Ólafía lenti í ellefta sæti í Belgíu | Þórður byrjaði lokahringinn illa Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. júlí 2016 22:45 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. mynd/gsí Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endaði í 11. sæti á Citizenguard Letas-mótinu í Belgíu en mótið er hluti af næst sterkustu atvinnumannamótaröð Evrópu. Ólafía var í 7. sæti fyrir lokahringinn í dag fjórum höggum á eftir efsta kylfing en hún lék á tveimur höggum yfir pari á lokahringnum. Lauk hún leik í ellefta sæti en Ólafía deildi því með fimm öðrum kylfingum, ellefu höggum á eftir sigurvegaranum. Þórður Rafn byrjaði lokahringinn á Sparkassen-Open illa en hann fékk fjóra skolla á fyrstu tólf holunum og var tveimur höggum yfir pari fyrir lokasprettinn. Honum tókst þó að laga stöðuna aðeins með þremur fuglum á lokaholunum en hann endaði á að deila fjórtánda sæti með fjórum kylfingum, sex höggum á eftir efsta kylfing. Golf Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endaði í 11. sæti á Citizenguard Letas-mótinu í Belgíu en mótið er hluti af næst sterkustu atvinnumannamótaröð Evrópu. Ólafía var í 7. sæti fyrir lokahringinn í dag fjórum höggum á eftir efsta kylfing en hún lék á tveimur höggum yfir pari á lokahringnum. Lauk hún leik í ellefta sæti en Ólafía deildi því með fimm öðrum kylfingum, ellefu höggum á eftir sigurvegaranum. Þórður Rafn byrjaði lokahringinn á Sparkassen-Open illa en hann fékk fjóra skolla á fyrstu tólf holunum og var tveimur höggum yfir pari fyrir lokasprettinn. Honum tókst þó að laga stöðuna aðeins með þremur fuglum á lokaholunum en hann endaði á að deila fjórtánda sæti með fjórum kylfingum, sex höggum á eftir efsta kylfing.
Golf Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira