Tesla fuðrar upp í reynsluakstri Finnur Thorlacius skrifar 16. ágúst 2016 09:05 Tesla bíllinn í ljósum logum í Frakklandi í gær. Tesla Model S bíll sem reynsluekið var í Frakklandi í gær varð skyndilega alelda eftir að skilaboð í mælaborði bílsins sýndi “Problems with charging”. Bæði ökumaður og farþegi komust ómeiddir úr bílnum áður en eldurinn magnaðist, en bíllinn er grónýtur eftir brunann. Tesla fyrirtækið rannsakar nú hvað olli gæti þessum bruna, en hann er alls ekki sá fyrsti í bílum Tesla á stuttum líftíma þeirra. Það eru því ekki bara bara bílar með brunavélar sem geta orðið eldi að bráð, en svo virðist sem mikil rafhleðsla rafmagnsbíla skapi talsverða eldhættu, en mörgum finnst of tíðar fréttir af Tesla bílum sem orðið hafa eldi að bráð á síðustu misserum. Hafa skal þó í huga að í Bandaríkjunum verða 17 bílar eldi að bráð á hverjum klukkutíma í venjulegum brunabílum og 200 manns deyja í slíkum óhöppum á hverju ári þar í landi. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent
Tesla Model S bíll sem reynsluekið var í Frakklandi í gær varð skyndilega alelda eftir að skilaboð í mælaborði bílsins sýndi “Problems with charging”. Bæði ökumaður og farþegi komust ómeiddir úr bílnum áður en eldurinn magnaðist, en bíllinn er grónýtur eftir brunann. Tesla fyrirtækið rannsakar nú hvað olli gæti þessum bruna, en hann er alls ekki sá fyrsti í bílum Tesla á stuttum líftíma þeirra. Það eru því ekki bara bara bílar með brunavélar sem geta orðið eldi að bráð, en svo virðist sem mikil rafhleðsla rafmagnsbíla skapi talsverða eldhættu, en mörgum finnst of tíðar fréttir af Tesla bílum sem orðið hafa eldi að bráð á síðustu misserum. Hafa skal þó í huga að í Bandaríkjunum verða 17 bílar eldi að bráð á hverjum klukkutíma í venjulegum brunabílum og 200 manns deyja í slíkum óhöppum á hverju ári þar í landi.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent