Nýr rafmagns Porsche á jeppasýningu Finnur Thorlacius skrifar 2. september 2016 14:56 Bílabúð Benna slær upp jeppasýningu Porsche á laugardeginum. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að margt verði um flotta gripi. Stjarna sýningarinnar er þó ofurjeppinn Cayenne S í glænýrri rafmagns útgáfu, Platinum Edition. Samkvæmt Thomasi Má Gregers, sölustjóra Porsche á Íslandi, hefur þessi Cayenne verið í boði með glæsilegum staðalbúnaði, en nýi Cayenne Platinum Edition er bókstaflega hlaðinn aukabúnaði og býðst auk þess á sérlega hagstæðu verði. Einnig verður kynntur sérstaklega nýr Porsche Macan. Hér er á ferðinni glæný útgáfa, sem búinn er 252 hestafla bensínvél. Jeppasýningin er í Porsche salnum Vagnhöfða 23, og stendur frá kl. 12:00 til 16:00 á morgun, laugardag. Allir eru velkomnir. Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent
Bílabúð Benna slær upp jeppasýningu Porsche á laugardeginum. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að margt verði um flotta gripi. Stjarna sýningarinnar er þó ofurjeppinn Cayenne S í glænýrri rafmagns útgáfu, Platinum Edition. Samkvæmt Thomasi Má Gregers, sölustjóra Porsche á Íslandi, hefur þessi Cayenne verið í boði með glæsilegum staðalbúnaði, en nýi Cayenne Platinum Edition er bókstaflega hlaðinn aukabúnaði og býðst auk þess á sérlega hagstæðu verði. Einnig verður kynntur sérstaklega nýr Porsche Macan. Hér er á ferðinni glæný útgáfa, sem búinn er 252 hestafla bensínvél. Jeppasýningin er í Porsche salnum Vagnhöfða 23, og stendur frá kl. 12:00 til 16:00 á morgun, laugardag. Allir eru velkomnir.
Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent