Mickelson í stuði á opna breska | Sex Bandaríkjamenn efstir Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. júlí 2016 14:52 Phil Mickelson byrjar vel. vísir/getty Phil Mickelson byrjar vel á opna breska meistaramótinu í golfi en þessi 48 ára gamli Bandaríkjamaður fór fyrri níu holurnar á fyrsta keppnisdegi á fjórum höggum undir pari. Lefty, eins og hann er svo gjarnan kallaður, fékk fjóra fugla á annarri, fjórðu, sjöttu og áttundu holu. Hann vann þetta mót í fyrsta og eina skiptið fyrir þremur árum síðan. Eins og staðan er núna eru sex Bandaríkjamenn efstir. Patrick Reed er efstur allra á fimm höggum undir pari en hann kláraði fyrr í dag. Fimm kylfingar eru svo á fjórum höggum undir pari. Þrír þeirra eru búnir; Justin Thomas, Steve Stricker og Billy Horschel, en Justin Leonard er búinn með tólf holur og Mickelson níu. Justin Rose er efstur Bretanna í sjöunda til þrettánda sæti á þremur höggum undir pari en Rory McIlroy kláraði daginn á tveimur höggum undir pari Royal Troon-vallarins.Hinn 22 ára gamli Suður-Afríkumaður Haydn Porteous sem byrjaði svo vel missti flugið og er nú á tveimur höggum undir pari vallarins þegar hann á eina holu eftir.Hér má sjá stöðuna í mótinu en bein útsending frá fyrsta hring stendur yfir á Golfstöðinni. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögunum. Golf Tengdar fréttir Lítt þekktur Suður-Afríkumaður með tvo erni á fyrstu níu og er í forystu á opna breska 22 ára kylfingur sem hefur aldrei spilað á PGA-mótaröðinni byrjar vel í Skotlandi. 14. júlí 2016 12:41 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Phil Mickelson byrjar vel á opna breska meistaramótinu í golfi en þessi 48 ára gamli Bandaríkjamaður fór fyrri níu holurnar á fyrsta keppnisdegi á fjórum höggum undir pari. Lefty, eins og hann er svo gjarnan kallaður, fékk fjóra fugla á annarri, fjórðu, sjöttu og áttundu holu. Hann vann þetta mót í fyrsta og eina skiptið fyrir þremur árum síðan. Eins og staðan er núna eru sex Bandaríkjamenn efstir. Patrick Reed er efstur allra á fimm höggum undir pari en hann kláraði fyrr í dag. Fimm kylfingar eru svo á fjórum höggum undir pari. Þrír þeirra eru búnir; Justin Thomas, Steve Stricker og Billy Horschel, en Justin Leonard er búinn með tólf holur og Mickelson níu. Justin Rose er efstur Bretanna í sjöunda til þrettánda sæti á þremur höggum undir pari en Rory McIlroy kláraði daginn á tveimur höggum undir pari Royal Troon-vallarins.Hinn 22 ára gamli Suður-Afríkumaður Haydn Porteous sem byrjaði svo vel missti flugið og er nú á tveimur höggum undir pari vallarins þegar hann á eina holu eftir.Hér má sjá stöðuna í mótinu en bein útsending frá fyrsta hring stendur yfir á Golfstöðinni. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögunum.
Golf Tengdar fréttir Lítt þekktur Suður-Afríkumaður með tvo erni á fyrstu níu og er í forystu á opna breska 22 ára kylfingur sem hefur aldrei spilað á PGA-mótaröðinni byrjar vel í Skotlandi. 14. júlí 2016 12:41 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Lítt þekktur Suður-Afríkumaður með tvo erni á fyrstu níu og er í forystu á opna breska 22 ára kylfingur sem hefur aldrei spilað á PGA-mótaröðinni byrjar vel í Skotlandi. 14. júlí 2016 12:41