Frábært vallarmet hjá Aroni Snæ og tveggja högga forysta eftir fyrsta dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2016 21:27 Aron Snær Júlíusson. Vísir/Andri Aron Snær Júlíusson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæ er með tveggja högga forystu í karlaflokki eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Jaðarsvelli á Akureyri. Hinn nítján ári gamli Aron Snær Júlíusson lék á 67 höggum í dag eða fjórum höggum undir pari. Þetta er nýtt vallarmet á Jaðarsvellinum. Aron Snær er tveimur höggum á undan þeim Vikari Jónssyni og Birgi Leif Hafþórssyni. Aron Snær fékk einn örn og fjóra fugla á hringnum. Hann var á parinu eftir ellefu fyrstu holurnar en lék síðan sjö síðustu holurnar á fjórum höggum undir pari. Aron fékk örn á fimmtándu holu sem hann lék á þremur höggum. Frábær spilamennska hjá þessum efnilega kylfingi. Vikar Jónasson úr Keili lék á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari. Vikar var með þrja fugla og einn örn. Hann átti frábæran endakafla eins og Aron Snær en Vikar lék þrjár síðustu holurnar á þremur höggum undir pari. Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG lék einnig á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari. Birgir Leifur lék fyrstu fjórtán holurnar á þremur höggum undir pari en fékk svo skolla á fimmtándu. Birgir Leifur paraði síðan síðustu þrjár holurnar.Staðan í meistaraflokki karla eftir fyrsta dag: 1. Aron Snær Júlíusson, GKG -4 2. Vikar Jónasson, GK -2 2. Birgir Leifur Hafþórsson, GKG 4. Andri Páll Ásgeirsson, GK -1 4. Aron Bjarki Bergsson, GKG -1 6. Eyþór Hrafnar Ketilsson, GA Par 6. Kristján Benedikt Sveinsson, GA Par 6. Henning Darri Þórðarson, GK Par 6. Alfreð Brynjar Kristinsson, GR Par 6. Þórður Rafn Gissurarson, GR Par 6. Axel Bóasson, GK Par 6. Haraldur Franklín Magnús, GR Par Golf Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Aron Snær Júlíusson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæ er með tveggja högga forystu í karlaflokki eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Jaðarsvelli á Akureyri. Hinn nítján ári gamli Aron Snær Júlíusson lék á 67 höggum í dag eða fjórum höggum undir pari. Þetta er nýtt vallarmet á Jaðarsvellinum. Aron Snær er tveimur höggum á undan þeim Vikari Jónssyni og Birgi Leif Hafþórssyni. Aron Snær fékk einn örn og fjóra fugla á hringnum. Hann var á parinu eftir ellefu fyrstu holurnar en lék síðan sjö síðustu holurnar á fjórum höggum undir pari. Aron fékk örn á fimmtándu holu sem hann lék á þremur höggum. Frábær spilamennska hjá þessum efnilega kylfingi. Vikar Jónasson úr Keili lék á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari. Vikar var með þrja fugla og einn örn. Hann átti frábæran endakafla eins og Aron Snær en Vikar lék þrjár síðustu holurnar á þremur höggum undir pari. Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG lék einnig á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari. Birgir Leifur lék fyrstu fjórtán holurnar á þremur höggum undir pari en fékk svo skolla á fimmtándu. Birgir Leifur paraði síðan síðustu þrjár holurnar.Staðan í meistaraflokki karla eftir fyrsta dag: 1. Aron Snær Júlíusson, GKG -4 2. Vikar Jónasson, GK -2 2. Birgir Leifur Hafþórsson, GKG 4. Andri Páll Ásgeirsson, GK -1 4. Aron Bjarki Bergsson, GKG -1 6. Eyþór Hrafnar Ketilsson, GA Par 6. Kristján Benedikt Sveinsson, GA Par 6. Henning Darri Þórðarson, GK Par 6. Alfreð Brynjar Kristinsson, GR Par 6. Þórður Rafn Gissurarson, GR Par 6. Axel Bóasson, GK Par 6. Haraldur Franklín Magnús, GR Par
Golf Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira