Spieth lauk loksins hring á stórmóti undir pari Kristinn Páll Teitsson skrifar 17. júlí 2016 16:28 Spieth slær upphafshöggið á þriðju holu fyrr í dag. Vísir/Getty Kylfingurinn Jordan Spieth lék loksins hring undir pari á stórmóti í golfi í dag er hann lauk leik á Opna breska meistaramótinu eftir 10 hringi í röð yfir pari. Hinn 22 árs gamli Spieth vakti mikla athygli á síðasta ári þegar hann bar sigur úr býtum á fyrstu tveimur stórmótum ársins. Spieth var í raun ekki langt frá því að vinna öll fjögur stórmótin en hann lenti í 4. sæti á Opna breska í fyrra og í 2. sæti á PGA-meistaramótinu. Spilamennskan hefur ekki verið sú sama í ár en allt frá öðrum hring á Masters-mótinu í vor var Spieth búinn að leika yfir pari alla hringi á stóru mótunum. Spieth sagðist ætla að byggja á spilamennsku dagsins sem innihélt þrjá fugla og einn örn fyrir PGA-meistaramótið en hann hefur tilkynnt að hann muni ekki keppa á Ólympíuleikunum í Ríó vegna ótta við Zika-veiruna. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Jordan Spieth lék loksins hring undir pari á stórmóti í golfi í dag er hann lauk leik á Opna breska meistaramótinu eftir 10 hringi í röð yfir pari. Hinn 22 árs gamli Spieth vakti mikla athygli á síðasta ári þegar hann bar sigur úr býtum á fyrstu tveimur stórmótum ársins. Spieth var í raun ekki langt frá því að vinna öll fjögur stórmótin en hann lenti í 4. sæti á Opna breska í fyrra og í 2. sæti á PGA-meistaramótinu. Spilamennskan hefur ekki verið sú sama í ár en allt frá öðrum hring á Masters-mótinu í vor var Spieth búinn að leika yfir pari alla hringi á stóru mótunum. Spieth sagðist ætla að byggja á spilamennsku dagsins sem innihélt þrjá fugla og einn örn fyrir PGA-meistaramótið en hann hefur tilkynnt að hann muni ekki keppa á Ólympíuleikunum í Ríó vegna ótta við Zika-veiruna.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira