Mickelson ekki á sama flugi og í gær en heldur forystunni Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. júlí 2016 12:30 Phil Mickelson slær í rigningunni í dag. vísir/getty Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson er áfram í forystu á opna breska meistaramótinu í golfi en annar keppnisdagur stendur nú yfir og er sýnt beint frá honum á Golfstöðinni. Frábært verður var í gær á fyrsta keppnisdegi en veðrið hefur strítt mönnum í dag og spilaði Mickelson í mikilli rigningu á kafla. Mickelson, sem setti vallarmet á Royal Troon í gær og var hársbreidd frá sögulegu skori þegar hann spilaði á 63 höggum, fór hringinn í dag á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari. Bandaríkjamaðurinn fór fyrri níu holurnar á þremur undir pari með því að fá þrjá fugla en á seinni níu fékk hann einn fugl og tvo skolla. Hann er að hitta 71 prósent brautanna af teig og 72 prósent flatanna á Royal Troon-vellinum. Mickelson er með tveggja högga forskot á Svíann Henrik Stenson sem er á fimm höggum undir í dag eftir 15 holur og á átta höggum undir pari samanlagt. Daninn Sören Kjeldsen spilaði á þremur undir pari í dag og er samtals á sjö höggum undir pari í þriðja sæti. Fimm manna bandarísk hersveit kemur á eftir Norðurlandabúunum en efsti Englendingurinn þessa stundina er Andrew Johnston á fjórum höggum undir pari. Hann spilaði á 69 höggum í dag líkt og í gær.Hér má sjá stöðuna í mótinu. Golf Tengdar fréttir Mickelson jafnaði met á opna breska með frábærum hring Bandaríkjamaðurinn efstur á opna breska meistaramótinu en hann fékk enga skolla á fyrsta hring. 14. júlí 2016 17:15 Mickelson setti vallarmet og er með þriggja högga forystu á Opna breska Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson er með þriggja högga forystu eftir fyrsta keppnisdaginn á Opna breska meistaramótinu í golfi. 14. júlí 2016 20:20 Lítt þekktur Suður-Afríkumaður með tvo erni á fyrstu níu og er í forystu á opna breska 22 ára kylfingur sem hefur aldrei spilað á PGA-mótaröðinni byrjar vel í Skotlandi. 14. júlí 2016 12:41 Mickelson í stuði á opna breska | Sex Bandaríkjamenn efstir Phil Mickelson fór fyrri níu holurnar á fyrsta keppnisdegi opna breska meistaramósins á fjórum höggum undir pari. 14. júlí 2016 14:52 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson er áfram í forystu á opna breska meistaramótinu í golfi en annar keppnisdagur stendur nú yfir og er sýnt beint frá honum á Golfstöðinni. Frábært verður var í gær á fyrsta keppnisdegi en veðrið hefur strítt mönnum í dag og spilaði Mickelson í mikilli rigningu á kafla. Mickelson, sem setti vallarmet á Royal Troon í gær og var hársbreidd frá sögulegu skori þegar hann spilaði á 63 höggum, fór hringinn í dag á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari. Bandaríkjamaðurinn fór fyrri níu holurnar á þremur undir pari með því að fá þrjá fugla en á seinni níu fékk hann einn fugl og tvo skolla. Hann er að hitta 71 prósent brautanna af teig og 72 prósent flatanna á Royal Troon-vellinum. Mickelson er með tveggja högga forskot á Svíann Henrik Stenson sem er á fimm höggum undir í dag eftir 15 holur og á átta höggum undir pari samanlagt. Daninn Sören Kjeldsen spilaði á þremur undir pari í dag og er samtals á sjö höggum undir pari í þriðja sæti. Fimm manna bandarísk hersveit kemur á eftir Norðurlandabúunum en efsti Englendingurinn þessa stundina er Andrew Johnston á fjórum höggum undir pari. Hann spilaði á 69 höggum í dag líkt og í gær.Hér má sjá stöðuna í mótinu.
Golf Tengdar fréttir Mickelson jafnaði met á opna breska með frábærum hring Bandaríkjamaðurinn efstur á opna breska meistaramótinu en hann fékk enga skolla á fyrsta hring. 14. júlí 2016 17:15 Mickelson setti vallarmet og er með þriggja högga forystu á Opna breska Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson er með þriggja högga forystu eftir fyrsta keppnisdaginn á Opna breska meistaramótinu í golfi. 14. júlí 2016 20:20 Lítt þekktur Suður-Afríkumaður með tvo erni á fyrstu níu og er í forystu á opna breska 22 ára kylfingur sem hefur aldrei spilað á PGA-mótaröðinni byrjar vel í Skotlandi. 14. júlí 2016 12:41 Mickelson í stuði á opna breska | Sex Bandaríkjamenn efstir Phil Mickelson fór fyrri níu holurnar á fyrsta keppnisdegi opna breska meistaramósins á fjórum höggum undir pari. 14. júlí 2016 14:52 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Mickelson jafnaði met á opna breska með frábærum hring Bandaríkjamaðurinn efstur á opna breska meistaramótinu en hann fékk enga skolla á fyrsta hring. 14. júlí 2016 17:15
Mickelson setti vallarmet og er með þriggja högga forystu á Opna breska Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson er með þriggja högga forystu eftir fyrsta keppnisdaginn á Opna breska meistaramótinu í golfi. 14. júlí 2016 20:20
Lítt þekktur Suður-Afríkumaður með tvo erni á fyrstu níu og er í forystu á opna breska 22 ára kylfingur sem hefur aldrei spilað á PGA-mótaröðinni byrjar vel í Skotlandi. 14. júlí 2016 12:41
Mickelson í stuði á opna breska | Sex Bandaríkjamenn efstir Phil Mickelson fór fyrri níu holurnar á fyrsta keppnisdegi opna breska meistaramósins á fjórum höggum undir pari. 14. júlí 2016 14:52