Twitter um komu Biebers: Eins og að fylgjast með Keikó Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. september 2016 12:37 Aðdáendur voru mættir á svæðið. Vísir/Anton Poppgoðið Justin Bieber mætti til landsins fyrir skömmu í tæka tíð fyrir tvenna tónleika sína hér á landi sem haldnir verða á morgun og föstudag.Fylgst var með komu hans í beinni á Vísi og tístheimurinn lét málið sig að sjálfsögðu varða. Á meðan beðið þess var að Bieber léti sjá sig veltu sumir vöngum yfir því hvort að þetta væri í raun Bieber eftir allt saman.Að fylgjast með @justinbieber að koma til Íslands, er soldið eins og að horfa á Keikó í Vestmannaeyjum. #BieberáÍslandi— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) September 7, 2016 Pælið samt í því ef þetta væri Geirfinnur. Eftir öll þessi ár. #Bieberísland— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 7, 2016 Þrái ekkert meira en að fá helmassaðan Björgólf Thor út úr vélinni rn.— Egill Ástráðsson (@egillastradsson) September 7, 2016 Þá truflaði koma Biebers einbeitinguna hjá sumum enda erfitt að halda einbeitingunni þegar ein stærsta poppstjarna samtímans mætir á klakann.menntun < þetta pic.twitter.com/MXewLVN9u9— Ída Pálsdóttir (@idapals) September 7, 2016 Fólkið hér uppi á flokksskrifstofu hefur ekki upplifað viðlíka spennu frá síðustu þingkosningum. pic.twitter.com/WA7Ah4u6PD— Óskar Steinn (@oskasteinn) September 7, 2016 Okkar maður var á vettvangi og fékk það vandasama verk að lýsa komu Biebers til landsins. Spennan var gríðarleg og auðvitað þurfti aðeins að spá í farangri okkar manns sem mætti á svæðið með að minnsta kosti þrjú hjólabretti, skíði og golfsett.Fannst best þegar fréttamaður á vettvangi fannst líklegt að þetta væri Bieberinn því það voru svo dýrar töskur að koma úr EINKAFLUGVÉLINNI— Eydís Blöndal (@eydisblondal) September 7, 2016 Þetta er eins og að hlusta á einhvern reyna að lýsa hægasta taflleik ever #BieberBiðin— Tinna (@tinnaharalds) September 7, 2016 #bieberísland Tweets Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
Poppgoðið Justin Bieber mætti til landsins fyrir skömmu í tæka tíð fyrir tvenna tónleika sína hér á landi sem haldnir verða á morgun og föstudag.Fylgst var með komu hans í beinni á Vísi og tístheimurinn lét málið sig að sjálfsögðu varða. Á meðan beðið þess var að Bieber léti sjá sig veltu sumir vöngum yfir því hvort að þetta væri í raun Bieber eftir allt saman.Að fylgjast með @justinbieber að koma til Íslands, er soldið eins og að horfa á Keikó í Vestmannaeyjum. #BieberáÍslandi— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) September 7, 2016 Pælið samt í því ef þetta væri Geirfinnur. Eftir öll þessi ár. #Bieberísland— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 7, 2016 Þrái ekkert meira en að fá helmassaðan Björgólf Thor út úr vélinni rn.— Egill Ástráðsson (@egillastradsson) September 7, 2016 Þá truflaði koma Biebers einbeitinguna hjá sumum enda erfitt að halda einbeitingunni þegar ein stærsta poppstjarna samtímans mætir á klakann.menntun < þetta pic.twitter.com/MXewLVN9u9— Ída Pálsdóttir (@idapals) September 7, 2016 Fólkið hér uppi á flokksskrifstofu hefur ekki upplifað viðlíka spennu frá síðustu þingkosningum. pic.twitter.com/WA7Ah4u6PD— Óskar Steinn (@oskasteinn) September 7, 2016 Okkar maður var á vettvangi og fékk það vandasama verk að lýsa komu Biebers til landsins. Spennan var gríðarleg og auðvitað þurfti aðeins að spá í farangri okkar manns sem mætti á svæðið með að minnsta kosti þrjú hjólabretti, skíði og golfsett.Fannst best þegar fréttamaður á vettvangi fannst líklegt að þetta væri Bieberinn því það voru svo dýrar töskur að koma úr EINKAFLUGVÉLINNI— Eydís Blöndal (@eydisblondal) September 7, 2016 Þetta er eins og að hlusta á einhvern reyna að lýsa hægasta taflleik ever #BieberBiðin— Tinna (@tinnaharalds) September 7, 2016 #bieberísland Tweets
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira