Stytta Einars Benediktssonar þjálfunarstöð Pokémona Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 12. júlí 2016 21:15 Farsímaleikurinn Pokémon Go, þar sem söguheimur Pokémon og raunheimur mætast í raunverulegri töfraveröld, hefur slegið í gegn. Þó svo að leikurinn sé ekki enn fáanlegur á Íslandi má nú sjá fjölmarga eltast við framandi en þó krúttleg skrímsli um borg og bæi. Pokémon var síðast á allra vörum seint á tíunda áratug síðustu aldar þegar spilarar íöllum heimshornum freistuðu þess að fanga Pokémon-skrímslin krúttlegu, þjálfa þau og stefna saman í bardaga. Hið sama er uppi á teningnum nú með tilkomu farsímaleiksins Pokémon Go, en að þessu sinni þurfa spilarar að segja skilið við sófann og halda sjálfir á vit ævintýranna. Pokémon Go blandar saman söguheimi Pokémon og raunheimi með hjálp GPS-staðsetningartækni. Spilarar þurfa oft að ganga langar vegalengdir til að finna skrímslin. Ólíka Pokémona fá finna áólíkum stöðum sem taka mið af aðstæðum Í raunheiminum. Þannig eru til dæmis Vatna-Pokémonar í grennd við Rauðavatn. Einnig hafa borist fregnir af torkennilegu skrímsli á Vatnajökli. Pokémon Go var gefinn út í Bandaríkjunum sjötta júlí síðastliðinn. Óhætt er að segja að Pokémon æði hafi gripið um sig í kjölfarið. Leikurinn er með vinsælustu smáforritum fyrir Android og iPhone, vinsælli en stefnumóta-appið Tinder og mun aðöllum líkindum toppa daglegan notendafjölda Twitter. Hlutabréf Nintendo hafa hækkað um tuttugu og fimm prósent á tæpri viku. Hérna á Íslandi hefur samfélag Pokémon-þjálfara farið ört vaxandi á síðustu dögum. Á Facebook skiptast spilarar áábendingum og upplýsingum. Við mæltum okkur mót við Magnús Val Hermannsson, sjálftitlaðan Pokémonmeistara, á Höfða en stytta Einars Benediktssonar er einmitt ein af fjölmörgum þjálfunarmiðstöðVum Pokémona. Í fréttinni hér fyrir má sjá viðtal við Magnús Val Hermannsson, sjálftitlaðan Pokémonmeistara. Hann hvetur alla til þess að prófa leikinn. „Þetta er stórfenglegt,“ segir Magnús Valur. Pokemon Go Styttur og útilistaverk Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Farsímaleikurinn Pokémon Go, þar sem söguheimur Pokémon og raunheimur mætast í raunverulegri töfraveröld, hefur slegið í gegn. Þó svo að leikurinn sé ekki enn fáanlegur á Íslandi má nú sjá fjölmarga eltast við framandi en þó krúttleg skrímsli um borg og bæi. Pokémon var síðast á allra vörum seint á tíunda áratug síðustu aldar þegar spilarar íöllum heimshornum freistuðu þess að fanga Pokémon-skrímslin krúttlegu, þjálfa þau og stefna saman í bardaga. Hið sama er uppi á teningnum nú með tilkomu farsímaleiksins Pokémon Go, en að þessu sinni þurfa spilarar að segja skilið við sófann og halda sjálfir á vit ævintýranna. Pokémon Go blandar saman söguheimi Pokémon og raunheimi með hjálp GPS-staðsetningartækni. Spilarar þurfa oft að ganga langar vegalengdir til að finna skrímslin. Ólíka Pokémona fá finna áólíkum stöðum sem taka mið af aðstæðum Í raunheiminum. Þannig eru til dæmis Vatna-Pokémonar í grennd við Rauðavatn. Einnig hafa borist fregnir af torkennilegu skrímsli á Vatnajökli. Pokémon Go var gefinn út í Bandaríkjunum sjötta júlí síðastliðinn. Óhætt er að segja að Pokémon æði hafi gripið um sig í kjölfarið. Leikurinn er með vinsælustu smáforritum fyrir Android og iPhone, vinsælli en stefnumóta-appið Tinder og mun aðöllum líkindum toppa daglegan notendafjölda Twitter. Hlutabréf Nintendo hafa hækkað um tuttugu og fimm prósent á tæpri viku. Hérna á Íslandi hefur samfélag Pokémon-þjálfara farið ört vaxandi á síðustu dögum. Á Facebook skiptast spilarar áábendingum og upplýsingum. Við mæltum okkur mót við Magnús Val Hermannsson, sjálftitlaðan Pokémonmeistara, á Höfða en stytta Einars Benediktssonar er einmitt ein af fjölmörgum þjálfunarmiðstöðVum Pokémona. Í fréttinni hér fyrir má sjá viðtal við Magnús Val Hermannsson, sjálftitlaðan Pokémonmeistara. Hann hvetur alla til þess að prófa leikinn. „Þetta er stórfenglegt,“ segir Magnús Valur.
Pokemon Go Styttur og útilistaverk Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira