Neymar skaut Brössum áfram | Hondúras komið í undanúrslitin Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. ágúst 2016 11:00 Neymar fagnar með liðsfélögum sínum eftir markið hjá Luan. Vísir/Getty Brasilíska stórstjarnan Neymar komst loksins á blað á Ólympíuleikunum í 2-0 sigri Brasilíu gegn Kólumbíu í nótt en Brasilíumenn voru síðasta liðið sem komst inn í undanúrslitin. Brasilíska landsliðið olli vonbrigðum framan af þegar liðið náði aðeins jafntefli gegn Suður-Afríku og Írak en leikmenn liðsins virðast vera vaknaðir til lífsins. Neymar kom Brasilíu yfir á 12. mínútu leiksins með aukaspyrnu af 30 metra færi og lagði hann síðan upp seinna mark leiksins fyrir Luan á 83. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og komst Brasilía í undanúrslitin þar sem liðið mætir Hondúras sem sló út Suður Kóreu í gærkvöld. Suður Kóreu menn voru mun sterkari aðilinn í leiknum en leikmenn Hondúras vörðust vel og beittu öflugum skyndisóknum en þannig kom eina mark leiksins. Var þar að verki Alberth Elis á 59. mínútu leiksins þegar hann skoraði af stuttu færi eftir góðan undirbúning frá Rommel Quioto. Í undanúrslitunum mætast því annarsvegar Brasilía og Hondúras og hinsvegar Nígería og Þýskaland. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Fleiri fréttir Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Sjá meira
Brasilíska stórstjarnan Neymar komst loksins á blað á Ólympíuleikunum í 2-0 sigri Brasilíu gegn Kólumbíu í nótt en Brasilíumenn voru síðasta liðið sem komst inn í undanúrslitin. Brasilíska landsliðið olli vonbrigðum framan af þegar liðið náði aðeins jafntefli gegn Suður-Afríku og Írak en leikmenn liðsins virðast vera vaknaðir til lífsins. Neymar kom Brasilíu yfir á 12. mínútu leiksins með aukaspyrnu af 30 metra færi og lagði hann síðan upp seinna mark leiksins fyrir Luan á 83. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og komst Brasilía í undanúrslitin þar sem liðið mætir Hondúras sem sló út Suður Kóreu í gærkvöld. Suður Kóreu menn voru mun sterkari aðilinn í leiknum en leikmenn Hondúras vörðust vel og beittu öflugum skyndisóknum en þannig kom eina mark leiksins. Var þar að verki Alberth Elis á 59. mínútu leiksins þegar hann skoraði af stuttu færi eftir góðan undirbúning frá Rommel Quioto. Í undanúrslitunum mætast því annarsvegar Brasilía og Hondúras og hinsvegar Nígería og Þýskaland.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Fleiri fréttir Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Sjá meira