Fjallið auglýsir vodka í sprenghlægilegri auglýsingu Birgir Örn Steinarsson skrifar 12. júlí 2016 21:19 Hafþór hefur tekið þátt í kynningu á Icelandic Mountain Vodka. Vísir Hafþór Júlíus Björnsson sem leikur Ser Gregor Clegane eða Fjallið í Game of Thrones þáttunum leikur í nýjum auglýsingum fyrir nýtt íslenskt áfengisfyrirtæki sem ber nafnið Icelandic Mountain Spirits. Fyrsta varan á markað hjá þeim heitir Icelandic Mountain Vodka og Fjallið birtist í nýrri auglýsingu sem kynnir vöruna. Fullyrt er að íslenskt vatn sé notað við framleiðsluna. Auglýsingin er mjög skemmtileg og er sett upp sem venjulegur dagur í lífi Hafþórs.Hana má sjá hér fyrir neðan.Fánalög ekki brotinÁ heimasíðu fyrirtækisins má sjá að von er á þremur öðrum áfengistegundum innan skamms. Það eru Icelandic Mountain Shots eða skot sem kallast Drekinn. Icelandic Mountain Gin sem kallast Örninn og Icelandic Mountain Rum sem kallast Nautið. Viðurnefni Vodkans er einfaldlega Fjallið. Þetta eiga að vera tilvísanir í íslensku vættina en samkvæmt því ætti Hafþór þá að vera risinn.Uppfært 23:10Aftan á vodkaflöskunni er mynd af Hafþóri en framan á henni má sjá íslenska fánann í allri sinni dýrð. Í eldri útgáfu fánalaganna hefði fyrirtækið þurft að fá leyfi frá forsætisráðaneytinu til þessa. Lögunum var breytt í apríl á þessu ári á þann veg að eins lengi og varan er framleidd hér á landi þá er löglegt að nota íslenska fánann á henni.Í eldri útgáfu af þessari frétt var vitnað í gömlu fánalögin og þeirri spurningu kastað fram hvort um brot væri að ræða en svo er ekki samkvæmt nýju lögunum. Við biðjumst velvirðingar á þeim mistökum, enda viljum við síður reita Fjallið til reiði. Game of Thrones Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson sem leikur Ser Gregor Clegane eða Fjallið í Game of Thrones þáttunum leikur í nýjum auglýsingum fyrir nýtt íslenskt áfengisfyrirtæki sem ber nafnið Icelandic Mountain Spirits. Fyrsta varan á markað hjá þeim heitir Icelandic Mountain Vodka og Fjallið birtist í nýrri auglýsingu sem kynnir vöruna. Fullyrt er að íslenskt vatn sé notað við framleiðsluna. Auglýsingin er mjög skemmtileg og er sett upp sem venjulegur dagur í lífi Hafþórs.Hana má sjá hér fyrir neðan.Fánalög ekki brotinÁ heimasíðu fyrirtækisins má sjá að von er á þremur öðrum áfengistegundum innan skamms. Það eru Icelandic Mountain Shots eða skot sem kallast Drekinn. Icelandic Mountain Gin sem kallast Örninn og Icelandic Mountain Rum sem kallast Nautið. Viðurnefni Vodkans er einfaldlega Fjallið. Þetta eiga að vera tilvísanir í íslensku vættina en samkvæmt því ætti Hafþór þá að vera risinn.Uppfært 23:10Aftan á vodkaflöskunni er mynd af Hafþóri en framan á henni má sjá íslenska fánann í allri sinni dýrð. Í eldri útgáfu fánalaganna hefði fyrirtækið þurft að fá leyfi frá forsætisráðaneytinu til þessa. Lögunum var breytt í apríl á þessu ári á þann veg að eins lengi og varan er framleidd hér á landi þá er löglegt að nota íslenska fánann á henni.Í eldri útgáfu af þessari frétt var vitnað í gömlu fánalögin og þeirri spurningu kastað fram hvort um brot væri að ræða en svo er ekki samkvæmt nýju lögunum. Við biðjumst velvirðingar á þeim mistökum, enda viljum við síður reita Fjallið til reiði.
Game of Thrones Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“