May gæti tekið við í Bretlandi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. júlí 2016 07:00 Theresa May, innanríkisráðherra Breta Innanríkisráðherrann Theresa May, einn frambjóðenda í formannskosningum Íhaldsflokks Bretlands, hafnaði staðhæfingu andstæðinga sinna, Andreu Leadsom og Michaels Gove, um að komandi formaður þyrfti að hafa stutt Brexit, útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. May var sjálf andvíg Brexit. Næsti formaður Íhaldsflokksins mun einnig taka við forsætisráðherraembættinu af David Cameron í haust. May sagði í viðtali við BBC að forsætisráðherrann og formaðurinn þyrfti ekki að vera Brexit-sinni, mikilvægara væri að geta sameinað Breta eftir sundrandi þjóðaratkvæðagreiðslu. „Fólk er ekki bara að leita að Brexit-forsætisráðherra heldur forsætisráðherra sem getur stýrt landinu í heild sinni,“ sagði May við BBC. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnun, sem birt var í síðustu viku, nýtur May stuðnings um 36 prósenta kjósenda Íhaldsflokksins. Aðeins einn annar frambjóðandi mælist með yfir tíu prósenta fylgi en það er Boris Johnson sem mælist með 27 prósent. Síðan könnunin birtist hefur Johnson, fyrrverandi borgarstjóri Lundúna, lýst því yfir að hann ætli ekki í framboð. Gerði hann það eftir að Gove hætti við að styðja hann og fór sjálfur í framboð. Þá tilkynnti Leadsom í gær að hún nyti stuðnings 50 þingmanna Íhaldsflokksins.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 4. júlí Brexit Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Boris Johnson býður sig ekki fram Ákvörðunin kemur á óvart en Johnson var talinn vera líklegasta formannsefni Íhaldsflokksins. 30. júní 2016 11:05 Hörð barátta framundan um formennsku í breska Íhaldsflokknum Veðbankar töldu þingmanninn og Brexit-sinnann Boris Johnson líklegastan en er Johnson tilkynnti um ákvörðun sína í gær sagði hann að næsti leiðtogi íhaldsmanna myndi þurfa að sameina flokksmenn og tryggja stöðu Bretlands í heiminum. 1. júlí 2016 05:00 May og Gove taka slaginn Tveir af helstu þungavigtarmönnum Íhaldsflokksins bjóða sig fram í formannskjöri flokksins. 30. júní 2016 09:42 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Sjá meira
Innanríkisráðherrann Theresa May, einn frambjóðenda í formannskosningum Íhaldsflokks Bretlands, hafnaði staðhæfingu andstæðinga sinna, Andreu Leadsom og Michaels Gove, um að komandi formaður þyrfti að hafa stutt Brexit, útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. May var sjálf andvíg Brexit. Næsti formaður Íhaldsflokksins mun einnig taka við forsætisráðherraembættinu af David Cameron í haust. May sagði í viðtali við BBC að forsætisráðherrann og formaðurinn þyrfti ekki að vera Brexit-sinni, mikilvægara væri að geta sameinað Breta eftir sundrandi þjóðaratkvæðagreiðslu. „Fólk er ekki bara að leita að Brexit-forsætisráðherra heldur forsætisráðherra sem getur stýrt landinu í heild sinni,“ sagði May við BBC. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnun, sem birt var í síðustu viku, nýtur May stuðnings um 36 prósenta kjósenda Íhaldsflokksins. Aðeins einn annar frambjóðandi mælist með yfir tíu prósenta fylgi en það er Boris Johnson sem mælist með 27 prósent. Síðan könnunin birtist hefur Johnson, fyrrverandi borgarstjóri Lundúna, lýst því yfir að hann ætli ekki í framboð. Gerði hann það eftir að Gove hætti við að styðja hann og fór sjálfur í framboð. Þá tilkynnti Leadsom í gær að hún nyti stuðnings 50 þingmanna Íhaldsflokksins.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 4. júlí
Brexit Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Boris Johnson býður sig ekki fram Ákvörðunin kemur á óvart en Johnson var talinn vera líklegasta formannsefni Íhaldsflokksins. 30. júní 2016 11:05 Hörð barátta framundan um formennsku í breska Íhaldsflokknum Veðbankar töldu þingmanninn og Brexit-sinnann Boris Johnson líklegastan en er Johnson tilkynnti um ákvörðun sína í gær sagði hann að næsti leiðtogi íhaldsmanna myndi þurfa að sameina flokksmenn og tryggja stöðu Bretlands í heiminum. 1. júlí 2016 05:00 May og Gove taka slaginn Tveir af helstu þungavigtarmönnum Íhaldsflokksins bjóða sig fram í formannskjöri flokksins. 30. júní 2016 09:42 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Sjá meira
Boris Johnson býður sig ekki fram Ákvörðunin kemur á óvart en Johnson var talinn vera líklegasta formannsefni Íhaldsflokksins. 30. júní 2016 11:05
Hörð barátta framundan um formennsku í breska Íhaldsflokknum Veðbankar töldu þingmanninn og Brexit-sinnann Boris Johnson líklegastan en er Johnson tilkynnti um ákvörðun sína í gær sagði hann að næsti leiðtogi íhaldsmanna myndi þurfa að sameina flokksmenn og tryggja stöðu Bretlands í heiminum. 1. júlí 2016 05:00
May og Gove taka slaginn Tveir af helstu þungavigtarmönnum Íhaldsflokksins bjóða sig fram í formannskjöri flokksins. 30. júní 2016 09:42
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent