum "Ég held að ferlið hafi byrjað um það bil ári áður en við tilkynntum þetta,“ Ísleifur Þórhallsson, hjá Senu Live, en fyrirtækið stendur fyrir tvennum risatónleikum með Justin Bieber 8. og 9. september næstkomandi. 29. ágúst 2016 12:30 Justin Bieber stóð við stóru orðin og lokaði Instagram reikningnum Inngrip Selenu Gomez virðist hafa verið dropinn sem fyllti mælinn. 16. ágúst 2016 10:05 Mest lesið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Fleiri fréttir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Sjá meira
Leita að tvífara Justin Bieber á Íslandi Viðburðarfyrirtækið Sena Live stendur nú fyrir tvífarakeppni þar sem fyrirtækið leitar að tvífara kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber. 29. ágúst 2016 13:30
Justin Bieber hótar að hætta á Instagram og fær að heyra það frá fyrrverandi Aðdáendur Bieber eru ekki endilega aðdáendur Sofiu Richie. 15. ágúst 2016 15:57
Sena varð að hækka tilboðið í Justin Bieber í miðjum viðræðum "Ég held að ferlið hafi byrjað um það bil ári áður en við tilkynntum þetta,“ Ísleifur Þórhallsson, hjá Senu Live, en fyrirtækið stendur fyrir tvennum risatónleikum með Justin Bieber 8. og 9. september næstkomandi. 29. ágúst 2016 12:30
Justin Bieber stóð við stóru orðin og lokaði Instagram reikningnum Inngrip Selenu Gomez virðist hafa verið dropinn sem fyllti mælinn. 16. ágúst 2016 10:05