Haraldur datt niður í sjöunda sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2016 22:26 Haraldur Holgersson. Vísir/Ernir Haraldur Holgersson er í sjöunda sæti eftir annan daginn í keppni í unglingaflokki á heimsleikunum í Carson í Kaliforníu. Haraldur er sautján ára gamall og er að brjóta blað í íslenskri Crossfit sögu með því að verða fyrsti Íslendingurinn til að keppa í flokki ungmenna. Haraldur Holgersson varð í fimmta sæti eftir fyrsta daginn en datt niður um tvö sæti eftir æfingarnar þrjár sem voru í dag. Haraldur endaði í sjöunda sæti í miklu þolhlaupi um völlinn sem var fyrsta grein dagsins en varð síðan í áttunda sæti í tveimur síðari greinum dagsins. Haraldur er með 360 stig eftir fyrstu fimm greinarnar og er átta stigum á eftir næsta manni sem er Tommy Schadl. Haraldur hefur jafnframt fjórum stigum meira en James Green sem er í áttunda sætinu. Nicholas Paladino virðist vera í sérflokki en hann er búinn að enda í fyrsta eða öðru sætin í öllum fimm greinunum og er kominn með 482 stig eða 122 stigum meira en okkar maður. Nicholas Paladino hefur 18 stiga forskot á George Sterner sem hefur einnig sýnt mikinn stöðugleika og aldrei endað neðar en í þriðja sæti. Aðrar íþróttir CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Haraldur brýtur blað á heimsleikunum í Crossfit Haraldur Holgersson ríður á vaðið meðal íslensku keppendanna í Kaliforníu en hann er aðeins sautján ára gamall. 19. júlí 2016 15:31 Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. 20. júlí 2016 21:57 Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45 Aðeins fjórir stóðu sig betur en Haraldur á degi eitt í Kaliforníu Haraldur Holgersson er í fimmta sæti eftir fyrsta daginn í keppni í í unglingaflokki á heimsleikunum í Carson í Kaliforníu. 19. júlí 2016 22:32 Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18 Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu Sjá meira
Haraldur Holgersson er í sjöunda sæti eftir annan daginn í keppni í unglingaflokki á heimsleikunum í Carson í Kaliforníu. Haraldur er sautján ára gamall og er að brjóta blað í íslenskri Crossfit sögu með því að verða fyrsti Íslendingurinn til að keppa í flokki ungmenna. Haraldur Holgersson varð í fimmta sæti eftir fyrsta daginn en datt niður um tvö sæti eftir æfingarnar þrjár sem voru í dag. Haraldur endaði í sjöunda sæti í miklu þolhlaupi um völlinn sem var fyrsta grein dagsins en varð síðan í áttunda sæti í tveimur síðari greinum dagsins. Haraldur er með 360 stig eftir fyrstu fimm greinarnar og er átta stigum á eftir næsta manni sem er Tommy Schadl. Haraldur hefur jafnframt fjórum stigum meira en James Green sem er í áttunda sætinu. Nicholas Paladino virðist vera í sérflokki en hann er búinn að enda í fyrsta eða öðru sætin í öllum fimm greinunum og er kominn með 482 stig eða 122 stigum meira en okkar maður. Nicholas Paladino hefur 18 stiga forskot á George Sterner sem hefur einnig sýnt mikinn stöðugleika og aldrei endað neðar en í þriðja sæti.
Aðrar íþróttir CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Haraldur brýtur blað á heimsleikunum í Crossfit Haraldur Holgersson ríður á vaðið meðal íslensku keppendanna í Kaliforníu en hann er aðeins sautján ára gamall. 19. júlí 2016 15:31 Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. 20. júlí 2016 21:57 Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45 Aðeins fjórir stóðu sig betur en Haraldur á degi eitt í Kaliforníu Haraldur Holgersson er í fimmta sæti eftir fyrsta daginn í keppni í í unglingaflokki á heimsleikunum í Carson í Kaliforníu. 19. júlí 2016 22:32 Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18 Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu Sjá meira
Bein útsending: Haraldur brýtur blað á heimsleikunum í Crossfit Haraldur Holgersson ríður á vaðið meðal íslensku keppendanna í Kaliforníu en hann er aðeins sautján ára gamall. 19. júlí 2016 15:31
Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. 20. júlí 2016 21:57
Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45
Aðeins fjórir stóðu sig betur en Haraldur á degi eitt í Kaliforníu Haraldur Holgersson er í fimmta sæti eftir fyrsta daginn í keppni í í unglingaflokki á heimsleikunum í Carson í Kaliforníu. 19. júlí 2016 22:32
Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18
Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01