Hafa beðið eftir Justin Bieber í rigningunni í allan dag: Fengu gefins pítsur Stefán Árni Pálsson skrifar 9. september 2016 16:45 Þessar voru sáttar. Myndir/mummi LÚ Annan daginn í röð byrjaði röð að myndast fyrir utan Kórinn í Kópavogi en Justin Bieber stígur aftur á svið þar í kvöld. Búist er við nítján þúsund manns á tónleikunum í kvöld og sennilega verða örlítið fleiri í kvöld en í gærkvöldi. Fyrstu gestirnir mættu eldsnemma í morgun og þurfa því að bíða þar í marga klukkutíma áður en hleypt verður inn í höllina klukkan fimm. Að þessu sinni mættu starfsmenn Dominos á svæðið og gáfu þeim sem voru í röðinni pítsu um hádegisbilið í dag. Eðlilega voru krakkarnir mjög ánægðir með uppátækið og borðuðu pítsurnar af bestu list. Hér að neðan má sjá myndir af sáttum krökkum í röðinni en það hefur rignt töluvert meira í dag en í gær á þá aðila sem eru í röðinni. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Aðdáendur Justin Bieber streyma í Kórinn Justin Bieber er mættur og stígur á sviðið í kvöld. 8. september 2016 14:45 Justin Bieber hélt fallega ræðu, þakkaði guði og söng síðan Purpose - Myndband "Að vera á tónleikaferðalagi getur verið erfitt en það er líka eitthvað það mest gefandi í lífinu,“ sagði tilfinningaríkur Justin Bieber í Kórnum í gær áður en hann tók lagið Purpose. 9. september 2016 10:15 Einlægur Bieber slítur barnsskónum Það var þaulvanur flytjandi sem steig á svið í Kórnum í Kópavogi á slaginu hálf níu í gærkvöldi. 9. september 2016 09:45 Einkaviðtal Fréttablaðsins: Hakk og spagettí uppáhaldsmatur Justin Bieber Hinn klassíski ítalski réttur, Spaghetti Bolognese, eða hakk og spagettí er uppáhaldsmatur poppstjörnunnar Justin Bieber. 8. september 2016 14:15 Fyrstu tónleikagestirnir mættir: „Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02 Bieber var víkingaklappaður upp og tók síðan Sorry í rigningunni - Myndband Víkingaklappið er að verða einskonar einkennismerki Íslendinga um heim allan. Frá því á EM í Frakklandi í sumar hafa Íslendingar og margir aðrir notað klappið ópspart. 9. september 2016 10:50 Justin Bieber elskar að vera einn í náttúrunni Tónleikarnir í Kórnum í gærkvöldi voru þeir fyrstu á ferðalagi Biebers um Evrópu þar sem hann fylgir eftir nýjustu plötu sinni, Purpose. 9. september 2016 07:15 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Þung skref að labba inn á krabbameinsdeildina Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Sjá meira
Annan daginn í röð byrjaði röð að myndast fyrir utan Kórinn í Kópavogi en Justin Bieber stígur aftur á svið þar í kvöld. Búist er við nítján þúsund manns á tónleikunum í kvöld og sennilega verða örlítið fleiri í kvöld en í gærkvöldi. Fyrstu gestirnir mættu eldsnemma í morgun og þurfa því að bíða þar í marga klukkutíma áður en hleypt verður inn í höllina klukkan fimm. Að þessu sinni mættu starfsmenn Dominos á svæðið og gáfu þeim sem voru í röðinni pítsu um hádegisbilið í dag. Eðlilega voru krakkarnir mjög ánægðir með uppátækið og borðuðu pítsurnar af bestu list. Hér að neðan má sjá myndir af sáttum krökkum í röðinni en það hefur rignt töluvert meira í dag en í gær á þá aðila sem eru í röðinni.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Aðdáendur Justin Bieber streyma í Kórinn Justin Bieber er mættur og stígur á sviðið í kvöld. 8. september 2016 14:45 Justin Bieber hélt fallega ræðu, þakkaði guði og söng síðan Purpose - Myndband "Að vera á tónleikaferðalagi getur verið erfitt en það er líka eitthvað það mest gefandi í lífinu,“ sagði tilfinningaríkur Justin Bieber í Kórnum í gær áður en hann tók lagið Purpose. 9. september 2016 10:15 Einlægur Bieber slítur barnsskónum Það var þaulvanur flytjandi sem steig á svið í Kórnum í Kópavogi á slaginu hálf níu í gærkvöldi. 9. september 2016 09:45 Einkaviðtal Fréttablaðsins: Hakk og spagettí uppáhaldsmatur Justin Bieber Hinn klassíski ítalski réttur, Spaghetti Bolognese, eða hakk og spagettí er uppáhaldsmatur poppstjörnunnar Justin Bieber. 8. september 2016 14:15 Fyrstu tónleikagestirnir mættir: „Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02 Bieber var víkingaklappaður upp og tók síðan Sorry í rigningunni - Myndband Víkingaklappið er að verða einskonar einkennismerki Íslendinga um heim allan. Frá því á EM í Frakklandi í sumar hafa Íslendingar og margir aðrir notað klappið ópspart. 9. september 2016 10:50 Justin Bieber elskar að vera einn í náttúrunni Tónleikarnir í Kórnum í gærkvöldi voru þeir fyrstu á ferðalagi Biebers um Evrópu þar sem hann fylgir eftir nýjustu plötu sinni, Purpose. 9. september 2016 07:15 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Þung skref að labba inn á krabbameinsdeildina Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Sjá meira
Bein útsending: Aðdáendur Justin Bieber streyma í Kórinn Justin Bieber er mættur og stígur á sviðið í kvöld. 8. september 2016 14:45
Justin Bieber hélt fallega ræðu, þakkaði guði og söng síðan Purpose - Myndband "Að vera á tónleikaferðalagi getur verið erfitt en það er líka eitthvað það mest gefandi í lífinu,“ sagði tilfinningaríkur Justin Bieber í Kórnum í gær áður en hann tók lagið Purpose. 9. september 2016 10:15
Einlægur Bieber slítur barnsskónum Það var þaulvanur flytjandi sem steig á svið í Kórnum í Kópavogi á slaginu hálf níu í gærkvöldi. 9. september 2016 09:45
Einkaviðtal Fréttablaðsins: Hakk og spagettí uppáhaldsmatur Justin Bieber Hinn klassíski ítalski réttur, Spaghetti Bolognese, eða hakk og spagettí er uppáhaldsmatur poppstjörnunnar Justin Bieber. 8. september 2016 14:15
Fyrstu tónleikagestirnir mættir: „Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02
Bieber var víkingaklappaður upp og tók síðan Sorry í rigningunni - Myndband Víkingaklappið er að verða einskonar einkennismerki Íslendinga um heim allan. Frá því á EM í Frakklandi í sumar hafa Íslendingar og margir aðrir notað klappið ópspart. 9. september 2016 10:50
Justin Bieber elskar að vera einn í náttúrunni Tónleikarnir í Kórnum í gærkvöldi voru þeir fyrstu á ferðalagi Biebers um Evrópu þar sem hann fylgir eftir nýjustu plötu sinni, Purpose. 9. september 2016 07:15