Katrín Tanja komst á toppinn og Sara er áfram í öðru sætinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2016 01:06 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Vísir/GVA Katrín Tanja Davíðssdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu mikið einvígi um sigurinn í kvennakeppni heimsleikanna í crossfit í fyrra og það stefnir í annað einvígi íslensku stelpnanna í ár. Katrín Tanja náði öðrum bestum árangri í níundu grein keppninnar og það kom henni upp í toppsætið fyrir síðustu grein dagsins. Það verður tíunda greinin en aðrar fjórar fara síðan fram á morgun og því er mikið af stigum eftir í pottinum. Níunda greinin hét "The Separator" og þar þurftu þær meðal annars að gera öfugar handlyftur í hringjum sem reyndist mörgum mjög erfitt. Katrín Tanja nýtti sér hinsvegar vel reynslu sína úr fimleikum og sá grunnur kom sér vel fyrir hana. Katrín Tanja er komin með 642 stig eftir að hafa fengið 94 stig fyrir níundu greinina. Katrín Tanja er tólf stigum á undan löndu sinni Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur. Ragnheiður Sara varð í fimmta sæti í níundu greininnni og hefur aldrei endaði neðar en 17 sæti í þeim níu greinum sem eru búnar. Samantha Briggs sem var á toppnum fyrir greinina datt niður í fjórða sætið en er þó bara 24 stigum á eftir Katrínu. Tia-Clair Toomey er í þriðja sætinu, aðeins tveimur stigum á eftir Ragnheiði Söru og fjórtán stigum á eftir Katrínu Tönju. Annie Mist Þórisdóttir náði ekki tímamörkunum en endaði í 18. sæti í níundu greininni. Hún er í tíunda sætinu í heildarkeppninni og er ekki líkleg til að berjast um verðlaunin í ár. Þuríður Erla Helgadóttir náði ekki alveg að fylgja eftir fyrstu keppni dagsins þar sem hún varð þriðja. Þuríður Erla náði 23. besta árangrinum í grein níu og er í 16. sæti í heildarkeppninni. Það eru enn fimm greinar eftir af keppninni þar af verður ein þeirra seinna í nótt. CrossFit Fimleikar Tengdar fréttir Sara enn í öðru sæti en Katrín Tanja nálgast hana Eftir fyrstu grein dagsins á fjórða degi Crossfit-heimsleikanna er Ragheiður Sara Sigmundsóttir enn í öðru sæti með 550 stig, 26 stigum á eftir Samantha Briggs sem er með 576 stig. 23. júlí 2016 22:15 Tvær íslenskar stelpur aðeins örfáum stigum frá toppnum fyrir lokadaginn Fjórði keppnisdagur í einstaklingsflokki í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í crossfit fór fram í Kaliforníu í gærvköldi og í nótt. Íslenska crossfit-fólkið er að standa sig vel. 24. júlí 2016 10:30 Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45 Ragnheiður Sara aðeins fjórum stigum á eftir efsta manni Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðeins fjórum stigum á eftir efsta manni í einstaklingskeppninni í crossfit en keppt var á heimsleikunum í nótt. 23. júlí 2016 12:11 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Katrín Tanja Davíðssdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu mikið einvígi um sigurinn í kvennakeppni heimsleikanna í crossfit í fyrra og það stefnir í annað einvígi íslensku stelpnanna í ár. Katrín Tanja náði öðrum bestum árangri í níundu grein keppninnar og það kom henni upp í toppsætið fyrir síðustu grein dagsins. Það verður tíunda greinin en aðrar fjórar fara síðan fram á morgun og því er mikið af stigum eftir í pottinum. Níunda greinin hét "The Separator" og þar þurftu þær meðal annars að gera öfugar handlyftur í hringjum sem reyndist mörgum mjög erfitt. Katrín Tanja nýtti sér hinsvegar vel reynslu sína úr fimleikum og sá grunnur kom sér vel fyrir hana. Katrín Tanja er komin með 642 stig eftir að hafa fengið 94 stig fyrir níundu greinina. Katrín Tanja er tólf stigum á undan löndu sinni Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur. Ragnheiður Sara varð í fimmta sæti í níundu greininnni og hefur aldrei endaði neðar en 17 sæti í þeim níu greinum sem eru búnar. Samantha Briggs sem var á toppnum fyrir greinina datt niður í fjórða sætið en er þó bara 24 stigum á eftir Katrínu. Tia-Clair Toomey er í þriðja sætinu, aðeins tveimur stigum á eftir Ragnheiði Söru og fjórtán stigum á eftir Katrínu Tönju. Annie Mist Þórisdóttir náði ekki tímamörkunum en endaði í 18. sæti í níundu greininni. Hún er í tíunda sætinu í heildarkeppninni og er ekki líkleg til að berjast um verðlaunin í ár. Þuríður Erla Helgadóttir náði ekki alveg að fylgja eftir fyrstu keppni dagsins þar sem hún varð þriðja. Þuríður Erla náði 23. besta árangrinum í grein níu og er í 16. sæti í heildarkeppninni. Það eru enn fimm greinar eftir af keppninni þar af verður ein þeirra seinna í nótt.
CrossFit Fimleikar Tengdar fréttir Sara enn í öðru sæti en Katrín Tanja nálgast hana Eftir fyrstu grein dagsins á fjórða degi Crossfit-heimsleikanna er Ragheiður Sara Sigmundsóttir enn í öðru sæti með 550 stig, 26 stigum á eftir Samantha Briggs sem er með 576 stig. 23. júlí 2016 22:15 Tvær íslenskar stelpur aðeins örfáum stigum frá toppnum fyrir lokadaginn Fjórði keppnisdagur í einstaklingsflokki í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í crossfit fór fram í Kaliforníu í gærvköldi og í nótt. Íslenska crossfit-fólkið er að standa sig vel. 24. júlí 2016 10:30 Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45 Ragnheiður Sara aðeins fjórum stigum á eftir efsta manni Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðeins fjórum stigum á eftir efsta manni í einstaklingskeppninni í crossfit en keppt var á heimsleikunum í nótt. 23. júlí 2016 12:11 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Sara enn í öðru sæti en Katrín Tanja nálgast hana Eftir fyrstu grein dagsins á fjórða degi Crossfit-heimsleikanna er Ragheiður Sara Sigmundsóttir enn í öðru sæti með 550 stig, 26 stigum á eftir Samantha Briggs sem er með 576 stig. 23. júlí 2016 22:15
Tvær íslenskar stelpur aðeins örfáum stigum frá toppnum fyrir lokadaginn Fjórði keppnisdagur í einstaklingsflokki í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í crossfit fór fram í Kaliforníu í gærvköldi og í nótt. Íslenska crossfit-fólkið er að standa sig vel. 24. júlí 2016 10:30
Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45
Ragnheiður Sara aðeins fjórum stigum á eftir efsta manni Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðeins fjórum stigum á eftir efsta manni í einstaklingskeppninni í crossfit en keppt var á heimsleikunum í nótt. 23. júlí 2016 12:11
Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36