Volvo stærsta lúxusbílamerkið Finnur Thorlacius skrifar 2. september 2016 13:47 Volvo XC90 jeppinn. Mikil sigling hefur verið í sölu Volvo bíla undanfarið. Það sem af er ári er Volvo stærsta lúxusbílamerkið með 221 bíl seldan. Hlutdeild Volvo á lúxusbílamarkaði fyrir fólksbíla og jeppa er 25% af almenna markaði (án bílaleigubíla). Volvo var jafnframt stærsta lúxusmerkið í ágúst. Næsta lúxusbílamerki á eftir Volvo í sölu á einstaklings- og fyrirtækjamarkaði í ár er Mercedes Benz með 200 selda bíla. Þar á eftir kemur svo Land Rover með 148, BMW 115, Audi 98, Lexus 63, Porsche 50 og Tesla 1 seldan bíl. „Við erum gríðarlega ánægð með stöðu Volvo á lúxusbílamarkaði en vöxtur Volvo á markaðnum er hvorki meira né minna en 101% frá fyrra ári. Við kynntum Volvo XC90 á síðasta ári og hann hefur fengið mjög góðar móttökur. Og það er skammt stórra högga í milli. Núna í síðustu viku vorum við að fá fyrsta Polestar bílinn til okkar af S60 gerð. Í næstu viku mun svo fyrsti Volvo S90 bíllinn verða til sýnis í sýningarsalnum okkar. Þannig það er margt spennandi í gangi hjá Volvo sem mun án efa gera Volvo að enn sterkara merki“ segir Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar. Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent
Mikil sigling hefur verið í sölu Volvo bíla undanfarið. Það sem af er ári er Volvo stærsta lúxusbílamerkið með 221 bíl seldan. Hlutdeild Volvo á lúxusbílamarkaði fyrir fólksbíla og jeppa er 25% af almenna markaði (án bílaleigubíla). Volvo var jafnframt stærsta lúxusmerkið í ágúst. Næsta lúxusbílamerki á eftir Volvo í sölu á einstaklings- og fyrirtækjamarkaði í ár er Mercedes Benz með 200 selda bíla. Þar á eftir kemur svo Land Rover með 148, BMW 115, Audi 98, Lexus 63, Porsche 50 og Tesla 1 seldan bíl. „Við erum gríðarlega ánægð með stöðu Volvo á lúxusbílamarkaði en vöxtur Volvo á markaðnum er hvorki meira né minna en 101% frá fyrra ári. Við kynntum Volvo XC90 á síðasta ári og hann hefur fengið mjög góðar móttökur. Og það er skammt stórra högga í milli. Núna í síðustu viku vorum við að fá fyrsta Polestar bílinn til okkar af S60 gerð. Í næstu viku mun svo fyrsti Volvo S90 bíllinn verða til sýnis í sýningarsalnum okkar. Þannig það er margt spennandi í gangi hjá Volvo sem mun án efa gera Volvo að enn sterkara merki“ segir Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar.
Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent