Suzuki innkallar 827 Swift Finnur Thorlacius skrifar 25. ágúst 2016 15:44 Suzuki Swift. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Suzuki bílar hf um innköllun á 827 Suzuki Swift bifreiðum af árgerðum 2010 til 2015. Ástæða innköllunarinnar er sú að þegar sætishitari er notaður og hitastig hans eykst gæti límborði sem festir hitamottuna tapað eiginleikum sínum. Til viðbótar ef lóðrétt álag er miðja sætissetu getur hitamottan samanbrotin farið ofan gróp sem gerð er í framleiðslu setunnar. Við þetta ástand þar sem hitamottan er samanbrotin hitnar setan óhóflega og brennir. Skipta þarf um sætishitaramottu. Suzuki bílar hf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar. Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Suzuki bílar hf um innköllun á 827 Suzuki Swift bifreiðum af árgerðum 2010 til 2015. Ástæða innköllunarinnar er sú að þegar sætishitari er notaður og hitastig hans eykst gæti límborði sem festir hitamottuna tapað eiginleikum sínum. Til viðbótar ef lóðrétt álag er miðja sætissetu getur hitamottan samanbrotin farið ofan gróp sem gerð er í framleiðslu setunnar. Við þetta ástand þar sem hitamottan er samanbrotin hitnar setan óhóflega og brennir. Skipta þarf um sætishitaramottu. Suzuki bílar hf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar.
Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent