Suzuki innkallar 827 Swift Finnur Thorlacius skrifar 25. ágúst 2016 15:44 Suzuki Swift. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Suzuki bílar hf um innköllun á 827 Suzuki Swift bifreiðum af árgerðum 2010 til 2015. Ástæða innköllunarinnar er sú að þegar sætishitari er notaður og hitastig hans eykst gæti límborði sem festir hitamottuna tapað eiginleikum sínum. Til viðbótar ef lóðrétt álag er miðja sætissetu getur hitamottan samanbrotin farið ofan gróp sem gerð er í framleiðslu setunnar. Við þetta ástand þar sem hitamottan er samanbrotin hitnar setan óhóflega og brennir. Skipta þarf um sætishitaramottu. Suzuki bílar hf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar. Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Suzuki bílar hf um innköllun á 827 Suzuki Swift bifreiðum af árgerðum 2010 til 2015. Ástæða innköllunarinnar er sú að þegar sætishitari er notaður og hitastig hans eykst gæti límborði sem festir hitamottuna tapað eiginleikum sínum. Til viðbótar ef lóðrétt álag er miðja sætissetu getur hitamottan samanbrotin farið ofan gróp sem gerð er í framleiðslu setunnar. Við þetta ástand þar sem hitamottan er samanbrotin hitnar setan óhóflega og brennir. Skipta þarf um sætishitaramottu. Suzuki bílar hf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar.
Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent