Jimmy Walker: Fann fyrir miklum stuðningi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2016 23:53 Jimmy Walker með sigurlaunin. vísir/epa Jimmy Walker var að vonum sáttur eftir að hafa tryggt sér sigur á PGA meistaramótinu í golfi. Þetta var fyrsti sigur hins 37 ára gamla Walkers á risamóti. Walker og Jason Day, efsti maður heimslistans, börðust um sigurinn en sá fyrrnefndi hafði að lokum betur. „Jason Day setti smá pressu á mig. Ég hugsaði að ég gæti klárað þetta með fugli á 17. holu,“ sagði Walker sigurreifur. „Golf er ekki léttur leikur. Jason er sannur sigurvegari og sýndi það með því að ná erni á síðustu holunni. Ég þurfti því að ná pari og það tókst.“ Walker, sem er í 48. sæti heimslistans, segist hafa fundið fyrir miklum stuðningi á meðan á keppninni í kvöld stóð. „Það voru miklar tilfinningar í spilinu. Þetta var erfitt, ég ætla ekki að neita því. En ég fann mikinn stuðning frá áhorfendum,“ sagði Walker. Golf Tengdar fréttir Jason Day sækir að Jimmy Walker Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker er með eins höggs forystu á Jason Day fyrir lokahringinn á PGA meistaramótinu í golfi. 31. júlí 2016 17:45 Jimmy Walker kláraði dæmið og tryggði sér sinn fyrsta risamótstitil Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker hrósaði sigri á PGA meistaramótinu í golfi sem lauk nú í kvöld. 31. júlí 2016 23:30 Jimmy Walker enn með forystu Kylfingar á PGA meistaramótinu í golfi keppast nú við að klára þriðja hringinn á mótinu. 31. júlí 2016 15:01 Veðrið setti strik í reikninginn á þriðja keppnisdegi á PGA meistaramótinu Hætta þurfti keppni á PGA meistaramótinu í golfi í dag vegna veðurs. 30. júlí 2016 22:41 Streb komst upp að hlið Walker Jimmy Walker og Richard Streb frá Bandaríkjunum eru efstir og jafnir eftir annan keppnisdaginn á PGA-Meistaramótinu í golfi. 29. júlí 2016 23:38 Besti golfari heims lítill í sér fyrir titilvörnina á PGA-meistaramótinu Síðasta risamót ársins í golfinu, PGA-meistaramótið, hefst í dag en að þessu sinni verður það haldið hjá Baltusrol-klúbbnum í Springfield í New Jersey fylki. 28. júlí 2016 13:00 Jimmy Walker með forystu á PGA-meistaramótinu Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker er með forystu eftir fyrsta hringinn á PGA-meistaramótinu í golfi. 28. júlí 2016 22:56 Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Jimmy Walker var að vonum sáttur eftir að hafa tryggt sér sigur á PGA meistaramótinu í golfi. Þetta var fyrsti sigur hins 37 ára gamla Walkers á risamóti. Walker og Jason Day, efsti maður heimslistans, börðust um sigurinn en sá fyrrnefndi hafði að lokum betur. „Jason Day setti smá pressu á mig. Ég hugsaði að ég gæti klárað þetta með fugli á 17. holu,“ sagði Walker sigurreifur. „Golf er ekki léttur leikur. Jason er sannur sigurvegari og sýndi það með því að ná erni á síðustu holunni. Ég þurfti því að ná pari og það tókst.“ Walker, sem er í 48. sæti heimslistans, segist hafa fundið fyrir miklum stuðningi á meðan á keppninni í kvöld stóð. „Það voru miklar tilfinningar í spilinu. Þetta var erfitt, ég ætla ekki að neita því. En ég fann mikinn stuðning frá áhorfendum,“ sagði Walker.
Golf Tengdar fréttir Jason Day sækir að Jimmy Walker Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker er með eins höggs forystu á Jason Day fyrir lokahringinn á PGA meistaramótinu í golfi. 31. júlí 2016 17:45 Jimmy Walker kláraði dæmið og tryggði sér sinn fyrsta risamótstitil Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker hrósaði sigri á PGA meistaramótinu í golfi sem lauk nú í kvöld. 31. júlí 2016 23:30 Jimmy Walker enn með forystu Kylfingar á PGA meistaramótinu í golfi keppast nú við að klára þriðja hringinn á mótinu. 31. júlí 2016 15:01 Veðrið setti strik í reikninginn á þriðja keppnisdegi á PGA meistaramótinu Hætta þurfti keppni á PGA meistaramótinu í golfi í dag vegna veðurs. 30. júlí 2016 22:41 Streb komst upp að hlið Walker Jimmy Walker og Richard Streb frá Bandaríkjunum eru efstir og jafnir eftir annan keppnisdaginn á PGA-Meistaramótinu í golfi. 29. júlí 2016 23:38 Besti golfari heims lítill í sér fyrir titilvörnina á PGA-meistaramótinu Síðasta risamót ársins í golfinu, PGA-meistaramótið, hefst í dag en að þessu sinni verður það haldið hjá Baltusrol-klúbbnum í Springfield í New Jersey fylki. 28. júlí 2016 13:00 Jimmy Walker með forystu á PGA-meistaramótinu Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker er með forystu eftir fyrsta hringinn á PGA-meistaramótinu í golfi. 28. júlí 2016 22:56 Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Jason Day sækir að Jimmy Walker Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker er með eins höggs forystu á Jason Day fyrir lokahringinn á PGA meistaramótinu í golfi. 31. júlí 2016 17:45
Jimmy Walker kláraði dæmið og tryggði sér sinn fyrsta risamótstitil Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker hrósaði sigri á PGA meistaramótinu í golfi sem lauk nú í kvöld. 31. júlí 2016 23:30
Jimmy Walker enn með forystu Kylfingar á PGA meistaramótinu í golfi keppast nú við að klára þriðja hringinn á mótinu. 31. júlí 2016 15:01
Veðrið setti strik í reikninginn á þriðja keppnisdegi á PGA meistaramótinu Hætta þurfti keppni á PGA meistaramótinu í golfi í dag vegna veðurs. 30. júlí 2016 22:41
Streb komst upp að hlið Walker Jimmy Walker og Richard Streb frá Bandaríkjunum eru efstir og jafnir eftir annan keppnisdaginn á PGA-Meistaramótinu í golfi. 29. júlí 2016 23:38
Besti golfari heims lítill í sér fyrir titilvörnina á PGA-meistaramótinu Síðasta risamót ársins í golfinu, PGA-meistaramótið, hefst í dag en að þessu sinni verður það haldið hjá Baltusrol-klúbbnum í Springfield í New Jersey fylki. 28. júlí 2016 13:00
Jimmy Walker með forystu á PGA-meistaramótinu Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker er með forystu eftir fyrsta hringinn á PGA-meistaramótinu í golfi. 28. júlí 2016 22:56