Kvennalið Stjörnunnar fær leikmenn úr Haukum, Keflavík og Val Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2016 13:30 Frá undirritun samninga. Mynd/Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar Stjörnukonur hafa fengið liðstyrk fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna sem verður aðeins annað tímabil liðsins í sögunni í efstu deild. Stjörnuliðið verður án Margrétar Köru Sturludóttur sem er í barnsburðarleyfi á komandi leiktíð en Garðbæingar sömdu á dögunum við níu leikmenn. Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem kom fram að liðið sé að fá liðstyrk frá Domino´s deildarliðum Hauka, Keflavíkur og Vals. Sex af þessum níu leikmönnum eru að endurnýja samninga sína en það eru þær Bryndís Hanna Hreinsdóttir, Erla Dís Þórsdóttir, Hafrún Hálfdánardóttir, Helena Mikaelsdóttir, Kristín Fjóla Reynisdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir. Nýju leikmennirnir eru aftur á móti bakvörðurinn Bríet Sif Hinriksdóttir (úr Keflavík), bakvörðurinn Jónína Þórdís Karlsdóttir (úr Val) og miðherjinn Sunna Margrét Eyjólfsdóttir (frá Haukum). Allar eru þær ungir leikmenn en Bríet Sif Hinriksdóttir hefur langmestu reynsluna úr efstu deild. Jónína Þórdís fékk smá smjörþef af deildinni hjá Val á síðasta tímabili en Sunna Margrét Eyjólfsdóttir mun stíga sína fyrstu skref í deild þeirra bestu næsta vetur. Oddur Benediktsson, sem þjálfari lið Hamars í Domnino´s deildinni á síðasta tímabili hefur nú ráðið sig sem aðstoðarþjálfari Péturs Más Sigurðssonar hjá kvennaliði Stjörnunnar. Hamar hefur lagt niður meistaraflokk kvenna en Njarðvík tók sæti liðsins í Domino´s deildinni.Níu leikmenn skrifa undir í Garðabæ Í vikunni skrifaði körfuknattleiksdeild Stjörnunnar undir samning við níu leikmenn hjá meistaraflokki kvenna en undirskriftin átti sér stað í Mathúsi Garðabæjar. Bryndís Hanna Hreinsdóttir, Erla Dís Þórsdóttir, Hafrún Hálfdánardóttir, Helena Mikaelsdóttir, Kristín Fjóla Reynisdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir er spiluðu með liðinu á sínu fyrsta ári í efstu deild síðasta vetur munu allar halda áfram með Stjörnunni. Síðan bættust þrír nýir leikmenn í hóp Stjörnunnar en það eru þær Bríet Sif Hinriksdóttir úr Keflavík, Jónína Þórdís Karlsdóttir úr Val og Sunna Margrét Eyjólfsdóttir úr Haukum. Bríet Sif og Jónína Þórdís hafa báðar spilað ungingalandsleiki fyrir Íslands hönd og Sunna Margrét er ung og efnilegur leikmaður sem er nú komin aftur heim í Stjörnuna. Á sama tíma var einnig skrifað undir samning við Odd Benediktsson um að vera aðstoðarþjálfari Péturs með meistaraflokk kvenna næsta vetur en hann þjálfaði meistaraflokk kvenna hjá Hamri síðasta vetur. Stjarnan bíður nýja leikmenn og þjálfara innilega velkomna í Stjörnunna. Dominos-deild kvenna Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Í beinni: Liverpool - Tottenham | Gestirnir með forskot Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Leik lokið: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - ÍR 81-89 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Kjartan: Við erum að vaða á liðin Leik lokið: Keflavík - ÍR 81-89 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Leik lokið: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Leik lokið: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Sjá meira
Stjörnukonur hafa fengið liðstyrk fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna sem verður aðeins annað tímabil liðsins í sögunni í efstu deild. Stjörnuliðið verður án Margrétar Köru Sturludóttur sem er í barnsburðarleyfi á komandi leiktíð en Garðbæingar sömdu á dögunum við níu leikmenn. Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem kom fram að liðið sé að fá liðstyrk frá Domino´s deildarliðum Hauka, Keflavíkur og Vals. Sex af þessum níu leikmönnum eru að endurnýja samninga sína en það eru þær Bryndís Hanna Hreinsdóttir, Erla Dís Þórsdóttir, Hafrún Hálfdánardóttir, Helena Mikaelsdóttir, Kristín Fjóla Reynisdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir. Nýju leikmennirnir eru aftur á móti bakvörðurinn Bríet Sif Hinriksdóttir (úr Keflavík), bakvörðurinn Jónína Þórdís Karlsdóttir (úr Val) og miðherjinn Sunna Margrét Eyjólfsdóttir (frá Haukum). Allar eru þær ungir leikmenn en Bríet Sif Hinriksdóttir hefur langmestu reynsluna úr efstu deild. Jónína Þórdís fékk smá smjörþef af deildinni hjá Val á síðasta tímabili en Sunna Margrét Eyjólfsdóttir mun stíga sína fyrstu skref í deild þeirra bestu næsta vetur. Oddur Benediktsson, sem þjálfari lið Hamars í Domnino´s deildinni á síðasta tímabili hefur nú ráðið sig sem aðstoðarþjálfari Péturs Más Sigurðssonar hjá kvennaliði Stjörnunnar. Hamar hefur lagt niður meistaraflokk kvenna en Njarðvík tók sæti liðsins í Domino´s deildinni.Níu leikmenn skrifa undir í Garðabæ Í vikunni skrifaði körfuknattleiksdeild Stjörnunnar undir samning við níu leikmenn hjá meistaraflokki kvenna en undirskriftin átti sér stað í Mathúsi Garðabæjar. Bryndís Hanna Hreinsdóttir, Erla Dís Þórsdóttir, Hafrún Hálfdánardóttir, Helena Mikaelsdóttir, Kristín Fjóla Reynisdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir er spiluðu með liðinu á sínu fyrsta ári í efstu deild síðasta vetur munu allar halda áfram með Stjörnunni. Síðan bættust þrír nýir leikmenn í hóp Stjörnunnar en það eru þær Bríet Sif Hinriksdóttir úr Keflavík, Jónína Þórdís Karlsdóttir úr Val og Sunna Margrét Eyjólfsdóttir úr Haukum. Bríet Sif og Jónína Þórdís hafa báðar spilað ungingalandsleiki fyrir Íslands hönd og Sunna Margrét er ung og efnilegur leikmaður sem er nú komin aftur heim í Stjörnuna. Á sama tíma var einnig skrifað undir samning við Odd Benediktsson um að vera aðstoðarþjálfari Péturs með meistaraflokk kvenna næsta vetur en hann þjálfaði meistaraflokk kvenna hjá Hamri síðasta vetur. Stjarnan bíður nýja leikmenn og þjálfara innilega velkomna í Stjörnunna.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Í beinni: Liverpool - Tottenham | Gestirnir með forskot Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Leik lokið: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - ÍR 81-89 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Kjartan: Við erum að vaða á liðin Leik lokið: Keflavík - ÍR 81-89 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Leik lokið: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Leik lokið: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Sjá meira