Dregið í riðla í Evrópudeildinni: Man Utd fer til Tyrklands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2016 12:01 Zlatan og félagar fara til Tyrklands, Hollands og Úkraínu. vísir/getty Enska stórliðið Manchester United lenti í nokkuð sterkum riðli þegar dregið var í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA nú í hádeginu. Manchester United er í A-riðli ásamt tyrkneska liðinu Fenerbache, Feyenoord frá Hollandi og úkraínska liðinu Zorya Luhansk. Eitt Íslendingalið er í keppninni en Arnór Ingvi Traustason og félagar í Rapid Vín lentu í erfiðum riðli með Athletic Bilbao, Genk og Sassuolo. Southampton og ítalska stórliðið Inter drógust saman í K-riðil ásamt Sparta Prag og Hapoel Be’er Sheva. FH-banarnir í Dundalk eru í D-riðli með Zenit, AZ Alkmaar og Maccabi Tel-Aviv. Fyrsti leikdagur er 15. september næstkomandi en riðlakeppnin telur alls tólf fjögurra liða riðla. Tvö efstu liðin úr hverjum riðli komast áfram í 32-úrslitin en þá bætast við liðin sem höfnuðu í þriðja sæti sinna riðla í Meistaradeild Evrópu.Riðlana tólf má sjá hér að neðan.The official result of the #UELdraw pic.twitter.com/5Aw0eSrGaf— UEFA Europa League (@EuropaLeague) August 26, 2016 Evrópudeild UEFA Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Fleiri fréttir Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Sjá meira
Enska stórliðið Manchester United lenti í nokkuð sterkum riðli þegar dregið var í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA nú í hádeginu. Manchester United er í A-riðli ásamt tyrkneska liðinu Fenerbache, Feyenoord frá Hollandi og úkraínska liðinu Zorya Luhansk. Eitt Íslendingalið er í keppninni en Arnór Ingvi Traustason og félagar í Rapid Vín lentu í erfiðum riðli með Athletic Bilbao, Genk og Sassuolo. Southampton og ítalska stórliðið Inter drógust saman í K-riðil ásamt Sparta Prag og Hapoel Be’er Sheva. FH-banarnir í Dundalk eru í D-riðli með Zenit, AZ Alkmaar og Maccabi Tel-Aviv. Fyrsti leikdagur er 15. september næstkomandi en riðlakeppnin telur alls tólf fjögurra liða riðla. Tvö efstu liðin úr hverjum riðli komast áfram í 32-úrslitin en þá bætast við liðin sem höfnuðu í þriðja sæti sinna riðla í Meistaradeild Evrópu.Riðlana tólf má sjá hér að neðan.The official result of the #UELdraw pic.twitter.com/5Aw0eSrGaf— UEFA Europa League (@EuropaLeague) August 26, 2016
Evrópudeild UEFA Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Fleiri fréttir Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Sjá meira