Justin Bieber stóð við stóru orðin og lokaði Instagram reikningnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. ágúst 2016 10:05 Justin Bieber og Sofia Richie eru saman í Japan þessa dagana. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hótaði aðdáendum sínum á dögunum að loka Instagram reikningi sínum ef fólk sýndi vinkonu hans, Sofiu Richie, ekki meiri virðingu. Bieber hafði verið iðinn við að birta myndir af þeim Richie saman dagana á undan sem virtist fara öfugt ofan í suma aðdáendur hans. Aðdáendur höfðu sumir hverjir farið ófögrum orðum um hina sautján ára gömlu Richie sem virðist nýjasta kærasta kanadíska tónlistarmannsins. Svo fór að Bieber stóð við orð sín því aðgangur hans á Instagram finnst ekki lengur við leit. Allt var með kyrrum kjörum þar til fyrrverandi kærasta Bieber, Selena Gomez, steig inn í umræðuna. Gomez hló að hótun Bieber og sagði hann þurfa að taka ummælunum ef hann ætlaði að standa í því að birta myndir af nýja parinu. Það væri hennar skoðun að hann ætti að halda myndum af þeim tveimur útaf fyrir sig.Sjá einnig:Hver er þessi Sofia Richie? Hófst í framhaldinu rifrildi þeirra á milli þar sem Bieber sakaði Gomez um að hafa nýtt sér frægð Bieber til eigin frama. Gomez sakaði Bieber hins vegar um framhjáhald þegar þau voru par. Töluvert drama. Bieber er ekki fyrsti tónlistarmaðurinn til að hætta á Instagram. Breska hljómsveitin Radiohead gerði slíkt hið sama á dögunum en þó á allt öðrum forsendum. Bieber heldur tónleika í Kórnum 8. og 9. september næstkomandi. Hann er iðinn við kolann á Instagram og ljóst að Íslandskynningin verður eitthvað minni í tengslum við tónleikana ef hann birtir engar myndir frá ferðalagi sínu til Íslands á Instagram. Heimsókn hans til Íslands fyrir tæpu ári vakti mikla athygli.Að neðan má sjá myndband við lag Biebers, I'll show you, sem var tekið upp á Íslandi. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Fjölmiðlar vestanhafs segja poppstjörnuna og 17 ára fyrirsætuna, Sophie Richie, vera nýjasta parið. 10. ágúst 2016 12:00 Justin Bieber hótar að hætta á Instagram og fær að heyra það frá fyrrverandi Aðdáendur Bieber eru ekki endilega aðdáendur Sofiu Richie. 15. ágúst 2016 15:57 Hver er þessi Sofia Richie? Allt í einu eru allir að tala um Sofia Richie en hún er nýja kærasta Justin Bieber. 16. ágúst 2016 11:15 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hótaði aðdáendum sínum á dögunum að loka Instagram reikningi sínum ef fólk sýndi vinkonu hans, Sofiu Richie, ekki meiri virðingu. Bieber hafði verið iðinn við að birta myndir af þeim Richie saman dagana á undan sem virtist fara öfugt ofan í suma aðdáendur hans. Aðdáendur höfðu sumir hverjir farið ófögrum orðum um hina sautján ára gömlu Richie sem virðist nýjasta kærasta kanadíska tónlistarmannsins. Svo fór að Bieber stóð við orð sín því aðgangur hans á Instagram finnst ekki lengur við leit. Allt var með kyrrum kjörum þar til fyrrverandi kærasta Bieber, Selena Gomez, steig inn í umræðuna. Gomez hló að hótun Bieber og sagði hann þurfa að taka ummælunum ef hann ætlaði að standa í því að birta myndir af nýja parinu. Það væri hennar skoðun að hann ætti að halda myndum af þeim tveimur útaf fyrir sig.Sjá einnig:Hver er þessi Sofia Richie? Hófst í framhaldinu rifrildi þeirra á milli þar sem Bieber sakaði Gomez um að hafa nýtt sér frægð Bieber til eigin frama. Gomez sakaði Bieber hins vegar um framhjáhald þegar þau voru par. Töluvert drama. Bieber er ekki fyrsti tónlistarmaðurinn til að hætta á Instagram. Breska hljómsveitin Radiohead gerði slíkt hið sama á dögunum en þó á allt öðrum forsendum. Bieber heldur tónleika í Kórnum 8. og 9. september næstkomandi. Hann er iðinn við kolann á Instagram og ljóst að Íslandskynningin verður eitthvað minni í tengslum við tónleikana ef hann birtir engar myndir frá ferðalagi sínu til Íslands á Instagram. Heimsókn hans til Íslands fyrir tæpu ári vakti mikla athygli.Að neðan má sjá myndband við lag Biebers, I'll show you, sem var tekið upp á Íslandi.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Fjölmiðlar vestanhafs segja poppstjörnuna og 17 ára fyrirsætuna, Sophie Richie, vera nýjasta parið. 10. ágúst 2016 12:00 Justin Bieber hótar að hætta á Instagram og fær að heyra það frá fyrrverandi Aðdáendur Bieber eru ekki endilega aðdáendur Sofiu Richie. 15. ágúst 2016 15:57 Hver er þessi Sofia Richie? Allt í einu eru allir að tala um Sofia Richie en hún er nýja kærasta Justin Bieber. 16. ágúst 2016 11:15 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Fjölmiðlar vestanhafs segja poppstjörnuna og 17 ára fyrirsætuna, Sophie Richie, vera nýjasta parið. 10. ágúst 2016 12:00
Justin Bieber hótar að hætta á Instagram og fær að heyra það frá fyrrverandi Aðdáendur Bieber eru ekki endilega aðdáendur Sofiu Richie. 15. ágúst 2016 15:57
Hver er þessi Sofia Richie? Allt í einu eru allir að tala um Sofia Richie en hún er nýja kærasta Justin Bieber. 16. ágúst 2016 11:15