Berglind Björg: "Langaði að rífa mig úr að ofan og hlaupa um“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. júlí 2016 21:40 Berglind í baráttunni gegn Val fyrir rúmri viku. Það var fyrsti leikur hennar fyrir Breiðablik síðan árið 2014. vísir/eyþór „Guð minn góður, já. Það fóru þarna einhver þrjátíu kíló af mér og mig langaði að rífa mig úr að ofan og hlaupa um,“ sagði Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, eftir 2-0 sigur Breiðabliks á KR í 10. umferð Pepsi-deildarinnar. Berglind skoraði síðara mark Breiðabliks í leiknum en hún kom til liðsins fyrir skemmstu frá Fylki. Þetta var þriðji leikur Berglindar fyrir liðið og fyrsta markið þrátt fyrir nokkurn fjölda færa. „Ég ætla rétt að vona að markaskorunin sé bara rétt að byrja.“ Blikar fengu fjölda ágætra færa til að setja fleiri mörk í leiknum. „Það bara féll ekki með okkur í dag en tvö mörk reyndust nóg. Þetta var þriðji leikurinn okkar á einni viku og það sást alveg á okkur að við vorum þreyttar. Við héldum samt alltaf áfram og náðum að setja tvö mörk.“ KR-liðið hefur verið í basli í undanförnum leikjum en þetta var fjórða tap liðsins í röð. Berglind segir að það hafi aldrei verið vottur af vanmati hjá hennar liði. „KR-liðið er mjög gott og þá sérstaklega varnarlega. Þær eru með öflugar skyndisóknir og við þurftum alltaf að passa okkur.“ Að öðru leyti segist Berglind vera mjög ánægð að vera komin í grænu treyjuna á ný en hún lék með liðinu 2007-10 og 2013-14. „Ég kann mjög vel við mig hérna,“ segir hún að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Breiðablik 0-2 | Blikar með yfirhöndina allan leikinn | Sjáðu mörkin Blikar stýrðu leiknum gegn KR allan tímann þó þeim hafi gengið illa að skora framan af. 26. júlí 2016 22:15 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
„Guð minn góður, já. Það fóru þarna einhver þrjátíu kíló af mér og mig langaði að rífa mig úr að ofan og hlaupa um,“ sagði Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, eftir 2-0 sigur Breiðabliks á KR í 10. umferð Pepsi-deildarinnar. Berglind skoraði síðara mark Breiðabliks í leiknum en hún kom til liðsins fyrir skemmstu frá Fylki. Þetta var þriðji leikur Berglindar fyrir liðið og fyrsta markið þrátt fyrir nokkurn fjölda færa. „Ég ætla rétt að vona að markaskorunin sé bara rétt að byrja.“ Blikar fengu fjölda ágætra færa til að setja fleiri mörk í leiknum. „Það bara féll ekki með okkur í dag en tvö mörk reyndust nóg. Þetta var þriðji leikurinn okkar á einni viku og það sást alveg á okkur að við vorum þreyttar. Við héldum samt alltaf áfram og náðum að setja tvö mörk.“ KR-liðið hefur verið í basli í undanförnum leikjum en þetta var fjórða tap liðsins í röð. Berglind segir að það hafi aldrei verið vottur af vanmati hjá hennar liði. „KR-liðið er mjög gott og þá sérstaklega varnarlega. Þær eru með öflugar skyndisóknir og við þurftum alltaf að passa okkur.“ Að öðru leyti segist Berglind vera mjög ánægð að vera komin í grænu treyjuna á ný en hún lék með liðinu 2007-10 og 2013-14. „Ég kann mjög vel við mig hérna,“ segir hún að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Breiðablik 0-2 | Blikar með yfirhöndina allan leikinn | Sjáðu mörkin Blikar stýrðu leiknum gegn KR allan tímann þó þeim hafi gengið illa að skora framan af. 26. júlí 2016 22:15 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Breiðablik 0-2 | Blikar með yfirhöndina allan leikinn | Sjáðu mörkin Blikar stýrðu leiknum gegn KR allan tímann þó þeim hafi gengið illa að skora framan af. 26. júlí 2016 22:15
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki