Kolbeinn berst gegn reyndum Georgíumanni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. september 2016 09:30 Kolbeinn er hér búinn að rota síðasta andstæðing sinn. mynd/aðsend Hinn ósigraði þungavigtarboxari, Kolbeinn Kristinsson, stígur í hringinn í Álandseyjum um helgina. Þá mun Kolbeinn etja kappi við Georgíumanninn David Gegeshidze. Kolli hefur barist sex sinnum á sínum atvinnumannaferli og unnið alla sína bardaga. Gegeshidze er mun reynslumeiri og hefur unnið 19 bardaga, tapað 15 og gert eitt jafntefli. Aðalbardagi kvöldsins verður rimma Finnans Robert Helenius og Þjóðverjans Konstantin Airich. Kolbeinn hefur æft með Helenius síðustu fimm vikur. „Undangengnar vikur hafa verið draumi líkastar. Ég er búinn að hafa 100 prósent fókus á að boxa frá morgni til kvölds. Að æfa með manni eins og Robert, sem er á meðal þeirra bestu í heiminum í dg, getur ekki gert annað en að stuðla að bætingum hjá mér,“ segir Kolbeinn í fréttatilkynningu. „Í þessum æfingabúðum er ég búinn að sparra 80 lotur og þetta hefur verið það erfiðasta sem ég hef gert en mikið djöfull er þetta líka búið að vera gaman.“ Kolbeinn hefur rotað síðustu tvo andstæðinga sína og ætlar að rota Georgíumanninn líka. Box Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Sjá meira
Hinn ósigraði þungavigtarboxari, Kolbeinn Kristinsson, stígur í hringinn í Álandseyjum um helgina. Þá mun Kolbeinn etja kappi við Georgíumanninn David Gegeshidze. Kolli hefur barist sex sinnum á sínum atvinnumannaferli og unnið alla sína bardaga. Gegeshidze er mun reynslumeiri og hefur unnið 19 bardaga, tapað 15 og gert eitt jafntefli. Aðalbardagi kvöldsins verður rimma Finnans Robert Helenius og Þjóðverjans Konstantin Airich. Kolbeinn hefur æft með Helenius síðustu fimm vikur. „Undangengnar vikur hafa verið draumi líkastar. Ég er búinn að hafa 100 prósent fókus á að boxa frá morgni til kvölds. Að æfa með manni eins og Robert, sem er á meðal þeirra bestu í heiminum í dg, getur ekki gert annað en að stuðla að bætingum hjá mér,“ segir Kolbeinn í fréttatilkynningu. „Í þessum æfingabúðum er ég búinn að sparra 80 lotur og þetta hefur verið það erfiðasta sem ég hef gert en mikið djöfull er þetta líka búið að vera gaman.“ Kolbeinn hefur rotað síðustu tvo andstæðinga sína og ætlar að rota Georgíumanninn líka.
Box Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Sjá meira