Deschamps: Tek hatt minn ofan fyrir Íslandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2016 22:15 Deschamps var kátur í kvöld. vísir/afp Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins, var ánægður með frammistöðu sinna manna gegn Íslandi í kvöld. Frakkland vann 5-2 sigur og tryggði sér sæti í undanúrslitum EM. Andstæðingur Frakklands í undanúrslitunum verður Þýskaland og snerist blaðamannafundurinn að stórum hluta um þann leik. En Deschamps hrósaði þó íslenska liðinu. „Við vorum 4-0 yfir í hálfleik og þó svo að allt getur gerst í fótbolta þá vorum við með nokkuð góða forystu,“ sagði hann um fyrri hálfleikinn þar sem Ísland átti erfitt uppdráttar. „En Ísland spilaði meiri fótbolta í síðari hálfleik og við gerðum nokkrar breytingar sem tók jafnvægið úr liðinu. En okkur tókst svo að ná ágætum tökum á leiknum.“ „Ég er ánægður fyrir hönd Íslands. Afrek þeirra er frábært. Að skora tvö mörk er verðlaun fyrir Íslendinga. En við skoruðum fimm og ég er ánægður með það þó svo að ég hafi ekki verið ánægður með að fá þessi tvö á okkur.“ „En þetta var merkilegt fyrir Ísland og ég tek hatt minn ofan fyrir allt það sem Ísland hefur afrekað á þessu móti.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Twitter-umræðan: "Þið hafið gefið keppninni svo mikið“ Fólkið á Twitter hrósaði íslenska landsliðinu í hástert þrátt fyrir 5-2 tap fyrir gestgjöfum Frakka í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 3. júlí 2016 21:17 Aðeins þrjú lið skorað meira á EM en Ísland Aðeins þrjú lið hafa skorað fleiri mörk á EM 2016 í Frakklandi en Ísland. 3. júlí 2016 22:07 Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei "Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:45 Einkunnir eftir tapið gegn Frökkum: Gylfi bestur Ísland er úr leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir 5-2 tap gegn Frakklandi á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 20:55 Íslendingar stoltir og Frakkar í skýjunum eftir magnað kvöld á Stade de France Strákarnir okkar eiga heiður skilinn og stuðningsmenn líka eftir ótrúlegt Evrópumót. 3. júlí 2016 22:06 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3. júlí 2016 20:45 Lagerbäck: Ísland á sérstakan stað í mínu hjarta Lagerbäck segir að tími sinn með íslenska landsliðinu standi honum afar nærri nú þegar starfi hans er lokið hjá KSÍ. 3. júlí 2016 22:00 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Sjá meira
Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins, var ánægður með frammistöðu sinna manna gegn Íslandi í kvöld. Frakkland vann 5-2 sigur og tryggði sér sæti í undanúrslitum EM. Andstæðingur Frakklands í undanúrslitunum verður Þýskaland og snerist blaðamannafundurinn að stórum hluta um þann leik. En Deschamps hrósaði þó íslenska liðinu. „Við vorum 4-0 yfir í hálfleik og þó svo að allt getur gerst í fótbolta þá vorum við með nokkuð góða forystu,“ sagði hann um fyrri hálfleikinn þar sem Ísland átti erfitt uppdráttar. „En Ísland spilaði meiri fótbolta í síðari hálfleik og við gerðum nokkrar breytingar sem tók jafnvægið úr liðinu. En okkur tókst svo að ná ágætum tökum á leiknum.“ „Ég er ánægður fyrir hönd Íslands. Afrek þeirra er frábært. Að skora tvö mörk er verðlaun fyrir Íslendinga. En við skoruðum fimm og ég er ánægður með það þó svo að ég hafi ekki verið ánægður með að fá þessi tvö á okkur.“ „En þetta var merkilegt fyrir Ísland og ég tek hatt minn ofan fyrir allt það sem Ísland hefur afrekað á þessu móti.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Twitter-umræðan: "Þið hafið gefið keppninni svo mikið“ Fólkið á Twitter hrósaði íslenska landsliðinu í hástert þrátt fyrir 5-2 tap fyrir gestgjöfum Frakka í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 3. júlí 2016 21:17 Aðeins þrjú lið skorað meira á EM en Ísland Aðeins þrjú lið hafa skorað fleiri mörk á EM 2016 í Frakklandi en Ísland. 3. júlí 2016 22:07 Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei "Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:45 Einkunnir eftir tapið gegn Frökkum: Gylfi bestur Ísland er úr leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir 5-2 tap gegn Frakklandi á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 20:55 Íslendingar stoltir og Frakkar í skýjunum eftir magnað kvöld á Stade de France Strákarnir okkar eiga heiður skilinn og stuðningsmenn líka eftir ótrúlegt Evrópumót. 3. júlí 2016 22:06 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3. júlí 2016 20:45 Lagerbäck: Ísland á sérstakan stað í mínu hjarta Lagerbäck segir að tími sinn með íslenska landsliðinu standi honum afar nærri nú þegar starfi hans er lokið hjá KSÍ. 3. júlí 2016 22:00 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Sjá meira
Twitter-umræðan: "Þið hafið gefið keppninni svo mikið“ Fólkið á Twitter hrósaði íslenska landsliðinu í hástert þrátt fyrir 5-2 tap fyrir gestgjöfum Frakka í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 3. júlí 2016 21:17
Aðeins þrjú lið skorað meira á EM en Ísland Aðeins þrjú lið hafa skorað fleiri mörk á EM 2016 í Frakklandi en Ísland. 3. júlí 2016 22:07
Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei "Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:45
Einkunnir eftir tapið gegn Frökkum: Gylfi bestur Ísland er úr leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir 5-2 tap gegn Frakklandi á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 20:55
Íslendingar stoltir og Frakkar í skýjunum eftir magnað kvöld á Stade de France Strákarnir okkar eiga heiður skilinn og stuðningsmenn líka eftir ótrúlegt Evrópumót. 3. júlí 2016 22:06
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3. júlí 2016 20:45
Lagerbäck: Ísland á sérstakan stað í mínu hjarta Lagerbäck segir að tími sinn með íslenska landsliðinu standi honum afar nærri nú þegar starfi hans er lokið hjá KSÍ. 3. júlí 2016 22:00