Fyrsta verðlaunþrennan á Ólympíuleikunum í Ríó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2016 02:44 Bandaríkin vann í nótt þrefaldan sigur í úrslitahlaupi 100 metra grindarhlaups kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Brianna Rollins varð Ólympíumeistari á 12,48 sekúndum en löndur hennar Nia Ali (12,59 sekúndur) og Kristi Castlin (12,61 sekúndur) komu í næstu sætum. Þetta er í fyrsta sinn á þessum Ólympíuleikum sem sama þjóð tekur gull, silfur og brons í sömu grein en það gerðist bara samatals tvisvar á síðustu Ólympíuleikum í London. Þetta var ennfremur fyrstu gullverðlaun Bandaríkjanna á hlaupabrautinni á þessum Ólympíuleikum en Jamaíka hefur verið í fararbroddi í spretthlaupunum til þessa á leikunum. Brianna Rollins er 25 ára gömul en hún vann heimsmeistaratitilinn í þessari grein á HM í Moskvu árið 2013. Hún var aftur á móti aðeins í fjórða sæti á HM í Peking í fyrra. Hin bandaríska Kendra Harrison var fjarri góðu gammni á leikunum þrátt fyrir að hafa sett nýtt heimsmet rétt fyrir leikana. Harrison klikkaði á úrtökumótinu í Bandaríkjunum og þar tryggðu þær Brianna Rollins, Nia Ali og Kristi Castlin sér sæti í Ólympíuliðinu. Kendra Harrison var ekki sú eina sem var forfölluð því Ólympíumeistarinn frá 2012, Sally Pearson frá Ástralíu, meiddist skömmu fyrir leikana og gat ekki tekið þátt. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Bandaríkin vann í nótt þrefaldan sigur í úrslitahlaupi 100 metra grindarhlaups kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Brianna Rollins varð Ólympíumeistari á 12,48 sekúndum en löndur hennar Nia Ali (12,59 sekúndur) og Kristi Castlin (12,61 sekúndur) komu í næstu sætum. Þetta er í fyrsta sinn á þessum Ólympíuleikum sem sama þjóð tekur gull, silfur og brons í sömu grein en það gerðist bara samatals tvisvar á síðustu Ólympíuleikum í London. Þetta var ennfremur fyrstu gullverðlaun Bandaríkjanna á hlaupabrautinni á þessum Ólympíuleikum en Jamaíka hefur verið í fararbroddi í spretthlaupunum til þessa á leikunum. Brianna Rollins er 25 ára gömul en hún vann heimsmeistaratitilinn í þessari grein á HM í Moskvu árið 2013. Hún var aftur á móti aðeins í fjórða sæti á HM í Peking í fyrra. Hin bandaríska Kendra Harrison var fjarri góðu gammni á leikunum þrátt fyrir að hafa sett nýtt heimsmet rétt fyrir leikana. Harrison klikkaði á úrtökumótinu í Bandaríkjunum og þar tryggðu þær Brianna Rollins, Nia Ali og Kristi Castlin sér sæti í Ólympíuliðinu. Kendra Harrison var ekki sú eina sem var forfölluð því Ólympíumeistarinn frá 2012, Sally Pearson frá Ástralíu, meiddist skömmu fyrir leikana og gat ekki tekið þátt.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira