Ljósmyndasýning frá tökum á kvikmyndinni Eiðurinn Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 19. ágúst 2016 11:40 Mynd/Lilja Jónsdóttir Lilja Jónsdóttir opnar kl 17 í dag ljósmyndasýningu í Gym & tonic sal KEX Hostels. Lilja eyddi tveim mánuðum að tjaldbaki við gerð Eiðsins, nýjustu myndar Baltasars Kormáks. Lilja tók um 17 þúsund myndir á tímabilinu og verður rjóminn af þeim sýndur á sýningunni. Um er að ræða skemmtilegan glugga inn í heim kvikmyndagerðar. Sýningin stendur yfir í skamman tíma, eða til miðvikudagsins 24. ágúst. Lilja hefur verið viðloðandi ýmis störf í íslenskum kvikmyndaiðnaði í rúm 15 ár. Í fyrra var hún ljósmyndari á tökustað sjónvarpsseríunnar Ófærðar og í kjölfarið gegndi hún sama hlutverki við gerð Eiðsins. Hún vinnur nú í nýrri þáttaröð, Föngum. Þetta er fyrsta sýning Lilju á Íslandi. Brot af myndunum má sjá á instagram síðu Rvk Studios.Mynd/Lilja JónsdóttirMynd/Lilja Jónsdóttir Menning Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Fleiri fréttir Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Lilja Jónsdóttir opnar kl 17 í dag ljósmyndasýningu í Gym & tonic sal KEX Hostels. Lilja eyddi tveim mánuðum að tjaldbaki við gerð Eiðsins, nýjustu myndar Baltasars Kormáks. Lilja tók um 17 þúsund myndir á tímabilinu og verður rjóminn af þeim sýndur á sýningunni. Um er að ræða skemmtilegan glugga inn í heim kvikmyndagerðar. Sýningin stendur yfir í skamman tíma, eða til miðvikudagsins 24. ágúst. Lilja hefur verið viðloðandi ýmis störf í íslenskum kvikmyndaiðnaði í rúm 15 ár. Í fyrra var hún ljósmyndari á tökustað sjónvarpsseríunnar Ófærðar og í kjölfarið gegndi hún sama hlutverki við gerð Eiðsins. Hún vinnur nú í nýrri þáttaröð, Föngum. Þetta er fyrsta sýning Lilju á Íslandi. Brot af myndunum má sjá á instagram síðu Rvk Studios.Mynd/Lilja JónsdóttirMynd/Lilja Jónsdóttir
Menning Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Fleiri fréttir Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira