Hópurinn sem mætir Slóvenum og Skotum | Dóra María kemur aftur inn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2016 13:15 Stelpurnar eru svo gott sem komnar á EM í Hollandi á næsta ári. vísir/eyþór Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið íslenska hópinn fyrir leikina gegn Slóveníu og Skotlandi í undankeppni EM 2017. Freyr gerir tvær breytingar á hópnum frá leikjunum gegn Skotlandi og Makedóníu í byrjun júní. Harpa Þorsteinsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir detta út og í þeirra stað koma Rakel Hönnudóttir og Dóra María Lárusdóttir. Sú síðarnefnda kemur inn eftir nokkurt hlé en hún lék síðast með íslenska landsliðinu fyrir tveimur árum. Dóra María, sem hefur leikið 108 landsleiki, tók sér frí frá fótbolta í fyrra en er mætt aftur í slaginn og hefur spilað alla leiki Vals í Pepsi-deildinni í sumar. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Ísland mætir Slóveníu 16. september og Skotlandi fjórum dögum síðar. Ísland er með fullt hús stiga á toppi A-riðils og með markatöluna 29-0 og er nánast öruggt með sæti í lokakeppninni í Hollandi á næsta ári.Hópurinn sem mætir Slóveníu og Skotlandi: Markverðir:Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Varnarmenn:Anna Björk Kristjánsdóttir, Örebro Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Hallbera G. Gísladóttir, Breiðabliki Elísa Viðarsdóttir, Val Sif Atladóttir, Kristianstad Málfríður Erna Sigurðardóttir, Breiðabliki Miðjumenn:Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Sara Björk Gunnarsdóttir, FC Rosengård Dóra María Lárusdóttir, Val Sandra María Jessen, Þór/KA Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Elín Metta Jensen, Val Sóknarmenn:Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki EM 2017 í Hollandi Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið íslenska hópinn fyrir leikina gegn Slóveníu og Skotlandi í undankeppni EM 2017. Freyr gerir tvær breytingar á hópnum frá leikjunum gegn Skotlandi og Makedóníu í byrjun júní. Harpa Þorsteinsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir detta út og í þeirra stað koma Rakel Hönnudóttir og Dóra María Lárusdóttir. Sú síðarnefnda kemur inn eftir nokkurt hlé en hún lék síðast með íslenska landsliðinu fyrir tveimur árum. Dóra María, sem hefur leikið 108 landsleiki, tók sér frí frá fótbolta í fyrra en er mætt aftur í slaginn og hefur spilað alla leiki Vals í Pepsi-deildinni í sumar. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Ísland mætir Slóveníu 16. september og Skotlandi fjórum dögum síðar. Ísland er með fullt hús stiga á toppi A-riðils og með markatöluna 29-0 og er nánast öruggt með sæti í lokakeppninni í Hollandi á næsta ári.Hópurinn sem mætir Slóveníu og Skotlandi: Markverðir:Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Varnarmenn:Anna Björk Kristjánsdóttir, Örebro Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Hallbera G. Gísladóttir, Breiðabliki Elísa Viðarsdóttir, Val Sif Atladóttir, Kristianstad Málfríður Erna Sigurðardóttir, Breiðabliki Miðjumenn:Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Sara Björk Gunnarsdóttir, FC Rosengård Dóra María Lárusdóttir, Val Sandra María Jessen, Þór/KA Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Elín Metta Jensen, Val Sóknarmenn:Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira