Óskar ráðinn framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála Atli Ísleifsson skrifar 3. ágúst 2016 16:38 Óskar Jósefsson tekur við starfinu af Herði Þórhallssyni. Óskar Jósefsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála. Hann tók til starfa í gær. Rekstarfélag Stjórnstöðvar ferðamála auglýsti starfið laust til umsóknar í maí og var Óskar valinn úr hópi 42 umsækjenda, en Hagvangur annaðist ráðningaferlið ásamt stjórn rekstarfélagsins. Hörður Þórhallsson var ráðinn framkvæmdastjóri Stjórnstöðvarinnar í lok síðasta árs, en hann lét af störfum í vor. Í frétt á vef atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins er haft eftir Óskari að hann segi þetta vera mjög áhugavert starf að takast á við og mörg spennandi verkefni sem bíða. „Innleiðing Vegvísis er komin vel af stað og mikilvægt að halda áfram að vinna að enn frekari samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði ferðamála. Flest bendir til þess að áfram verði öflugur vöxtur í ferðaþjónustu. Við Íslendingar stöndum frammi fyrir ýmsum áhugaverðum áskorunum við að byggja upp sem besta umgjörð um þessa atvinnugrein og með þeim hætti að um hana ríki sátt í samfélaginu“, segir Óskar. Í fréttinni segir að Óskar Jósefsson hafi víðtæka stjórnunarreynslu og hafi starfað við stjórnendaráðgjöf til margra ára, bæði á almennum og opinberum markaði. „Hann hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu, stofnaði ráðgjafarfyrirtækið Advance ehf. árið 2008 og hefur rekið það síðan, auk þess að sinna ýmsum öðrum verkefnum. Hann hefur fjölbreytta reynslu af því að leysa flókin verkefni og tók meðal annars við stöðu forstjóra hjá Landssíma Íslands hf. á umbrotatímum og leiddi fyrirtækið í gegnum þá. Hann var forstjóri Ístaks hf. og framkvæmdastjóri upplýsinga- og tæknisviðs Kaupþings banka, auk þess sem hann stýrði ráðgjafastarfsemi PwC um nokkura ára skeið. Óskar er verkfræðingur með M.Sc. gráðu í iðnaðar- og rekstrarverkfræði frá Danmörku. Ríkið og Samtök ferðaþjónustunnar stofnuðu í vor sameignarfélag um rekstur Stjórnstöðvar ferðamála. Nafn þess er Rekstrarfélag Stjórnstöðvar ferðamála sf. og er það í 50% eigu ríkissjóðs og 50% í eigu Samtaka ferðaþjónustunnar. Stjórnstöð ferðamála er samstarfsvettvangur stjórnvalda, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Samtaka ferðaþjónustunnar. Stjórnstöð ferðamála mun starfa til ársloka 2020 og er henni ætlað að vinna að innleiðingu þeirra verkefna sem sett voru fram í Vegvísi í ferðaþjónustu,“ segir í fréttinni. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Stjórn ferðamála hefur þrisvar komið saman Fréttablaðinu er neitað um aðgang að fundargerðum stjórnstöðvarinnar 6. apríl 2016 13:30 Hörður Þórhallsson: „Mér finnst líklegt að ég sé skráður í Sjálfstæðisflokkinn“ Segist ekki hafa verið virkur í stjórnmálastarfi í nokkra áratugi og ekki þurfa hjálp vina sinna til að fá vinnu. 15. október 2015 14:15 Ný ferðamálastefna kynnt: Hörður mun veita Stjórnstöð ferðamála forystu Ragnheiður Elín Árnadóttir og Grímur Sæmundsen kynntu nýja ferðamálastefnu Íslands fyrr í dag. 6. október 2015 14:53 Hörður Þórhallsson nýr forstjóri Icepharma Hörður mun á næstu vikum láta af störfum sem framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála. 19. maí 2016 16:03 Fyrstu hugmyndir Stjórnstöðvar ferðamála kynntar á vormánuðum Tæplega 1,3 milljónir ferðamanna komu hingað til lands í gegnum Keflavíkurflugvöll á síðasta ári sem er um þrjátíu prósenta fjölgun frá árinu áður. Stefnt er að því að kynna fyrstu hugmyndir nýstofnaðrar Stjórnstöðvar ferðamála í vor. 15. febrúar 2016 19:30 Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira
Óskar Jósefsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála. Hann tók til starfa í gær. Rekstarfélag Stjórnstöðvar ferðamála auglýsti starfið laust til umsóknar í maí og var Óskar valinn úr hópi 42 umsækjenda, en Hagvangur annaðist ráðningaferlið ásamt stjórn rekstarfélagsins. Hörður Þórhallsson var ráðinn framkvæmdastjóri Stjórnstöðvarinnar í lok síðasta árs, en hann lét af störfum í vor. Í frétt á vef atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins er haft eftir Óskari að hann segi þetta vera mjög áhugavert starf að takast á við og mörg spennandi verkefni sem bíða. „Innleiðing Vegvísis er komin vel af stað og mikilvægt að halda áfram að vinna að enn frekari samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði ferðamála. Flest bendir til þess að áfram verði öflugur vöxtur í ferðaþjónustu. Við Íslendingar stöndum frammi fyrir ýmsum áhugaverðum áskorunum við að byggja upp sem besta umgjörð um þessa atvinnugrein og með þeim hætti að um hana ríki sátt í samfélaginu“, segir Óskar. Í fréttinni segir að Óskar Jósefsson hafi víðtæka stjórnunarreynslu og hafi starfað við stjórnendaráðgjöf til margra ára, bæði á almennum og opinberum markaði. „Hann hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu, stofnaði ráðgjafarfyrirtækið Advance ehf. árið 2008 og hefur rekið það síðan, auk þess að sinna ýmsum öðrum verkefnum. Hann hefur fjölbreytta reynslu af því að leysa flókin verkefni og tók meðal annars við stöðu forstjóra hjá Landssíma Íslands hf. á umbrotatímum og leiddi fyrirtækið í gegnum þá. Hann var forstjóri Ístaks hf. og framkvæmdastjóri upplýsinga- og tæknisviðs Kaupþings banka, auk þess sem hann stýrði ráðgjafastarfsemi PwC um nokkura ára skeið. Óskar er verkfræðingur með M.Sc. gráðu í iðnaðar- og rekstrarverkfræði frá Danmörku. Ríkið og Samtök ferðaþjónustunnar stofnuðu í vor sameignarfélag um rekstur Stjórnstöðvar ferðamála. Nafn þess er Rekstrarfélag Stjórnstöðvar ferðamála sf. og er það í 50% eigu ríkissjóðs og 50% í eigu Samtaka ferðaþjónustunnar. Stjórnstöð ferðamála er samstarfsvettvangur stjórnvalda, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Samtaka ferðaþjónustunnar. Stjórnstöð ferðamála mun starfa til ársloka 2020 og er henni ætlað að vinna að innleiðingu þeirra verkefna sem sett voru fram í Vegvísi í ferðaþjónustu,“ segir í fréttinni.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Stjórn ferðamála hefur þrisvar komið saman Fréttablaðinu er neitað um aðgang að fundargerðum stjórnstöðvarinnar 6. apríl 2016 13:30 Hörður Þórhallsson: „Mér finnst líklegt að ég sé skráður í Sjálfstæðisflokkinn“ Segist ekki hafa verið virkur í stjórnmálastarfi í nokkra áratugi og ekki þurfa hjálp vina sinna til að fá vinnu. 15. október 2015 14:15 Ný ferðamálastefna kynnt: Hörður mun veita Stjórnstöð ferðamála forystu Ragnheiður Elín Árnadóttir og Grímur Sæmundsen kynntu nýja ferðamálastefnu Íslands fyrr í dag. 6. október 2015 14:53 Hörður Þórhallsson nýr forstjóri Icepharma Hörður mun á næstu vikum láta af störfum sem framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála. 19. maí 2016 16:03 Fyrstu hugmyndir Stjórnstöðvar ferðamála kynntar á vormánuðum Tæplega 1,3 milljónir ferðamanna komu hingað til lands í gegnum Keflavíkurflugvöll á síðasta ári sem er um þrjátíu prósenta fjölgun frá árinu áður. Stefnt er að því að kynna fyrstu hugmyndir nýstofnaðrar Stjórnstöðvar ferðamála í vor. 15. febrúar 2016 19:30 Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira
Stjórn ferðamála hefur þrisvar komið saman Fréttablaðinu er neitað um aðgang að fundargerðum stjórnstöðvarinnar 6. apríl 2016 13:30
Hörður Þórhallsson: „Mér finnst líklegt að ég sé skráður í Sjálfstæðisflokkinn“ Segist ekki hafa verið virkur í stjórnmálastarfi í nokkra áratugi og ekki þurfa hjálp vina sinna til að fá vinnu. 15. október 2015 14:15
Ný ferðamálastefna kynnt: Hörður mun veita Stjórnstöð ferðamála forystu Ragnheiður Elín Árnadóttir og Grímur Sæmundsen kynntu nýja ferðamálastefnu Íslands fyrr í dag. 6. október 2015 14:53
Hörður Þórhallsson nýr forstjóri Icepharma Hörður mun á næstu vikum láta af störfum sem framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála. 19. maí 2016 16:03
Fyrstu hugmyndir Stjórnstöðvar ferðamála kynntar á vormánuðum Tæplega 1,3 milljónir ferðamanna komu hingað til lands í gegnum Keflavíkurflugvöll á síðasta ári sem er um þrjátíu prósenta fjölgun frá árinu áður. Stefnt er að því að kynna fyrstu hugmyndir nýstofnaðrar Stjórnstöðvar ferðamála í vor. 15. febrúar 2016 19:30